Ótrúlegur samanburður Man City og Man United síðan Pep tók við Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. október 2023 23:00 Pep Guardiola hefur náð mögnuðum árangri með Manchester City. EPA-EFE/ADAM VAUGHAN Pep Guardiola tók við sem þjálfari Manchester City árið 2016. Síðan þá hafa yfirburðir bláa hlutans í Manchester verið vægast sagt yfirgengilegir. Þegar Pep tók við var Man City þegar búið að taka fram úr Man United sem hafði verið í frjálsu falli síðan Sir Alex Ferguson hætti sem þjálfari liðsins árið 2013. Síðan hefur bilið aðeins aukist en Man City vann Man Utd örugglega 3-0 á Old Trafford fyrr í dag. Var það sjöundi sigur Man City á Old Trafford undir stjórn Guardiola. Spánverjinn hefur aðeins unnið Arsenal oftar á útivelli á ferli sínum eða átta sinnum. 7 - This was Manchester City s seventh win at Old Trafford under Pep Guardiola. Only against Arsenal (8) has Guardiola won more away games against a single opponent in his managerial career. Playground. pic.twitter.com/7JOx5aZSNV— OptaJoe (@OptaJoe) October 29, 2023 Það sem meira er, síðan Pep tók við hefur Man City fengið 145 stigum meira en Man United, 659 stig gegn 504 hjá Rauðu djöflunum. Man City hefur unnið 60 leikjum meira en nágrannar sínar, 205 sigrar á móti 145. Þá hefur Man City skorað 229 mörkum meira en Man Utd, 681mörk gegn 452. 2016 - Since Pep Guardiola joined Manchester City in 2016, they have earned 145 more points than Manchester United (649 to 504), winning 60 more games in the Premier League (205 to 145) while scoring 229 more goals (681 to 452). Territorial. pic.twitter.com/8WJAkorHO7— OptaJoe (@OptaJoe) October 29, 2023 Reikna má með að City bæti enn frekar í muninn á milli félaganna eftir því sem líður á tímabilið. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir „Ein okkar besta frammistaða“ Þeir Erling Braut Håland og Bernardo Silva mættu saman í viðtal eftir sigur Englandsmeistara Manchester City á nágrönnum sínum í Manchester United. Þeir hrósuðu hvor öðrum sem og stuðningsfólki Man City. 29. október 2023 19:31 Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Sjá meira
Þegar Pep tók við var Man City þegar búið að taka fram úr Man United sem hafði verið í frjálsu falli síðan Sir Alex Ferguson hætti sem þjálfari liðsins árið 2013. Síðan hefur bilið aðeins aukist en Man City vann Man Utd örugglega 3-0 á Old Trafford fyrr í dag. Var það sjöundi sigur Man City á Old Trafford undir stjórn Guardiola. Spánverjinn hefur aðeins unnið Arsenal oftar á útivelli á ferli sínum eða átta sinnum. 7 - This was Manchester City s seventh win at Old Trafford under Pep Guardiola. Only against Arsenal (8) has Guardiola won more away games against a single opponent in his managerial career. Playground. pic.twitter.com/7JOx5aZSNV— OptaJoe (@OptaJoe) October 29, 2023 Það sem meira er, síðan Pep tók við hefur Man City fengið 145 stigum meira en Man United, 659 stig gegn 504 hjá Rauðu djöflunum. Man City hefur unnið 60 leikjum meira en nágrannar sínar, 205 sigrar á móti 145. Þá hefur Man City skorað 229 mörkum meira en Man Utd, 681mörk gegn 452. 2016 - Since Pep Guardiola joined Manchester City in 2016, they have earned 145 more points than Manchester United (649 to 504), winning 60 more games in the Premier League (205 to 145) while scoring 229 more goals (681 to 452). Territorial. pic.twitter.com/8WJAkorHO7— OptaJoe (@OptaJoe) October 29, 2023 Reikna má með að City bæti enn frekar í muninn á milli félaganna eftir því sem líður á tímabilið.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir „Ein okkar besta frammistaða“ Þeir Erling Braut Håland og Bernardo Silva mættu saman í viðtal eftir sigur Englandsmeistara Manchester City á nágrönnum sínum í Manchester United. Þeir hrósuðu hvor öðrum sem og stuðningsfólki Man City. 29. október 2023 19:31 Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Sjá meira
„Ein okkar besta frammistaða“ Þeir Erling Braut Håland og Bernardo Silva mættu saman í viðtal eftir sigur Englandsmeistara Manchester City á nágrönnum sínum í Manchester United. Þeir hrósuðu hvor öðrum sem og stuðningsfólki Man City. 29. október 2023 19:31