Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kristín Ólafsdóttir skrifar 19. október 2023 18:00 Erla Björg Gunnarsdóttir les fréttir í kvöld. Sonur manns sem lést í eldsvoða á Funahöfða á mánudag segir föður sinn hafa búið við hrikalegar aðstæður í húsnæðinu. Hann stendur ráðalaus frammi fyrir miklum útfararkostnaði. Við ræðum við son mannsins í kvöldfréttum Stöðvar 2 á slaginu 18:30. Við hittum Lars Løkke Rasmussen utanríkisráðherra Danmerkur, sem staddur er á Hringborði norðurslóða sem hófst í Hörpu í dag. Hann segir Hringborðið sjaldan hafa verið jafnmikilvægt, á þeim stríðstímum sem nú ríkja. Berghildur Erla hefur verið í Hörpu í dag og ræðir við Ólaf Ragnar Grímsson, stofnanda Hringborðsins, í beinni útsendingu. Þá segjum við frá nýjustu vendingum á Gasa-svæðinu, þar sem hundruð sendibíla bíða þess að vera hleypt inn á svæðið með vistir. Neyðin ágerist með hverjum klukkutímanum undir loftárásum Ísraelsmanna. Við fjöllum einnig áfram um stíflueyðisárásir meðal barna. Tvær slíkar árásir eru nú til rannsóknar hjá lögreglu. Spenna ríkir á Alþingi vegna yfirvofandi flutninga í glænýja byggingu. Við kíktum í heimsókn í nýja mannvirkið, sem fullyrt er að muni spara ríkið níutíu milljónir á hverju ári. Þá verðum við í beinni útsendingu frá þrjátíu ára afmælistónleikum hljómsveitarinnar Maus og kynnum okkur fyrirætlanir um nýjan golfvöll á Rifi á Snæfellsnesi. Sportið ræðir við Nik Chamberlain, nýjan þjálfara kvennaliðs Breiðabliks, sem lýsir liðinni viku sem algjörri martröð. Og í Íslandi í dag hittir Vala Matt hina hundrað ára Helenu, sem býr enn í eigin íbúð og hélt dúndurræðu í afmælisveislu sinni á dögunum. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Sjá meira
Við hittum Lars Løkke Rasmussen utanríkisráðherra Danmerkur, sem staddur er á Hringborði norðurslóða sem hófst í Hörpu í dag. Hann segir Hringborðið sjaldan hafa verið jafnmikilvægt, á þeim stríðstímum sem nú ríkja. Berghildur Erla hefur verið í Hörpu í dag og ræðir við Ólaf Ragnar Grímsson, stofnanda Hringborðsins, í beinni útsendingu. Þá segjum við frá nýjustu vendingum á Gasa-svæðinu, þar sem hundruð sendibíla bíða þess að vera hleypt inn á svæðið með vistir. Neyðin ágerist með hverjum klukkutímanum undir loftárásum Ísraelsmanna. Við fjöllum einnig áfram um stíflueyðisárásir meðal barna. Tvær slíkar árásir eru nú til rannsóknar hjá lögreglu. Spenna ríkir á Alþingi vegna yfirvofandi flutninga í glænýja byggingu. Við kíktum í heimsókn í nýja mannvirkið, sem fullyrt er að muni spara ríkið níutíu milljónir á hverju ári. Þá verðum við í beinni útsendingu frá þrjátíu ára afmælistónleikum hljómsveitarinnar Maus og kynnum okkur fyrirætlanir um nýjan golfvöll á Rifi á Snæfellsnesi. Sportið ræðir við Nik Chamberlain, nýjan þjálfara kvennaliðs Breiðabliks, sem lýsir liðinni viku sem algjörri martröð. Og í Íslandi í dag hittir Vala Matt hina hundrað ára Helenu, sem býr enn í eigin íbúð og hélt dúndurræðu í afmælisveislu sinni á dögunum.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Sjá meira