Fær tíu miða klippikort hjá Niceair endurgreitt Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 1. nóvember 2023 13:27 Niceair lýsti gjaldþroti í maí 2023. Vísir/Tryggvi Páll Þrotabúi Niceair hefur verið dæmt að endurgreiða viðskiptavini 240 þúsund krónur vegna klippikorts sem viðskiptavinurinn hafði ekki fullnýtt áður en Niceair lýsti yfir gjaldþroti. Niceair hætti skyndilega rekstri í apríl á þessu ári og lýsti yfir gjaldþroti mánuði síðar. 5. apríl síðastliðinn var hlé gert á starfsemi félagsins og flugferðum aflýst. Fram kom í tilkynningu frá erlendum flugrekstraraðila félagsins, HiFly, að hann hafi misst einu flugvél félagsins vegna vanskila við eigendur hennar. Það gerði Niceair ómögulegt að standa við skuldbindingar gagnvart farþegum. Norðlendingar lýstu margir yfir mikilum vonbrigðum í kjölfarið enda höfðu margir nýtt sér þá nýjung að kaupa klippkort hjá félaginu. Kortið kostaði 300 þúsund krónur 24. október í fyrra og var innifalið í því tíu flugferðir til og frá Akureyri. Fram kemur í úrskurði kærunefndar vöru- og þjónustukaupa sem kveðinn var upp á mánudag að viðskiptavinurinn hafi í október í fyrra fengið upplýsingar um að skilmálar klippikortsins kvæðu á um að „allar dagsetningar til og frá áfangastaðnum eru bókanlegar svo framarlega að það séu laus sæti í vélinni. Lágmarks bókunarfyrirvari er 24 tímar og er aðeins bókanlegt í gegnum [...]. Enginn fyrningartími er á kortinu“. Hér að neðan má lesa keimlíka frásögn viðskiptavinar Niceair. Taka skal fram að úrskurðurinn varðar ekki mál Sigurbjörns Árna. Fram kemur í úrskurðinum að 19. apríl síðastliðinn hafi viðskiptavinurinn sent tölvupóst á Niceair og óskað eftir að fá að bóka flug í júlí með klippikortinu. Sama dag hafi honum borist svar þar sem segir að „óvíst er að við verðum farin að fljúga aftur á þessum tíma“. Daginn eftir hafi viðskiptavinurinn svarað: „Hm, ef skýrleiki verður ekki til staðar næsta fimmtudag 20.04. um hádegi kl. 12.00, þá vil ég fá borgað til baka þar sem eftir er á kortinu (240.000 krónur)...“ Niceair hafi svarað því til að endurgeiðslur kortagreiðsla væru í forgangi en þegar þeim væri lokið yrðu endurgreiðslur gjafabréfa teknar til skoðunar. Viðskiptavinurinn hafi ítrekað erindið 2. og 6. maí en ekki fengið nein svör. Segir í úrskurðinum að þar sem Niceair hafi ekki efnt samning sinn við viðskiptavininn. Þá verði bú Niceair tekið til gjaldþrotaskipta með úrskurði héraðsdóms uppkveðnum og fallist á kröfu viðskiptavinarins um endurgreiðslu 240 þúsund króna úr þrotabúi. Neytendur Niceair Fréttir af flugi Akureyri Tengdar fréttir Fyrst og fremst vonbrigði fyrir Norðurland Bæjarstjóri Akureyrar segir mikil vonbrigði fyrir íbúa Norðurlands að félagið Niceair sé farið í þrot. Of litlum markaði fyrir utanlandsflug frá Akureyri sé ekki um að kenna, heldur öðrum þáttum. Gjafabréf sem fólk á inni hjá félaginu eru líklegast ónýt, að sögn formanns Neytendasamtakanna. 20. maí 2023 12:02 „Þessum kafla er lokið hjá mér“ Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson, stofnandi og framkvæmdastjóri Niceair, segist hafa lagt líf og sál í flugfélagið. Fall þess megi helst rekja til „sviksamlegra viðskipta erlends samstarfsaðila.“ Þessum kafla sé nú lokið. 19. maí 2023 21:12 Niceair gjaldþrota Stjórn flugfélagsins Niceair ætlar að gefa félagið upp til gjaldþrotaskipta. Stjórnin harmar aðstæðurnar en segir að allar kröfur muni fara í lögformlegan farveg. 