Gríðarlegur fjöldi þátttakenda á stærstu ráðstefnu um norðurslóðir Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 19. október 2023 12:01 Ólafur Ragnar Grímsson fyrrum forseti Íslands er meðal þeirra sem stofnaði Hringborð norðurslóða. Tilgangur samtakanna er að vera umræðuvettvangur um vandamál sem steðja að norðurslóðum vegna loftslagsbreytinga og bráðnunar jökla. Vísir/Vilhelm Loftslagsbreytingar og tengsl þeirra við bráðnun jökla og framtíð úthafanna eru megin viðfangsefni þings Hringborðs norðurslóða, (Arctic Circle) sem hófst í Hörpu í morgun. Þá verður lögð áhersla á afleiðingar bráðnunar jökla á aðrar heimsálfur. Þátttakendur eru yfir tvö þúsund þjóðarleiðtogar og sérfræðingar frá ríflega sjötíu löndum í Evrópu, Asíu, Afríku, Ameríku og Ástralíu. Þingið verður formlega sett eftir hádegi en meðal þeirra sem halda þar ræðu eru Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, Lars Løkke Rasmussen utanríkisráðherra Danmerkur og Dan Vandal ráðherra Norðurslóðamála í ríkisstjórn Kanada. Á þinginu verða 200 málstofur með fleiri en 700 ræðumenn. Hringborð norðurslóða, er stærsti alþjóðlegi vettvangurinn fyrir málefni tengd norðurslóðum og er nú haldið hér á landi í tíunda sinn. Ólafur Ragnar Grímsson fyrrverandi forseti Íslands er meðal þeirra sem stofnaði Hringborð norðurslóða árið 2013. Tilgangur samtakanna er að vera umræðuvettvangur milli stjórnmála- og viðskiptaleiðtoga, umhverfissérfræðinga, vísindamanna, fulltrúa frumbyggja og annarra alþjóðlegra hagsmunaaðila. Hringborð norðurslóða Umhverfismál Norðurslóðir Ólafur Ragnar Grímsson Mest lesið Dæmdur fyrir að pína konu dögum saman Innlent Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Innlent Segist bera fulla ábyrgð... en samt ekki Erlent Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Innlent Tveir neita sök og þriðji hugsar sig um í Teslu-íkveikjumáli Innlent Fara í mál við íslenska ríkið og Arctic Sea Farm Innlent Hún er sögð með fagrar línur, vel byggð, háfætt og rennileg Innlent Áhyggjur af dýravelferð í réttum: Lömb troðast undir í margmenni Innlent Ungmenni kýldi lögreglumann við eftirlit og beit annan Innlent „Fall er fararheill“ Innlent Fleiri fréttir Hvert og eitt sveitarfélag ákveður laun sinna bæjarstjóra „Fall er fararheill“ Börn upplifi sig vanmáttug í samskiptum við réttarkerfið Áhyggjur af dýravelferð í réttum: Lömb troðast undir í margmenni Óttast afleiðingar hærri veiðigjalda Tveir neita sök og þriðji hugsar sig um í Teslu-íkveikjumáli Fara í mál við íslenska ríkið og Arctic Sea Farm Undirbúa viljayfirlýsingu um jarðgöng í gegnum Reynisfjall Bein útsending: Blaðamannafundur um málefni kennara Dæmdur fyrir að pína konu dögum saman Atvinnuleysi jókst um 0,6 prósentustig á milli mánaða „Fráleitt að halda því fram að þetta muni knésetja útgerðina” Ungmenni kýldi lögreglumann við eftirlit og beit annan Hún er sögð með fagrar línur, vel byggð, háfætt og rennileg Rannsaka neysluvatn í Hveragerði Ósammála hvort að um leiðréttingu sé að ræða Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Gerandinn ákærður fyrir manndrápstilraun á Vopnafirði Myndefni af heimilisofbeldi, vanvirðing við skattgreiðendur og fegurðardís „Þessi leiðrétting er hið rétta í stöðunni“ Tvíburaforeldrar fái hálft ár í viðbótarorlof Tveimur konum sleppt en fimm dúsa enn inni Ár frá þjófnaðinum í Hamraborg og enginn verið ákærður Líklegast að næsta gos verði stærra en fyrri gos Fólk ekki fasistar þó það eigi Teslu Lýsti áralöngu heimilisofbeldi í pontu Alþingis MAST kærir Kaldvík til lögreglu Aukin harka að færast í undirheimana Lögregla muni reyna að vera orðvarari í samræðum á vettvangi Sjá meira
