Reikna með aukinni skriðuhættu og vatnavöxtum suðaustanlands Atli Ísleifsson skrifar 19. október 2023 14:30 Gera má ráð fyrir þó nokkrum vatnavöxtum á svæðinu frá Eyjafjöllum að austanverðum Vatnajökli, en þó sérstaklega í kringum Mýrdalsjökul og sunnanverðan Vatnajökul austan Öræfa. Vísir/Vilhelm Útlit er fyrir talsverða eða mikla rigningu á svæðinu frá Eyjafjöllum og austur að Hornafirði á morgun og gerir Veðurstofan ráð fyrir aukinni skriðuhættu og nokkrum vatnavöxtum. Á vef Veðurstofunnar segir að það sé nokkur óvissa í spá Veðurstofunnar þar sem úrkoma í fjalllendi á svæðinu sé margfalt meiri í háupplausnarlíkani Veðurstofunnar en grófari líkönum. „Eins og fram hefur komið er spáð mikilli uppsafnaðri úrkomu með töluverðri ákefð allan föstudaginn í grennd við jöklana á suður- og suðausturlandi. Mest verður úrkoman í austanverðum Vatnajökli, Mýrdalsjökli og undir Eyjafjöllum. Gera má ráð fyrir snjókomu í efstu fjallatoppa en rigningu neðan við 900–1000 m h.y.s. Það er ekki óalgengt að það rigni mikið á þessum svæðum en þar sem spáin gerir ráð fyrir óvenjumikilli ákefð og uppsafnaðri úrkomu á tæpum sólarhring er rétt að vara við aukinni skriðuhættu undir austanverðum Vatnajökli og vestur að Eyjafjöllum. Það mun draga hratt úr úrkomuákefð aðfaranótt laugardags og spár gera ráð fyrir því að það muni stytta upp seinnipartinn á laugardaginn og dregur þá hratt úr skriðuhættunni. Vatnavextir: Einnig má gera ráð fyrir þó nokkrum vatnavöxtum á svæðinu frá Eyjafjöllum að austanverðum Vatnajökli, en þó sérstaklega í kringum Mýrdalsjökul og sunnanverðan Vatnajökul austan Öræfa. Á þeim svæðum eru auknar líkur því að ár og lækir geti flætt yfir bakka sína og fjallvegir verði ófærir. Í kjölfar þess að byrjar að draga úr úrkomunni á aðfararnótt laugardags ætti rennsli í ám og lækjum á svæðinu að fara minnkandi,“ segir í tilkynningunni. Veður Almannavarnir Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt en ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Sjá meira
Á vef Veðurstofunnar segir að það sé nokkur óvissa í spá Veðurstofunnar þar sem úrkoma í fjalllendi á svæðinu sé margfalt meiri í háupplausnarlíkani Veðurstofunnar en grófari líkönum. „Eins og fram hefur komið er spáð mikilli uppsafnaðri úrkomu með töluverðri ákefð allan föstudaginn í grennd við jöklana á suður- og suðausturlandi. Mest verður úrkoman í austanverðum Vatnajökli, Mýrdalsjökli og undir Eyjafjöllum. Gera má ráð fyrir snjókomu í efstu fjallatoppa en rigningu neðan við 900–1000 m h.y.s. Það er ekki óalgengt að það rigni mikið á þessum svæðum en þar sem spáin gerir ráð fyrir óvenjumikilli ákefð og uppsafnaðri úrkomu á tæpum sólarhring er rétt að vara við aukinni skriðuhættu undir austanverðum Vatnajökli og vestur að Eyjafjöllum. Það mun draga hratt úr úrkomuákefð aðfaranótt laugardags og spár gera ráð fyrir því að það muni stytta upp seinnipartinn á laugardaginn og dregur þá hratt úr skriðuhættunni. Vatnavextir: Einnig má gera ráð fyrir þó nokkrum vatnavöxtum á svæðinu frá Eyjafjöllum að austanverðum Vatnajökli, en þó sérstaklega í kringum Mýrdalsjökul og sunnanverðan Vatnajökul austan Öræfa. Á þeim svæðum eru auknar líkur því að ár og lækir geti flætt yfir bakka sína og fjallvegir verði ófærir. Í kjölfar þess að byrjar að draga úr úrkomunni á aðfararnótt laugardags ætti rennsli í ám og lækjum á svæðinu að fara minnkandi,“ segir í tilkynningunni.
Veður Almannavarnir Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt en ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Sjá meira