„Planið gekk fullkomlega upp í fyrri hálfleik“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. október 2023 22:31 Erik ten Hag á hliðarlínunni í dag. EPA-EFE/ADAM VAUGHAN Það var eðlilega frekar súr Erik ten Hag sem mætti í viðtal eftir 0-3 tap Manchester United gegn nágrönnum sínum í Manchester City í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Man United tók á móti nágrönnum sínum á Old Trafford í dag. Heimamenn voru án nokkurra mikilvægra leikmanna og það sást bersýnilega þó svo að Ten Hag hafi verið sáttur framan af leik. „Þetta svíður, sérstaklega því planið gekk fullkomlega upp í fyrri hálfleik. Það var aðeins vítaspyrnan sem breytti leiknum,“ sagði Hollendingurinn en gestirnir fengu vægast sagt umdeilda vítaspyrnu um miðbik fyrri hálfleiks. „Ætla ekki að tjá mig,“ var svarið þegar þegar Ten Hag var spurður hvort honum fannst það vera vítaspyrna þegar Rasmus Höjlund setti hendina utan um Rodri þegar Man City átti aukaspyrnu. „Við vildum spila út frá marki en að sama skapi vitum við að þeir munu pressa hátt og þá þurfum við að vera beinskeyttir. Það er það sem við reyndum að gera og mér fannst við verjast mjög vel.“ „Við pressuðum vel og hleyptum þeim ekki í góð færi. Svo áttum við góð augnablik þegar við sóttum hratt.“ Erik ten Hag sees the positives pic.twitter.com/pz8BjQrNau— GOAL (@goal) October 29, 2023 „Við fengum færi en nýttum þau ekki og það er óheppni að fá á sig mörk eins og við gerðum. Þegar maður er yfirspilaður er auðvelt að sætta sig við það. Í öðru markinu gerðum við mistök og vorum ekki í janvægi, þá drepa þeir þig.“ „Í fyrri hálfleik gerðum við það fullkomlega og vörðumst vel ásamt því að fá færi þegar við sóttum hratt. Svo er það vítaspyrnan, það er svekkjandi.“ „Á sama tíma í fyrra var staðan sú sama,“ sagði Ten Hag að endingu um bilið á milli Man Utd og Man City. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Sjá meira
Man United tók á móti nágrönnum sínum á Old Trafford í dag. Heimamenn voru án nokkurra mikilvægra leikmanna og það sást bersýnilega þó svo að Ten Hag hafi verið sáttur framan af leik. „Þetta svíður, sérstaklega því planið gekk fullkomlega upp í fyrri hálfleik. Það var aðeins vítaspyrnan sem breytti leiknum,“ sagði Hollendingurinn en gestirnir fengu vægast sagt umdeilda vítaspyrnu um miðbik fyrri hálfleiks. „Ætla ekki að tjá mig,“ var svarið þegar þegar Ten Hag var spurður hvort honum fannst það vera vítaspyrna þegar Rasmus Höjlund setti hendina utan um Rodri þegar Man City átti aukaspyrnu. „Við vildum spila út frá marki en að sama skapi vitum við að þeir munu pressa hátt og þá þurfum við að vera beinskeyttir. Það er það sem við reyndum að gera og mér fannst við verjast mjög vel.“ „Við pressuðum vel og hleyptum þeim ekki í góð færi. Svo áttum við góð augnablik þegar við sóttum hratt.“ Erik ten Hag sees the positives pic.twitter.com/pz8BjQrNau— GOAL (@goal) October 29, 2023 „Við fengum færi en nýttum þau ekki og það er óheppni að fá á sig mörk eins og við gerðum. Þegar maður er yfirspilaður er auðvelt að sætta sig við það. Í öðru markinu gerðum við mistök og vorum ekki í janvægi, þá drepa þeir þig.“ „Í fyrri hálfleik gerðum við það fullkomlega og vörðumst vel ásamt því að fá færi þegar við sóttum hratt. Svo er það vítaspyrnan, það er svekkjandi.“ „Á sama tíma í fyrra var staðan sú sama,“ sagði Ten Hag að endingu um bilið á milli Man Utd og Man City.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Sjá meira