Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Hádegisfréttirnar verða á sínum stað klukkan tólf.
Hádegisfréttirnar verða á sínum stað klukkan tólf. Vilhelm

Í hádegisfréttum heyrum við í dómsmálaráðherra sem er hætt við áform fyrirrennara síns er varða sameiningu sýslumannsembætta.

Þá fjöllum við um strand rannsóknarskipsins Bjarna Sæmundssonar sem sat fastur um tíma í Tálknafirði í gærkvöldi. 

Fyrirhuguð sameinging MA og VMA hefur verið harðlega gagnrýnd af mörgum og nú hefur félagsmálaráðherra, sem einnig er gamall MA-ingur bæst í hópinn.

Að auki fjöllum við um málefni Hjálpræðishersins en mikil aukning hefur verið í aðsókn að hádegisverði sem boðið er upp á. Foringi í Hernum segir ljóst að sífellt fleiri nái ekki endum saman.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×