Tíu tilnefndir sem markvörður ársins en Alisson komst ekki á blað Smári Jökull Jónsson skrifar 6. september 2023 23:00 Aaron Ramsdale er á meðal þeirra sem tilnefndir eru sem markvörður ársins. Vísir/Getty Tíu markverðir koma til greina sem besti markvörður síðasta tímabils. Aaron Ramsdale og Andre Onana eru báðir þar á meðal en Alisson markvörður Liverpool komst ekki á blað. Yashin-bikarinn er afhentur þeim markverði sem þótti standa sig best á síðasta tímabili í knattspyrnuheiminum en verðlaunin eru nefnd eftir hinum goðsagnakennda markverði frá Sovétríkjunum Lev Yashin. Í dag voru þeir tíu markmenn sem koma til greina í vali ársins kynntir til leiks. Það er lítið sem kemur á óvart í valinu en margir, og þá sérstaklega stuðningsmenn Liverpool, voru hissa að nafn hins brasilíska Alisson var hvergi að sjá. Tilnefndir til Yashin-bikarsins Aaron Ramsdale (Arsenal)Ederson (Manchester City)Andre Onana (Inter Milan)Emiliano Martinez (Aston Villa)Marc Andre Ter Stegen (Barcelona)Thibaut Courtois (Real Madrid)Mike Maignan (AC Milan)Yassine Bounou ( Al-Hilal)Brice Samba (RC Lens)Dominik Livakovic (Fenerbahce) Alisson er af flestum talinn einn af bestu markvörðum í heimi en hann leikur með Liverpool. Hann hlaut verðlaunin þegar þau voru fyrst afhent árið 2019 en er ekki á meðal tíu efstu í ár. Hann átti gott tímabil með Liverpool þó liðinu hafi gengið afar illa á flestum vígstöðvum. Stuðningsmenn Liverpool vilja meina að verið sé að refsa Brasilíumanninum fyrir lélegan leik liðsins en hann var aðalmarkvörður Brasilíu á heimsmeistaramótinu í Katar í lok síðasta árs. Alisson Becker was the first to win the Ballon d or Yashin Trophy for GKs. He isn t even nominated this round. Absolute joke. best in the world at the moment & was our best player last season. pic.twitter.com/AlproPZfzw— Moby (@Mobyhaque1) September 6, 2023 The best keeper in the world v the keepers voted for in the World goalkeeper of the year vote . pic.twitter.com/Gh93HchcoR— SimonBrundish (@SimonBrundish) September 6, 2023 Aaron Ramsdale is on this list but Alisson Becker isn t. Let that sink in for a second. https://t.co/MvF8cyEcuf— Ben Kelly (@bkelly776) September 6, 2023 UEFA Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Körfubolti Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni Fótbolti Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Körfubolti Baðst afsökunar á því að hafa beðið um að mótherjinn setti á sig svitalyktareyði Sport Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Sjá meira
Yashin-bikarinn er afhentur þeim markverði sem þótti standa sig best á síðasta tímabili í knattspyrnuheiminum en verðlaunin eru nefnd eftir hinum goðsagnakennda markverði frá Sovétríkjunum Lev Yashin. Í dag voru þeir tíu markmenn sem koma til greina í vali ársins kynntir til leiks. Það er lítið sem kemur á óvart í valinu en margir, og þá sérstaklega stuðningsmenn Liverpool, voru hissa að nafn hins brasilíska Alisson var hvergi að sjá. Tilnefndir til Yashin-bikarsins Aaron Ramsdale (Arsenal)Ederson (Manchester City)Andre Onana (Inter Milan)Emiliano Martinez (Aston Villa)Marc Andre Ter Stegen (Barcelona)Thibaut Courtois (Real Madrid)Mike Maignan (AC Milan)Yassine Bounou ( Al-Hilal)Brice Samba (RC Lens)Dominik Livakovic (Fenerbahce) Alisson er af flestum talinn einn af bestu markvörðum í heimi en hann leikur með Liverpool. Hann hlaut verðlaunin þegar þau voru fyrst afhent árið 2019 en er ekki á meðal tíu efstu í ár. Hann átti gott tímabil með Liverpool þó liðinu hafi gengið afar illa á flestum vígstöðvum. Stuðningsmenn Liverpool vilja meina að verið sé að refsa Brasilíumanninum fyrir lélegan leik liðsins en hann var aðalmarkvörður Brasilíu á heimsmeistaramótinu í Katar í lok síðasta árs. Alisson Becker was the first to win the Ballon d or Yashin Trophy for GKs. He isn t even nominated this round. Absolute joke. best in the world at the moment & was our best player last season. pic.twitter.com/AlproPZfzw— Moby (@Mobyhaque1) September 6, 2023 The best keeper in the world v the keepers voted for in the World goalkeeper of the year vote . pic.twitter.com/Gh93HchcoR— SimonBrundish (@SimonBrundish) September 6, 2023 Aaron Ramsdale is on this list but Alisson Becker isn t. Let that sink in for a second. https://t.co/MvF8cyEcuf— Ben Kelly (@bkelly776) September 6, 2023
Aaron Ramsdale (Arsenal)Ederson (Manchester City)Andre Onana (Inter Milan)Emiliano Martinez (Aston Villa)Marc Andre Ter Stegen (Barcelona)Thibaut Courtois (Real Madrid)Mike Maignan (AC Milan)Yassine Bounou ( Al-Hilal)Brice Samba (RC Lens)Dominik Livakovic (Fenerbahce)
UEFA Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Körfubolti Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni Fótbolti Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Körfubolti Baðst afsökunar á því að hafa beðið um að mótherjinn setti á sig svitalyktareyði Sport Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Sjá meira