Sala á treyjum Kelces jókst um fjögur hundruð prósent eftir að Taylor Swift mætti Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. september 2023 11:01 Taylor Swift skemmtilega sér konunglega við að horfa á Travis Kelce og félaga hans í Kansas City Chiefs rústa Chicago Bears á sunnudaginn. vísir/getty Sala á treyjum NFL-leikmannsins Travis Kelce tók mikinn kipp eftir að Taylor Swift mætti á leik með honum um helgina. Söngkonan kynti heldur betur undir orðróminn um ástarsamband hennar og Kelce þegar hún mætti á leik Kansas City Chiefs gegn Chicago Bears um helgina. Swift var í einkasvítu Kelce-fjölskyldunnar í rauðum og hvítum Chiefs-jakka. Vel virtist fara á með henni og mömmu Kelces, Donnu. Swift er ein vinsælasta poppstjarna heims og á stóran og eldheitan aðdáendahóp, hina svokölluðu Swifties. Vinsældir hennar sáust bersýnilega á áhrifunum sem nærvera hennar á leiknum um helgina hafði á sölu Chiefs-treyja með nafni Kelces á. Samkvæmt TMZ jókst sala á treyjum Kelces um fjögur hundruð prósent eftir að Swift mætti á leikinn gegn Bears. Höfðingjarnir unnu Birnina örugglega, 41-10. Eftir leikinn sáust Kelce og Swift yfirgefa leikvanginn saman. Sögusagnir um samband þeirra Swift og Kelce fóru á flug eftir að hann greindi frá því í hlaðvarpi sínu og bróður síns, New Heights with Jason and Travis Kelce, að hann hafi reynt að láta söngkonuna fá símanúmer sitt með því að koma vinaarmbandi, sem hann hafði búið til og símanúmerið var að finna á, til hennar á einum af stórtónleikum hennar í Bandaríkjunum á dögunum. Kelce hefur leikið með Chiefs allan sinn feril í NFL. Hann vann Super Bowl með liðinu 2019 og 2022. NFL Ástin og lífið Tónlist Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Sjá meira
Söngkonan kynti heldur betur undir orðróminn um ástarsamband hennar og Kelce þegar hún mætti á leik Kansas City Chiefs gegn Chicago Bears um helgina. Swift var í einkasvítu Kelce-fjölskyldunnar í rauðum og hvítum Chiefs-jakka. Vel virtist fara á með henni og mömmu Kelces, Donnu. Swift er ein vinsælasta poppstjarna heims og á stóran og eldheitan aðdáendahóp, hina svokölluðu Swifties. Vinsældir hennar sáust bersýnilega á áhrifunum sem nærvera hennar á leiknum um helgina hafði á sölu Chiefs-treyja með nafni Kelces á. Samkvæmt TMZ jókst sala á treyjum Kelces um fjögur hundruð prósent eftir að Swift mætti á leikinn gegn Bears. Höfðingjarnir unnu Birnina örugglega, 41-10. Eftir leikinn sáust Kelce og Swift yfirgefa leikvanginn saman. Sögusagnir um samband þeirra Swift og Kelce fóru á flug eftir að hann greindi frá því í hlaðvarpi sínu og bróður síns, New Heights with Jason and Travis Kelce, að hann hafi reynt að láta söngkonuna fá símanúmer sitt með því að koma vinaarmbandi, sem hann hafði búið til og símanúmerið var að finna á, til hennar á einum af stórtónleikum hennar í Bandaríkjunum á dögunum. Kelce hefur leikið með Chiefs allan sinn feril í NFL. Hann vann Super Bowl með liðinu 2019 og 2022.
NFL Ástin og lífið Tónlist Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Sjá meira