Hæstiréttur Indlands neitar að lögleiða hjónabönd samkynja para Hólmfríður Gísladóttir skrifar 17. október 2023 09:02 Niðurstöðunnar var beðið með mikilli eftirvæntingu en þegar dómurinn var lesinn upphátt varð ljóst að sigur yrði ekki unninn í dag. AP/Rafiq Maqbool Hæstiréttur Indlands hefur úrskurðað gegn lögleiðingu hjónabands samkynja para, með þeim rökum að dómstóllinn hafi ekki vald til að taka þá ákvörðun. Niðurstöðunnar hefur verið beðið með mikilli eftirvæntingu en indverska þjóðin er ein sú fjölmennasta í heimi og gera má ráð fyrir að þar af séu tugmilljónir samkynhneigðir eða tvíkynhneigðir. Yfir 20 mál lágu fyrir í málinu, bæði frá pörum og aðgerðasinnum, sem sögðu núgildandi lög sem gera ekki ráð fyrir hjónabandi samkynja einstaklinga gera þá að annars flokks borgurum. Bæði stjórnvöld og trúarleiðtogar hafa sett sig mjög upp á móti því að samkynja pör fái að ganga í hjónaband og segja það meðal annars myndu brjóta gegn menningu og hefðum landsins. Samhliða neikvæðri niðurstöðu sinni lagði Hæstiréttur hins vegar blessun sína yfir tillögu stjórnvalda um skipun nefndar sem mun skoða að veita samkynja pörum sömu félagslegu og lagalegu réttindi og gagnkynhneigð pör njóta. Þeir sem höfðu vonast eftir annarri niðurstöðu hafa lýst vonbrigðum sínum og saka dómstólinn meðal annars um að hafa viljað koma vandamálinu yfir á einhvern annan. Margir þeirra sem höfðu safnast saman fyrir utan dómshúsið sögðist hins vegar verða að vona að um væri að ræða skref í átt að auknum réttindum. Indland Hinsegin Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Innlent Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Erlent Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent Grunaður um að nauðga og brjóta ítrekað á barnungri stúlku Innlent Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 Innlent Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Innlent Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Innlent Ekki vanhæfur til að rannsaka banaslysið Innlent Fleiri fréttir Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Sjá meira
Niðurstöðunnar hefur verið beðið með mikilli eftirvæntingu en indverska þjóðin er ein sú fjölmennasta í heimi og gera má ráð fyrir að þar af séu tugmilljónir samkynhneigðir eða tvíkynhneigðir. Yfir 20 mál lágu fyrir í málinu, bæði frá pörum og aðgerðasinnum, sem sögðu núgildandi lög sem gera ekki ráð fyrir hjónabandi samkynja einstaklinga gera þá að annars flokks borgurum. Bæði stjórnvöld og trúarleiðtogar hafa sett sig mjög upp á móti því að samkynja pör fái að ganga í hjónaband og segja það meðal annars myndu brjóta gegn menningu og hefðum landsins. Samhliða neikvæðri niðurstöðu sinni lagði Hæstiréttur hins vegar blessun sína yfir tillögu stjórnvalda um skipun nefndar sem mun skoða að veita samkynja pörum sömu félagslegu og lagalegu réttindi og gagnkynhneigð pör njóta. Þeir sem höfðu vonast eftir annarri niðurstöðu hafa lýst vonbrigðum sínum og saka dómstólinn meðal annars um að hafa viljað koma vandamálinu yfir á einhvern annan. Margir þeirra sem höfðu safnast saman fyrir utan dómshúsið sögðist hins vegar verða að vona að um væri að ræða skref í átt að auknum réttindum.
Indland Hinsegin Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Innlent Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Erlent Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent Grunaður um að nauðga og brjóta ítrekað á barnungri stúlku Innlent Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 Innlent Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Innlent Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Innlent Ekki vanhæfur til að rannsaka banaslysið Innlent Fleiri fréttir Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Sjá meira