Sport

Dag­skráin í dag: Meistara­deild Evrópu, Subway-deild kvenna, Loka­sóknin og Hliðar­línan

Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar
Manchester United fær Galatasaray í heimsókn.
Manchester United fær Galatasaray í heimsókn. Vísir/Getty Images

Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Segja má að Meistaradeild Evrópu karla í knattspyrnu sé í fyrirrúmi en það er þó margt annað á boðstólnum.

Stöð 2 Sport

  • Klukkan 19.05 hefst útsending frá Grafarvogi þar sem Fjölnir tekur á móti Þór Akureyri í Subway-deild kvenna í körfubolta.
  • Klukkan 21.15 er Hliðarlínan á dagskrá.

Stöð 2 Sport 2

  • Klukkan 11.55 er leikur Napolí og Real Madríd í UEFA Youth League á dagskrá. Í keppninni mætast U-19 ára lið félaganna sem eru í Meistaradeildinni.
  • Klukkan 13.55 er leikur PSV og Sevilla í UEFA Youth League á dagskrá.
  • Klukkan 18.30 hefst Meistaradeildarmessan. Þar verður farið yfir allt sem gerist í leikjum kvöldsins í Meistaradeildinni, þegar það gerist.
  • Klukkan 21.00 eru Meistaradeildarmörkin á dagskrá.

Stöð 2 Sport 3

  • Klukkan 16.35 er leikur Union Berlín og Braga í Meistaradeild Evrópu á dagskrá.
  • Klukkan 18.50 er leikur Lens og Arsenal í Meistaradeildinni á dagskrá.
  • Klukkan 20.50 er Lokasóknin á dagskrá. Þar verður farið yfir allt það helsta sem gerðist í leikjum helgarinnar í NFL-deildinni.

Stöð 2 Sport 5

  • Klukkan 18.50 er leikur Inter og Benfica í Meistaradeildinni á dagskrá.

Vodafone Sport

  • Klukkan 16.35 er leikur Salzburg og Real Sociedad í Meistaradeildinni á dagskrá.
  • Klukkan 18.50 er leikur Manchester United og Galatasaray í Meistaradeildinni á dagskrá.

Stöð 2 ESport

  • Klukkan 19.15 er Ljósleiðaradeildin á dagskrá. Þar er keppt í tölvuleiknum CS:GO.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×