Endurkoma Gylfa Þórs gefi landsliðinu gríðarlega mikið Aron Guðmundsson skrifar 11. október 2023 17:01 Sverrir Ingi Ingason, varnarmaður íslenska karlalandsliðsins í fótbolta Vísir/getty Sverrir Ingi Ingason, varnarmaður íslenska landsliðsins er kominn á fullt aftur í boltanum eftir að meiðsli héldu honum frá síðasta verkefni landsliðsins. Hann er spenntur fyrir komandi heimaleikjum liðsins í undankeppni EM og segir endurkomu Gylfa Þórs Sigurðssonar í landsliðið vera frábærar fréttir. Íslenska landsliðið á tvo heimaleiki fyrir höndum í undankeppni EM. Liðið mætir Lúxemborg á föstudaginn kemur og tekur svo á móti Liechtenstein á mánudaginn eftir tæpa viku. „Þetta hefur verið fínt,“ segir Sverrir um fyrstu mánuði sína í Danmörku hjá Midtjylland. „Þó svo að gengið sem og heilsan hafi verið upp og ofan. Ég hef átt við smá meiðsli að stríða en er kominn á fullt aftur. Tilbúinn í að hjálpa landsliðinu í komandi leikjum. Vonandi get ég haldið mér heilum áfram og hjálpað Midtjylland í framhaldinu.“ En hver er þá staðan á þér núna? „Staðan er nokkuð góð. Ég hef tekið þátt í síðustu tveimur leikjum Midtjylland í deildinni úti og er á fínu róli.“ Stóru fréttirnar í kringum þennan landsleikjaglugga eru þær að Gylfi Þór Sigurðsson snýr aftur í íslenska landsliðið eftir tæplega þriggja ára fjarveru. „Þetta gefur okkur bara gríðarlega mikið,“ segir Sverrir aðspurður hvaða áhrfi endurkoma Gylfa hafi á liðið. „Frábærar fréttir að hann sé kominn aftur. Hann er kominn vel af stað í Danmörku, lítur bara vel út og er að spila. Við erum mjög ánægðir með að vera búnir að fá hann aftur til baka.“ Viðtalið við Sverri Inga í heild sinni má sjá hér fyrir neðan: Klippa: Frábærar fréttir að Gylfi Þór sé mættur aftur í landsliðið EM 2024 í Þýskalandi Landslið karla í fótbolta Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Sjá meira
Íslenska landsliðið á tvo heimaleiki fyrir höndum í undankeppni EM. Liðið mætir Lúxemborg á föstudaginn kemur og tekur svo á móti Liechtenstein á mánudaginn eftir tæpa viku. „Þetta hefur verið fínt,“ segir Sverrir um fyrstu mánuði sína í Danmörku hjá Midtjylland. „Þó svo að gengið sem og heilsan hafi verið upp og ofan. Ég hef átt við smá meiðsli að stríða en er kominn á fullt aftur. Tilbúinn í að hjálpa landsliðinu í komandi leikjum. Vonandi get ég haldið mér heilum áfram og hjálpað Midtjylland í framhaldinu.“ En hver er þá staðan á þér núna? „Staðan er nokkuð góð. Ég hef tekið þátt í síðustu tveimur leikjum Midtjylland í deildinni úti og er á fínu róli.“ Stóru fréttirnar í kringum þennan landsleikjaglugga eru þær að Gylfi Þór Sigurðsson snýr aftur í íslenska landsliðið eftir tæplega þriggja ára fjarveru. „Þetta gefur okkur bara gríðarlega mikið,“ segir Sverrir aðspurður hvaða áhrfi endurkoma Gylfa hafi á liðið. „Frábærar fréttir að hann sé kominn aftur. Hann er kominn vel af stað í Danmörku, lítur bara vel út og er að spila. Við erum mjög ánægðir með að vera búnir að fá hann aftur til baka.“ Viðtalið við Sverri Inga í heild sinni má sjá hér fyrir neðan: Klippa: Frábærar fréttir að Gylfi Þór sé mættur aftur í landsliðið
EM 2024 í Þýskalandi Landslið karla í fótbolta Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Sjá meira