Hermoso kom sá, skoraði og sigraði í endurkomunni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. október 2023 23:30 Sigurmarki dagsins fagnað. Ivan Romano/Getty Images Jennifer Hermoso spilaði gær sinn fyrsta leik fyrir spænska landsliðið síðan hún fagnaði heimsmeistaratitlinum í sumar og var óumbeðin kysst á munninn af þáverandi forseta spænska knattspyrnusambandsins. Hermoso skoraði sigurmarkið í 1-0 sigri á Ítalíu. Hin 33 ára gamla Hermoso var gríðarlega mikilvægur hlekkur í liði Spánar sem bar sigur úr býtum á HM í sumar. Þegar Hermoso fékk verðlaunapening sinn eftir leik var hún óumbeðin kysst á munninn af Luis Rubiales, þáverandi forseta spænska knattspyrnusambandsins. Síðan þá hefur mikið vatn runnið til sjávar, fjöldi leikmanna Spánar fór í verkfall þar sem þær vildu fagmannlegra umhverfi. Rubiales sagði á endanum af sér og þá var hinn gríðarlega óvinsæli þjálfari, Jorge Vilda, látinn taka poka sinn. Hermoso hafði ekki leikið fyrir Spán síðan liðið sigraði England í úrslitum HM en var á varamannabekknum þegar Ítalía og Spánn mættust á föstudag. Hermoso kom inn af bekknum á 68. mínútu og skoraði svo það sem reyndist sigurmarkið þegar aðeins ein mínúta lifði leiks. Jenni Hermoso marked her return to the Spanish national team with an 89th-minute winner vs. Italy in the Nations League pic.twitter.com/gmnOOnEiWk— B/R Football (@brfootball) October 27, 2023 Lokatölur á Arechi-leikvanginum í Salerno 0-1 og Spánn sem stendur með fullt hús stiga að loknum þremur leikjum í riðli 4 í Þjóðadeild kvenna. Í riðli 3, sama riðli og Ísland leikur í þá vann Þýskaland 5-1 sigur á Wales. Lea Schüller skoraði tvö, Giulia Gwinn og Nicole Anyomi skoruðu sitthvort en Rhiannon Roberts varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark. Mark Wales skoraði Ceri Holland. Sieg bei Hrubesch-Debüt! Im ersten Länderspiel des Interimsbundestrainers siegen die deutschen Frauen mit 5:1 gegen Wales. Lea Schüller überzeugt mit Doppelpack, Gwinn, Nüsken und Anyomi treffen spät. #SkySportWomen #DFB pic.twitter.com/wISrkxPxDC— Sky Sport (@SkySportDE) October 27, 2023 England vann 1-0 sigur á Belgíu þökk sé marki Lauren Hemp í fyrri hálfleik. Sigurinn þýðir að England og Holland eru jöfn í riðli 1 með sex stig hvort að loknum þremur umferðum. Back to winning ways — Lionesses (@Lionesses) October 27, 2023 Önnur úrslit Austurríki 2-1 Portúgal Svíþjóð 1-0 Sviss Noregur 1-2 Frakkland Holland 4-0 Skotland Fótbolti Þjóðadeild kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Hermoso valin í landsliðið í fyrsta sinn frá kossinum óumbeðna Fótboltakonan Jennifer Hermoso hefur verið valin í spænska landsliðið í fyrsta sinn frá rembingskossinum óumbeðna sem Luis Rubiales, fyrrverandi forseti spænska knattspyrnusambandsins, rak henni eftir úrslitaleik HM. 19. október 2023 16:31 Rekinn eftir að gera Spánverja að heimsmeisturum en tekur nú við Marokkó Knattspyrnuþjálfarinn Jorge Vilda hefur verið ráðinn þjálfari marokkóska kvennalandsliðsins í knattspyrnu. 12. október 2023 22:31 Ráðherra gagnrýnir getuleysi karlaliðsins í máli Hermoso Victor Francos, íþróttamálaráðherra Spánar, segir spænska karlalandsliðið í fótbolta ekki hafa sýnt kvennalandsliðinu nægilega mikinn stuðning eftir að ásakanir Jenni Hermoso, leikmanns liðsins, á hendur Luis Rubiales, forseta spænska knattspyrnusambandsins litu dagsins ljós. 11. október 2023 11:00 Hlið Hermoso heyrist í fyrsta sinn: Kossinn hafi skemmt ímynd sína Spænska landsliðskonan Jenni Hermoso segir að kossinn óumbeðni sem hún fékk frá Luis Rubiales, fyrrverandi forseta spænska knattspyrnusambandsins, eftir sigur spænska liðsins á HM hafi skemmt ímynd sína. 10. október 2023 23:31 Spænsku landsliðskonurnar binda enda á verkfallið eftir loforð um breytingar Leikmenn spænska kvennalandsliðsins í knattspyrnu hafa samþykkt að binda enda á verkfall sitt frá landsliðinu eftir að spænska knattspyrnusambandið lofaði tafarlausum og umtalsverðum breytingum. 