Þá verður lögð áhersla á afleiðingar bráðnunar jökla á aðrar heimsálfur. Þátttakendur eru yfir tvö þúsund þjóðarleiðtogar og sérfræðingar frá ríflega sjötíu löndum í Evrópu, Asíu, Afríku, Ameríku og Ástralíu. Þingið verður formlega sett eftir hádegi en meðal þeirra sem halda þar ræðu eru Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, Lars Løkke Rasmussen utanríkisráðherra Danmerkur og Dan Vandal ráðherra Norðurslóðamála í ríkisstjórn Kanada. Á þinginu verða 200 málstofur með fleiri en 700 ræðumenn. Hringborð norðurslóða, er stærsti alþjóðlegi vettvangurinn fyrir málefni tengd norðurslóðum og er nú haldið hér á landi í tíunda sinn. Ólafur Ragnar Grímsson fyrrverandi forseti Íslands er meðal þeirra sem stofnaði Hringborð norðurslóða árið 2013. Tilgangur samtakanna er að vera umræðuvettvangur milli stjórnmála- og viðskiptaleiðtoga, umhverfissérfræðinga, vísindamanna, fulltrúa frumbyggja og annarra alþjóðlegra hagsmunaaðila.
Hringborð norðurslóða Umhverfismál Norðurslóðir Ólafur Ragnar Grímsson Mest lesið Dæmdur fyrir að pína konu dögum saman Innlent Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Innlent Segist bera fulla ábyrgð... en samt ekki Erlent Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Innlent Tveir neita sök og þriðji hugsar sig um í Teslu-íkveikjumáli Innlent Fara í mál við íslenska ríkið og Arctic Sea Farm Innlent Hún er sögð með fagrar línur, vel byggð, háfætt og rennileg Innlent Áhyggjur af dýravelferð í réttum: Lömb troðast undir í margmenni Innlent Ungmenni kýldi lögreglumann við eftirlit og beit annan Innlent „Fall er fararheill“ Innlent Fleiri fréttir Hvert og eitt sveitarfélag ákveður laun sinna bæjarstjóra „Fall er fararheill“ Börn upplifi sig vanmáttug í samskiptum við réttarkerfið Áhyggjur af dýravelferð í réttum: Lömb troðast undir í margmenni Óttast afleiðingar hærri veiðigjalda Tveir neita sök og þriðji hugsar sig um í Teslu-íkveikjumáli Fara í mál við íslenska ríkið og Arctic Sea Farm Undirbúa viljayfirlýsingu um jarðgöng í gegnum Reynisfjall Bein útsending: Blaðamannafundur um málefni kennara Dæmdur fyrir að pína konu dögum saman Atvinnuleysi jókst um 0,6 prósentustig á milli mánaða „Fráleitt að halda því fram að þetta muni knésetja útgerðina” Ungmenni kýldi lögreglumann við eftirlit og beit annan Hún er sögð með fagrar línur, vel byggð, háfætt og rennileg Rannsaka neysluvatn í Hveragerði Ósammála hvort að um leiðréttingu sé að ræða Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Gerandinn ákærður fyrir manndrápstilraun á Vopnafirði Myndefni af heimilisofbeldi, vanvirðing við skattgreiðendur og fegurðardís „Þessi leiðrétting er hið rétta í stöðunni“ Tvíburaforeldrar fái hálft ár í viðbótarorlof Tveimur konum sleppt en fimm dúsa enn inni Ár frá þjófnaðinum í Hamraborg og enginn verið ákærður Líklegast að næsta gos verði stærra en fyrri gos Fólk ekki fasistar þó það eigi Teslu Lýsti áralöngu heimilisofbeldi í pontu Alþingis MAST kærir Kaldvík til lögreglu Aukin harka að færast í undirheimana Lögregla muni reyna að vera orðvarari í samræðum á vettvangi Sjá meira