Frændi sótti rangt barn á leikskólann í gær Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 27. september 2023 13:46 Frændi tók barn í misgripum af leikskólanum Mánagarði í gær. Reglur hafa verið hertar í kjölfar atviksins. Vísir/Vilhelm Reglur á leikskólanum Mánagarði hafa verið skerptar í kjölfar atviks þar sem frændi sótti rangt barn í skólann í gær. Í tölvupósti sem leikskólastjóri sendi foreldrum í morgun kemur fram að barninu hafi fljótlega verið „skilað til baka og rétt barn tekið.“ „Í gær lentum við í þeim leiðinlega atburði að frændi sótti vitlaust barn,“ stendur í tölvupóstinum sem Soffía Emelía Bragadóttir, leikskólastjóri Mánagarðs við Eggertsgötu í Reykjavík, sendi foreldrum. Í póstinum kemur fram að það hafi sem betur fer uppgötvast fljótt að um rangt barn hafi verið að ræða. Barninu var „skilað til baka og rétt barn tekið,“ segir Soffía. Leikskólinn Mánagarður er við Eggertsgötu í Reykjavík. Vísir/Vilhelm Skerpa á reglum í kjölfar atviksins Skerpt hefur hefur verið á reglum í kjölfar þessa atviks og í tölvupóstinum segir að mikilvægt sé að allir taki höndum saman. Foreldrar þurfa nú að koma inn í garðinn þegar barn er sótt og láta starfsmann vita. Tekið er fram að of algengt sé að foreldrar komi að hliðinu og taki barnið þar. Þá verður framvegis að láta vita ef einhver annar en foreldri sæki barnið. Sérstaklega sé mikilvægt að láta vita ef einhver sem sjaldan eða aldrei hefur sótt barnið muni sækja það, „svo hægt sé að leiðbeina um að rétt barn sé sótt.“ Soffía Emelía, leikskólastjóri Mánagarðs, vildi ekki tjá sig frekar um málið þegar fréttastofa leitaði eftir því. Leikskólar Reykjavík Börn og uppeldi Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Afi á Akureyri sótti rangt barn í leikskólann Mistökin uppgötvuðust síðar um daginn. 11. maí 2016 16:52 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Réttindalausir stútar á ferðinni Innlent Vextir og kosningar í Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Ögurstund runnin upp í Karphúsinu „Vöfflumaðurinn“ fékk sér vöffluhúðflúr Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Sjá meira
„Í gær lentum við í þeim leiðinlega atburði að frændi sótti vitlaust barn,“ stendur í tölvupóstinum sem Soffía Emelía Bragadóttir, leikskólastjóri Mánagarðs við Eggertsgötu í Reykjavík, sendi foreldrum. Í póstinum kemur fram að það hafi sem betur fer uppgötvast fljótt að um rangt barn hafi verið að ræða. Barninu var „skilað til baka og rétt barn tekið,“ segir Soffía. Leikskólinn Mánagarður er við Eggertsgötu í Reykjavík. Vísir/Vilhelm Skerpa á reglum í kjölfar atviksins Skerpt hefur hefur verið á reglum í kjölfar þessa atviks og í tölvupóstinum segir að mikilvægt sé að allir taki höndum saman. Foreldrar þurfa nú að koma inn í garðinn þegar barn er sótt og láta starfsmann vita. Tekið er fram að of algengt sé að foreldrar komi að hliðinu og taki barnið þar. Þá verður framvegis að láta vita ef einhver annar en foreldri sæki barnið. Sérstaklega sé mikilvægt að láta vita ef einhver sem sjaldan eða aldrei hefur sótt barnið muni sækja það, „svo hægt sé að leiðbeina um að rétt barn sé sótt.“ Soffía Emelía, leikskólastjóri Mánagarðs, vildi ekki tjá sig frekar um málið þegar fréttastofa leitaði eftir því.
Leikskólar Reykjavík Börn og uppeldi Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Afi á Akureyri sótti rangt barn í leikskólann Mistökin uppgötvuðust síðar um daginn. 11. maí 2016 16:52 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Réttindalausir stútar á ferðinni Innlent Vextir og kosningar í Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Ögurstund runnin upp í Karphúsinu „Vöfflumaðurinn“ fékk sér vöffluhúðflúr Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Sjá meira
Afi á Akureyri sótti rangt barn í leikskólann Mistökin uppgötvuðust síðar um daginn. 11. maí 2016 16:52