Slóvakar náðu ekki í stig | Bosnía fór létt með Liechtenstein Ágúst Orri Arnarson skrifar 13. október 2023 20:54 Leikmenn Portúgal fagna einu af mörkum sínum í leik kvöldsins gegn Slóvakíu. Vísir/EPA Portúgalar juku við forystu sína á toppi J-riðils undankeppni EM. Bosnía vann svo sinn leik og fer upp fyrir Ísland á stöðutöflunni. Portúgalar tóku forystuna snemma í leiknum, Slóvakar minnkuðu muninn undir lokin en varð ekki ánægjan úr erfiðinu í þetta seinn. Cristiano Ronaldo hélt áfram að bæta landsliðsmarkamet sitt þegar hann skoraði sitt 124. og 125. mark, það fyrra úr vítaspyrnu á 28. mínútu leiksins. Ronaldo var heiðraður fyrir að hafa spilað sinn 200. landsleik í sumar gegn Íslandi. Cristiano Ronaldo was honored before kickoff for reaching his 200th Portugal cap in June 🇵🇹 pic.twitter.com/gKD923mRl6— B/R Football (@brfootball) October 13, 2023 Bosnía gekk örugglega frá Lichtenstein, Amar Rahmanovíc braut ísinn á 13. mínútu. Miroslav Stevanovic skoraði svo mark skömmu síðar sem VAR dómari leiksins dæmdi ógilt, það kom þó ekki að sök, hann skoraði annað mark rétt áður en flautað var til hálfleiks. Staðan í J-riðli eftir leiki kvöldsins. Öll lið eiga eftir að spila þrjá leiki. Úrslit kvöldsins hefðu talist jákvæð fyrir íslenska landsliðið og möguleika þess að komast á EM 2024. Slegist er um 2. sætið sem Slóvakía situr í, þeir töpuðu stigum gegn Portúgal og mæta Íslandi í næsta landsleikjaglugga. Möguleikar Íslands að fara beint inn á EM eru taldir litlir, sérstaklega í ljósi þess að liðinu mistókst að vinna Lúxemborg fyrr í kvöld, en velgengni liðsins í Þjóðadeildinni gefur þeim möguleika á umspili. Úrslit kvöldsins í undankeppni EM: Portúgal - Slóvakía 3-2 Liechtenstein - Bosnía 0-2 Ísland - Lúxemborg 1-1 EM 2024 í Þýskalandi Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Leik lokið: Ísland - Lúxemborg 1-1 | Sár vonbrigði í endurkomu Gylfa Íslenska karlalandsliðið í fótbolta varð að sætta sig við 1-1 jafntefli gegn Lúxemborg á Laugardalsvelli í kvöld. Þar með er vonin um að komast beint á EM úr undankeppninni algjörlega úr sögunni. 13. október 2023 20:40 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Sjá meira
Portúgalar tóku forystuna snemma í leiknum, Slóvakar minnkuðu muninn undir lokin en varð ekki ánægjan úr erfiðinu í þetta seinn. Cristiano Ronaldo hélt áfram að bæta landsliðsmarkamet sitt þegar hann skoraði sitt 124. og 125. mark, það fyrra úr vítaspyrnu á 28. mínútu leiksins. Ronaldo var heiðraður fyrir að hafa spilað sinn 200. landsleik í sumar gegn Íslandi. Cristiano Ronaldo was honored before kickoff for reaching his 200th Portugal cap in June 🇵🇹 pic.twitter.com/gKD923mRl6— B/R Football (@brfootball) October 13, 2023 Bosnía gekk örugglega frá Lichtenstein, Amar Rahmanovíc braut ísinn á 13. mínútu. Miroslav Stevanovic skoraði svo mark skömmu síðar sem VAR dómari leiksins dæmdi ógilt, það kom þó ekki að sök, hann skoraði annað mark rétt áður en flautað var til hálfleiks. Staðan í J-riðli eftir leiki kvöldsins. Öll lið eiga eftir að spila þrjá leiki. Úrslit kvöldsins hefðu talist jákvæð fyrir íslenska landsliðið og möguleika þess að komast á EM 2024. Slegist er um 2. sætið sem Slóvakía situr í, þeir töpuðu stigum gegn Portúgal og mæta Íslandi í næsta landsleikjaglugga. Möguleikar Íslands að fara beint inn á EM eru taldir litlir, sérstaklega í ljósi þess að liðinu mistókst að vinna Lúxemborg fyrr í kvöld, en velgengni liðsins í Þjóðadeildinni gefur þeim möguleika á umspili. Úrslit kvöldsins í undankeppni EM: Portúgal - Slóvakía 3-2 Liechtenstein - Bosnía 0-2 Ísland - Lúxemborg 1-1
EM 2024 í Þýskalandi Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Leik lokið: Ísland - Lúxemborg 1-1 | Sár vonbrigði í endurkomu Gylfa Íslenska karlalandsliðið í fótbolta varð að sætta sig við 1-1 jafntefli gegn Lúxemborg á Laugardalsvelli í kvöld. Þar með er vonin um að komast beint á EM úr undankeppninni algjörlega úr sögunni. 13. október 2023 20:40 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Sjá meira
Leik lokið: Ísland - Lúxemborg 1-1 | Sár vonbrigði í endurkomu Gylfa Íslenska karlalandsliðið í fótbolta varð að sætta sig við 1-1 jafntefli gegn Lúxemborg á Laugardalsvelli í kvöld. Þar með er vonin um að komast beint á EM úr undankeppninni algjörlega úr sögunni. 13. október 2023 20:40