20. september 2023 07:30 Mest lesið Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Enski boltinn Fram flaug áfram í bikarnum Handbolti Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Íslenski boltinn Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Fótbolti Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Fótbolti Fleiri fréttir „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Kennir sjálfum sér um uppsögnina Hetjumark hrifsað af Mikael og félögum í blálokin Skellur hjá Frey sem var án Patriks og varamarkmannsins Logi í bann fyrir mótmæli og Júlíus efstur Íslendinga Sveindís enn í hlutverki varamanns Birkir hetjan á gamla heimavellinum Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Gísli og Birnir komnir úr fallsæti og Jón Daði í fyrsta sinn með Wrexham Sverrir fékk uppáhalds úrslit miðvarðarins Sjá meira
Hin 33 ára gamla Hermoso var gríðarlega mikilvægur hlekkur í liði Spánar sem bar sigur úr býtum á HM í sumar. Þegar Hermoso fékk verðlaunapening sinn eftir leik var hún óumbeðin kysst á munninn af Luis Rubiales, þáverandi forseta spænska knattspyrnusambandsins. Síðan þá hefur mikið vatn runnið til sjávar, fjöldi leikmanna Spánar fór í verkfall þar sem þær vildu fagmannlegra umhverfi. Rubiales sagði á endanum af sér og þá var hinn gríðarlega óvinsæli þjálfari, Jorge Vilda, látinn taka poka sinn. Hermoso hafði ekki leikið fyrir Spán síðan liðið sigraði England í úrslitum HM en var á varamannabekknum þegar Ítalía og Spánn mættust á föstudag. Hermoso kom inn af bekknum á 68. mínútu og skoraði svo það sem reyndist sigurmarkið þegar aðeins ein mínúta lifði leiks. Jenni Hermoso marked her return to the Spanish national team with an 89th-minute winner vs. Italy in the Nations League pic.twitter.com/gmnOOnEiWk— B/R Football (@brfootball) October 27, 2023 Lokatölur á Arechi-leikvanginum í Salerno 0-1 og Spánn sem stendur með fullt hús stiga að loknum þremur leikjum í riðli 4 í Þjóðadeild kvenna. Í riðli 3, sama riðli og Ísland leikur í þá vann Þýskaland 5-1 sigur á Wales. Lea Schüller skoraði tvö, Giulia Gwinn og Nicole Anyomi skoruðu sitthvort en Rhiannon Roberts varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark. Mark Wales skoraði Ceri Holland. Sieg bei Hrubesch-Debüt! Im ersten Länderspiel des Interimsbundestrainers siegen die deutschen Frauen mit 5:1 gegen Wales. Lea Schüller überzeugt mit Doppelpack, Gwinn, Nüsken und Anyomi treffen spät. #SkySportWomen #DFB pic.twitter.com/wISrkxPxDC— Sky Sport (@SkySportDE) October 27, 2023 England vann 1-0 sigur á Belgíu þökk sé marki Lauren Hemp í fyrri hálfleik. Sigurinn þýðir að England og Holland eru jöfn í riðli 1 með sex stig hvort að loknum þremur umferðum. Back to winning ways — Lionesses (@Lionesses) October 27, 2023 Önnur úrslit Austurríki 2-1 Portúgal Svíþjóð 1-0 Sviss Noregur 1-2 Frakkland Holland 4-0 Skotland
