Jenas biðst afsökunar á ummælum sínum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. september 2023 21:32 Jermaine Jenas lék lengi vel í ensku úrvalsdeildinni. Julian Finney/Getty Images Sparkspekingurinn Jermaine Jenas hefur beðist afsökunar á ummælum sem hann lét falla á samfélagsmiðlum þegar fyrrverandi lið hans Tottenam Hotspur mætti Arsenal um liðna helgi í ensku úrvalsdeildinni. Jenas lék með Tottenham frá árunum 2005 til 2013 og ber greinilega enn sterkar taugar til félagsins. Honum var misbauð eitthvað í dómgæslunni þegar hans fyrrum lið mætti fjendum sínum í Arsenal á laugardaginn var. Skrifaði Jenas ófögur orð á Twitter-síðu sína, þar stóð meðal annars „dómararnir væru allir að skemma leikinn.“ Jenas hefur nú tekið færsluna niður og beðist afsökunar. „Tilfinningarnar báðu mig ofurliði og ég bið enska knattspyrnusambandið afsökunar sem og dómarastéttina í heild sinni. „Ég verð að viðurkenna mistök mín. Ég ætti að vita hvaða ábyrgð við berum og hvaða áhrif orð sem eru látin falla á netinu geta haft,“ bætti hann að endingu við. My emotions got the better of me and I apologise to The FA and to all match officials.— Jermaine Jenas (@jjenas8) September 25, 2023 Í frétt BBC um málið kemur einnig fram að í könnun sem 900 dómarar svöruðu þá hafi 293 lent í því að vera lamdir, skallaðir eða hrækt á af áhorfendum, leikmönnum og þjálfurum. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fótbolti Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Fótbolti Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Enski boltinn Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Enski boltinn Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Körfubolti Kært vegna rasisma í Garðabæ Körfubolti Khabib ósáttur eftir að vera sagt að yfirgefa flugvél í Las Vegas Sport Önnur U-beygja og Hafsteinn með gegn Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Engin stig tekin af ensku liðunum Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Littler hunsaði Beckham óvart Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Ekkert mál fyrir Dýrlingana Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sjá meira
Jenas lék með Tottenham frá árunum 2005 til 2013 og ber greinilega enn sterkar taugar til félagsins. Honum var misbauð eitthvað í dómgæslunni þegar hans fyrrum lið mætti fjendum sínum í Arsenal á laugardaginn var. Skrifaði Jenas ófögur orð á Twitter-síðu sína, þar stóð meðal annars „dómararnir væru allir að skemma leikinn.“ Jenas hefur nú tekið færsluna niður og beðist afsökunar. „Tilfinningarnar báðu mig ofurliði og ég bið enska knattspyrnusambandið afsökunar sem og dómarastéttina í heild sinni. „Ég verð að viðurkenna mistök mín. Ég ætti að vita hvaða ábyrgð við berum og hvaða áhrif orð sem eru látin falla á netinu geta haft,“ bætti hann að endingu við. My emotions got the better of me and I apologise to The FA and to all match officials.— Jermaine Jenas (@jjenas8) September 25, 2023 Í frétt BBC um málið kemur einnig fram að í könnun sem 900 dómarar svöruðu þá hafi 293 lent í því að vera lamdir, skallaðir eða hrækt á af áhorfendum, leikmönnum og þjálfurum.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fótbolti Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Fótbolti Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Enski boltinn Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Enski boltinn Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Körfubolti Kært vegna rasisma í Garðabæ Körfubolti Khabib ósáttur eftir að vera sagt að yfirgefa flugvél í Las Vegas Sport Önnur U-beygja og Hafsteinn með gegn Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Engin stig tekin af ensku liðunum Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Littler hunsaði Beckham óvart Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Ekkert mál fyrir Dýrlingana Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sjá meira