Orðaður við brottför nokkrum mánuðum eftir komuna til Parísar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. september 2023 22:15 Ousmane Dembélé er mættur aftur til Frakklands en er nú orðaður við ensku úrvalsdeildina. Christian Liewig/Getty Images Vængmaðurinn Ousmane Dembélé færði sig frá Katalóníu til Parísar í sumar en gæti nú verið á leið til Lundúna. Hinn 26 ára gamli Dembélé samdi við París Saint-Germain í sumar eftir að hafa verið á mála hjá Barcelona síðan 2017. Dembélé kostaði PSG 50 milljónir evra eða rúma sjö milljarða íslenskra króna. Þrátt fyrir að vera nýgenginn í raðir félagsins virðist þá virðist sem PSG sé þegar farið að íhuga að losa sig við Dembélé sem hefur byrjað tímabilið í Frakklandi heldur hægt. Á vef ESPN er greint frá því að Dembélé sé orðaður við Arsenal, Tottenham Hotspur og West Ham United en liðin eiga það öll sameiginlegt að spila í ensku úrvalsdeildinni og vera staðsett í Lundúnum. Þar kemur einnig fram að liðin þrjú séu tilbúin að taka leikmanninn á láni ef PSG ákveður að losa sig tímabundið við hann. Talið er að PSG stefni á að festa kaup á Rodrygo hjá Real Madríd vari svo að Kylian Mbappé fari til Madrídar. Frakklandsmeistararnir gætu þó sótt Rodrygo fyrr ákveði liðið að losa sig við Dembélé. Dembélé hefur tekið þátt í sex leikjum með PSG á leiktíðinni án þess að skora en hefur gefið eina stoðsendingu. Fótbolti Enski boltinn Franski boltinn Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport Fleiri fréttir Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Sjá meira
Hinn 26 ára gamli Dembélé samdi við París Saint-Germain í sumar eftir að hafa verið á mála hjá Barcelona síðan 2017. Dembélé kostaði PSG 50 milljónir evra eða rúma sjö milljarða íslenskra króna. Þrátt fyrir að vera nýgenginn í raðir félagsins virðist þá virðist sem PSG sé þegar farið að íhuga að losa sig við Dembélé sem hefur byrjað tímabilið í Frakklandi heldur hægt. Á vef ESPN er greint frá því að Dembélé sé orðaður við Arsenal, Tottenham Hotspur og West Ham United en liðin eiga það öll sameiginlegt að spila í ensku úrvalsdeildinni og vera staðsett í Lundúnum. Þar kemur einnig fram að liðin þrjú séu tilbúin að taka leikmanninn á láni ef PSG ákveður að losa sig tímabundið við hann. Talið er að PSG stefni á að festa kaup á Rodrygo hjá Real Madríd vari svo að Kylian Mbappé fari til Madrídar. Frakklandsmeistararnir gætu þó sótt Rodrygo fyrr ákveði liðið að losa sig við Dembélé. Dembélé hefur tekið þátt í sex leikjum með PSG á leiktíðinni án þess að skora en hefur gefið eina stoðsendingu.
Fótbolti Enski boltinn Franski boltinn Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport Fleiri fréttir Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Sjá meira