Óviðkomandi fletti upp reikningum fimm þúsund viðskiptavina Veitna Jón Þór Stefánsson skrifar 13. október 2023 11:04 Orkuveita Reykjavíkur segir að málið hafi verið tilkynnt til lögreglu og Persónuverndar. Vísir/Vilhelm Öryggisbrestur varð í vefkerfi Orkuveitu Reykjavíkur sem varð til þess að óviðkomandi einstaklingur fletti upp orkureikningum fimm þúsund viðskiptavina Veitna. Orkuveita Reykjavíkur greinir frá þessu, en málið hefur verið tilkynnt til Persónuverndar og kært til lögreglu. Í tilkynningunni segir að málið sé litið alvarlegum augum. Fram kemur að langflest tilvikin hafi átt sér stað á þriggja daga tímabili í mars 2021, en einstaklingurinn er sagður hafa flett upplýsingunum upp með kerfisbundnum hætti. Öryggisbresturinn er útskýrður í tilkynningunni, en þar er útskýrt að viðskiptavinir hafi getað nálgast upplýsingar um orkunotkun sína og reikninga með rafrænum hætti á vefnum. Síðan hafi komið í ljós að ef notandi væri skráður inn á Mínar síður gæti hann kallað upp pdf-útgáfu af reikningum annarra með því að breyta lítillega vefslóðinni á eigin reikninga. Þó kemur fram að hvaða reikningur birtist væri handahófskennt þannig ekki væri hægt að leita uppi reikninga tiltekins viðskiptavinar. Orkuveitan segist hafa lokað þessari þjónustu um leið og að málið kom upp. Þá hafi Persónuvernd sem og þjónustuaðila veflausnarinnar, Origo, verið gert viðvart. Niðurstaða greiningar á málinu hefur leitt í ljós að málið snertir 4.866 viðskiptavini hjá Veitum og 2 hjá Orku náttúrunnar, sem eru bæði í eigu Orkuveitu Reykjavíkur. Þá segir að óháð öryggisúttekt sé fram undan á síðunum. Netöryggi Netglæpir Orkumál Lögreglumál Persónuvernd Reykjavík Mest lesið Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Viðskipti innlent Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Raforka til gagnavera snarminnkað Viðskipti innlent Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Eldamennskan og jólaljósin algengasti brunavaldur um hátíðirnar Samstarf Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Viðskipti innlent Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Viðskipti innlent Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Fleiri fréttir Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Heimkaup undir hatt Samkaupa Leggja nýjan jarðstreng til Súðavíkur Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Efling hafi líklega sett Íslandsmet í óhróðri Sjá meira
Fram kemur að langflest tilvikin hafi átt sér stað á þriggja daga tímabili í mars 2021, en einstaklingurinn er sagður hafa flett upplýsingunum upp með kerfisbundnum hætti. Öryggisbresturinn er útskýrður í tilkynningunni, en þar er útskýrt að viðskiptavinir hafi getað nálgast upplýsingar um orkunotkun sína og reikninga með rafrænum hætti á vefnum. Síðan hafi komið í ljós að ef notandi væri skráður inn á Mínar síður gæti hann kallað upp pdf-útgáfu af reikningum annarra með því að breyta lítillega vefslóðinni á eigin reikninga. Þó kemur fram að hvaða reikningur birtist væri handahófskennt þannig ekki væri hægt að leita uppi reikninga tiltekins viðskiptavinar. Orkuveitan segist hafa lokað þessari þjónustu um leið og að málið kom upp. Þá hafi Persónuvernd sem og þjónustuaðila veflausnarinnar, Origo, verið gert viðvart. Niðurstaða greiningar á málinu hefur leitt í ljós að málið snertir 4.866 viðskiptavini hjá Veitum og 2 hjá Orku náttúrunnar, sem eru bæði í eigu Orkuveitu Reykjavíkur. Þá segir að óháð öryggisúttekt sé fram undan á síðunum.
Netöryggi Netglæpir Orkumál Lögreglumál Persónuvernd Reykjavík Mest lesið Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Viðskipti innlent Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Raforka til gagnavera snarminnkað Viðskipti innlent Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Eldamennskan og jólaljósin algengasti brunavaldur um hátíðirnar Samstarf Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Viðskipti innlent Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Viðskipti innlent Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Fleiri fréttir Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Heimkaup undir hatt Samkaupa Leggja nýjan jarðstreng til Súðavíkur Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Efling hafi líklega sett Íslandsmet í óhróðri Sjá meira