Fótbolti Þjóðadeild kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Hermoso valin í landsliðið í fyrsta sinn frá kossinum óumbeðna Fótboltakonan Jennifer Hermoso hefur verið valin í spænska landsliðið í fyrsta sinn frá rembingskossinum óumbeðna sem Luis Rubiales, fyrrverandi forseti spænska knattspyrnusambandsins, rak henni eftir úrslitaleik HM. 19. október 2023 16:31 Rekinn eftir að gera Spánverja að heimsmeisturum en tekur nú við Marokkó Knattspyrnuþjálfarinn Jorge Vilda hefur verið ráðinn þjálfari marokkóska kvennalandsliðsins í knattspyrnu. 12. október 2023 22:31 Ráðherra gagnrýnir getuleysi karlaliðsins í máli Hermoso Victor Francos, íþróttamálaráðherra Spánar, segir spænska karlalandsliðið í fótbolta ekki hafa sýnt kvennalandsliðinu nægilega mikinn stuðning eftir að ásakanir Jenni Hermoso, leikmanns liðsins, á hendur Luis Rubiales, forseta spænska knattspyrnusambandsins litu dagsins ljós. 11. október 2023 11:00 Hlið Hermoso heyrist í fyrsta sinn: Kossinn hafi skemmt ímynd sína Spænska landsliðskonan Jenni Hermoso segir að kossinn óumbeðni sem hún fékk frá Luis Rubiales, fyrrverandi forseta spænska knattspyrnusambandsins, eftir sigur spænska liðsins á HM hafi skemmt ímynd sína. 10. október 2023 23:31 Spænsku landsliðskonurnar binda enda á verkfallið eftir loforð um breytingar Leikmenn spænska kvennalandsliðsins í knattspyrnu hafa samþykkt að binda enda á verkfall sitt frá landsliðinu eftir að spænska knattspyrnusambandið lofaði tafarlausum og umtalsverðum breytingum. 20. september 2023 07:30 Mest lesið Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Enski boltinn Fram flaug áfram í bikarnum Handbolti Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Íslenski boltinn Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Fótbolti Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Fótbolti Fleiri fréttir „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Kennir sjálfum sér um uppsögnina Hetjumark hrifsað af Mikael og félögum í blálokin Skellur hjá Frey sem var án Patriks og varamarkmannsins Logi í bann fyrir mótmæli og Júlíus efstur Íslendinga Sveindís enn í hlutverki varamanns Birkir hetjan á gamla heimavellinum Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Gísli og Birnir komnir úr fallsæti og Jón Daði í fyrsta sinn með Wrexham Sverrir fékk uppáhalds úrslit miðvarðarins Sjá meira
Hermoso valin í landsliðið í fyrsta sinn frá kossinum óumbeðna Fótboltakonan Jennifer Hermoso hefur verið valin í spænska landsliðið í fyrsta sinn frá rembingskossinum óumbeðna sem Luis Rubiales, fyrrverandi forseti spænska knattspyrnusambandsins, rak henni eftir úrslitaleik HM. 19. október 2023 16:31
Rekinn eftir að gera Spánverja að heimsmeisturum en tekur nú við Marokkó Knattspyrnuþjálfarinn Jorge Vilda hefur verið ráðinn þjálfari marokkóska kvennalandsliðsins í knattspyrnu. 12. október 2023 22:31
Ráðherra gagnrýnir getuleysi karlaliðsins í máli Hermoso Victor Francos, íþróttamálaráðherra Spánar, segir spænska karlalandsliðið í fótbolta ekki hafa sýnt kvennalandsliðinu nægilega mikinn stuðning eftir að ásakanir Jenni Hermoso, leikmanns liðsins, á hendur Luis Rubiales, forseta spænska knattspyrnusambandsins litu dagsins ljós. 11. október 2023 11:00
Hlið Hermoso heyrist í fyrsta sinn: Kossinn hafi skemmt ímynd sína Spænska landsliðskonan Jenni Hermoso segir að kossinn óumbeðni sem hún fékk frá Luis Rubiales, fyrrverandi forseta spænska knattspyrnusambandsins, eftir sigur spænska liðsins á HM hafi skemmt ímynd sína. 10. október 2023 23:31
Spænsku landsliðskonurnar binda enda á verkfallið eftir loforð um breytingar Leikmenn spænska kvennalandsliðsins í knattspyrnu hafa samþykkt að binda enda á verkfall sitt frá landsliðinu eftir að spænska knattspyrnusambandið lofaði tafarlausum og umtalsverðum breytingum. 20. september 2023 07:30