Sagði sitt lið hafa átt að skora meira Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. september 2023 18:46 Mikel Arteta gat loks leyft sér að brosa á Goodison Park. EPA-EFE/PETER POWELL „Það er langt síðan við unnum hér. Við spiluðum frábærlega og gáfum engin færi á okkur,“ sagði Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, eftir 1-0 sigur sinna manna á Everton í ensku úrvalsdeildinni í dag. „Við höfðum mikla yfirburði í leiknum og sköpuðum fjölda tækifæra. Við hefðum átt að skora fleiri mörk,“ bætti Arteta við. Arsenal var með xG (í. vænt mörk) upp á 1.09 og skapaði sér því næg færi til að skora slétt eitt mark í leik dagsins. Það var þó mark dæmt af liðinu í fyrri hálfleik sem fólk er enn að klóra sér í höfðinu yfir. Gabriel Martinelli thought he put Arsenal ahead but the goal was ruled out for offside.#AFC | #EVEARS pic.twitter.com/IbA2Dddb4D— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) September 17, 2023 „Ég naut leiksins í dag. Ég sá svipinn á sjálfum mér eftir leikinn gegn Manchester United, þá var mér létt. Í dag naut ég þess meira.“ „Allir 11 leikmennirnir spiluðu virkilega vel. Við fengum fjölda tækifæri, við vorum þolinmóðir og Leandro (Trossard) tryggði okkur sigurinn þegar hann kláraði færið sitt frábærlega.“ „Við verðum að halda áfram að finna ný vopn til að vinna leiki. Við fáum mikið af hornspyrnum og þurfum að nýta þeir eins vel og mögulegt er,“ sagði Arteta um stuttu hornspyrnurnar sem lið hans tók í dag. Athygli vakti að David Raya var mættur í markið og Aaron Ramsdale fékk sér sæti á bekknum. „Þetta er eins og að spila Fabio Viera, ekkert öðruvísi. Ég þarf að velja 11 leikmenn og enginn er öðruvísi,“ sagði Arteta að endingu. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Fleiri fréttir Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Sjá meira
„Við höfðum mikla yfirburði í leiknum og sköpuðum fjölda tækifæra. Við hefðum átt að skora fleiri mörk,“ bætti Arteta við. Arsenal var með xG (í. vænt mörk) upp á 1.09 og skapaði sér því næg færi til að skora slétt eitt mark í leik dagsins. Það var þó mark dæmt af liðinu í fyrri hálfleik sem fólk er enn að klóra sér í höfðinu yfir. Gabriel Martinelli thought he put Arsenal ahead but the goal was ruled out for offside.#AFC | #EVEARS pic.twitter.com/IbA2Dddb4D— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) September 17, 2023 „Ég naut leiksins í dag. Ég sá svipinn á sjálfum mér eftir leikinn gegn Manchester United, þá var mér létt. Í dag naut ég þess meira.“ „Allir 11 leikmennirnir spiluðu virkilega vel. Við fengum fjölda tækifæri, við vorum þolinmóðir og Leandro (Trossard) tryggði okkur sigurinn þegar hann kláraði færið sitt frábærlega.“ „Við verðum að halda áfram að finna ný vopn til að vinna leiki. Við fáum mikið af hornspyrnum og þurfum að nýta þeir eins vel og mögulegt er,“ sagði Arteta um stuttu hornspyrnurnar sem lið hans tók í dag. Athygli vakti að David Raya var mættur í markið og Aaron Ramsdale fékk sér sæti á bekknum. „Þetta er eins og að spila Fabio Viera, ekkert öðruvísi. Ég þarf að velja 11 leikmenn og enginn er öðruvísi,“ sagði Arteta að endingu.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Fleiri fréttir Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Sjá meira