Matthías Vilhjálmsson kom Víkingum yfir í blíðskaparveðrinu á Laugardalsvelli. Aron Elís Þrándarson kom meisturunum í 2-0 áður en Ívar Örn Árnason minnkaði muninn fyrir Akureyringa. Von KA-manna lifði hins vegar ekki lengi þar sem ofurvaramaðurinn Ari Sigurpálsson skoraði þriðja mark Víkinga örskömmu síðar.
Mörkin
Víkingar eru komnir yfir! Matthías Vilhjálmsson reis manna hæst á nærstönginni og inn fór boltinn! pic.twitter.com/Gkz6BOYEF2
— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) September 16, 2023
Víkingar tvöfalda forystuna! Aron Elís Þrándarson með snyrtilega afgreiðslu á nærstönginni. Er bikarinn á leið í Fossvoginn, enn og aftur? pic.twitter.com/r0hBckZyol
— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) September 16, 2023
Ívar Örn Árnason minnkaði muninn í 2-1 á 82. mínútu. Laglega klárað og allt trylltist hjá KA mönnum í stúkunni pic.twitter.com/IAIAa1NGWQ
— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) September 16, 2023
Skömmu síðar kom Ari Sigurpálsson inn á og gerði þriðja mark Víkinga. Hann slapp einn í gegn og var öryggið uppmálað.
— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) September 16, 2023
Þvílík innkoma! pic.twitter.com/dzLWTkE3fK
Viðtöl
Myndir










Samfélagsmiðlar
Vikingur vann þannig að það er furðulegt ef þeir verða ekki nefndir sem eitt af bestu liðum efstudeildar. https://t.co/24XLOsPZHZ
— Máni Pétursson (@Manipeturs) September 16, 2023
Innilegar hamingjuóskir Víkingar nær og fjær. Ótrúlegt lið sem fer í sögubækurnar sem eitt það besta í sögunni. @HarHaralds og félagar þið eruð ágætir
— saevar petursson (@saevarp) September 16, 2023
Auðmjúkur Þórður Ingason. Innilega Vikesarar nær og fjær.
— Ágúst Þór Ágústsson (@grassi20) September 16, 2023
Ok
— Árni Þór Gunnarsson (@ArniThor8) September 16, 2023
Að koma úr atvinnumennsku
Ganga aftur í uppeldisfélagið
Skora í bikarúrslitaleik á Laugardalsvelli
Vel gert Aron Elís#Fotboltinet
Víkingur Reykjavík. Dynasty. Lang besta lið Íslands. Time will tell #Vikes #Wikes #DubNation #DolluNation #MálmaNation #EuroVikes
— David Steinn (@davidsteinn) September 16, 2023
BIKARMEISTARAR
— Víkingur (@vikingurfc) September 16, 2023
1971 - 2019 - 2020 - 2022 - 2023 pic.twitter.com/qVJ1kopHER
Frábært útsýni sem okkur er boðið upp á af bikarafhendingu. MS 1 - stuðningsmenn 0. Vel gert #KSÍ #víkingur pic.twitter.com/LVMAfhAUC5
— Baldvin Bergsson (@baldvinthor) September 16, 2023