19. maí 2023 20:00 Mest lesið Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Viðskipti innlent Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Viðskipti innlent Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Viðskipti innlent Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS Viðskipti erlent Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Yfirlýsingar í fjölmiðlum um verðhækkanir gætu verið lögbrot Fá á baukinn frá Neytendastofu fyrir skort á íslensku Lykilatriði að nota alltaf sama kortið til að greiða fargjaldið Verð á raforku rokið upp um tugi prósenta á einu ári Hægt að borga með korti í strætó Drekinn og King Kong fá á baukinn fyrir að auglýsa nikótínvörur Loka verslun í Smáralind Verðstríð á jólabókamarkaði og hátt í þrefaldur verðmunur „Gamla góða“ Cocoa Puffsið aftur í verslanir Bilun hjá Símanum Freyju og Góu blöskrar ummæli frá Nóa Siríus ÁTVR hafi haldið dýrari og sterkari bjór að neytendum Lækka það sem fæst hjá öðrum en hækka hitt Dominos hækkar verð á þriðjudagstilboðinu Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Gæðin að batna og nóg af klementínum eftir helgi Flóðin á Spáni hafa áhrif á jólahefð Íslendinga Fékk 542 þúsund króna rukkun fyrir hreindýrakjötið Sektuð vegna fullyrðinga um aukinn hárvöxt og minni hrukkur EasyJet lengir flugtímabil frá London til Akureyrar Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Sjá meira
5. apríl síðastliðinn var hlé gert á starfsemi félagsins og flugferðum aflýst. Fram kom í tilkynningu frá erlendum flugrekstraraðila félagsins, HiFly, að hann hafi misst einu flugvél félagsins vegna vanskila við eigendur hennar. Það gerði Niceair ómögulegt að standa við skuldbindingar gagnvart farþegum. Norðlendingar lýstu margir yfir mikilum vonbrigðum í kjölfarið enda höfðu margir nýtt sér þá nýjung að kaupa klippkort hjá félaginu. Kortið kostaði 300 þúsund krónur 24. október í fyrra og var innifalið í því tíu flugferðir til og frá Akureyri. Fram kemur í úrskurði kærunefndar vöru- og þjónustukaupa sem kveðinn var upp á mánudag að viðskiptavinurinn hafi í október í fyrra fengið upplýsingar um að skilmálar klippikortsins kvæðu á um að „allar dagsetningar til og frá áfangastaðnum eru bókanlegar svo framarlega að það séu laus sæti í vélinni. Lágmarks bókunarfyrirvari er 24 tímar og er aðeins bókanlegt í gegnum [...]. Enginn fyrningartími er á kortinu“. Hér að neðan má lesa keimlíka frásögn viðskiptavinar Niceair. Taka skal fram að úrskurðurinn varðar ekki mál Sigurbjörns Árna. Fram kemur í úrskurðinum að 19. apríl síðastliðinn hafi viðskiptavinurinn sent tölvupóst á Niceair og óskað eftir að fá að bóka flug í júlí með klippikortinu. Sama dag hafi honum borist svar þar sem segir að „óvíst er að við verðum farin að fljúga aftur á þessum tíma“. Daginn eftir hafi viðskiptavinurinn svarað: „Hm, ef skýrleiki verður ekki til staðar næsta fimmtudag 20.04. um hádegi kl. 12.00, þá vil ég fá borgað til baka þar sem eftir er á kortinu (240.000 krónur)...“ Niceair hafi svarað því til að endurgeiðslur kortagreiðsla væru í forgangi en þegar þeim væri lokið yrðu endurgreiðslur gjafabréfa teknar til skoðunar. Viðskiptavinurinn hafi ítrekað erindið 2. og 6. maí en ekki fengið nein svör. Segir í úrskurðinum að þar sem Niceair hafi ekki efnt samning sinn við viðskiptavininn. Þá verði bú Niceair tekið til gjaldþrotaskipta með úrskurði héraðsdóms uppkveðnum og fallist á kröfu viðskiptavinarins um endurgreiðslu 240 þúsund króna úr þrotabúi.
Neytendur Niceair Fréttir af flugi Akureyri Tengdar fréttir Fyrst og fremst vonbrigði fyrir Norðurland Bæjarstjóri Akureyrar segir mikil vonbrigði fyrir íbúa Norðurlands að félagið Niceair sé farið í þrot. Of litlum markaði fyrir utanlandsflug frá Akureyri sé ekki um að kenna, heldur öðrum þáttum. Gjafabréf sem fólk á inni hjá félaginu eru líklegast ónýt, að sögn formanns Neytendasamtakanna. 20. maí 2023 12:02 „Þessum kafla er lokið hjá mér“ Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson, stofnandi og framkvæmdastjóri Niceair, segist hafa lagt líf og sál í flugfélagið. Fall þess megi helst rekja til „sviksamlegra viðskipta erlends samstarfsaðila.“ Þessum kafla sé nú lokið. 19. maí 2023 21:12 Niceair gjaldþrota Stjórn flugfélagsins Niceair ætlar að gefa félagið upp til gjaldþrotaskipta. Stjórnin harmar aðstæðurnar en segir að allar kröfur muni fara í lögformlegan farveg. 19. maí 2023 20:00 Mest lesið Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Viðskipti innlent Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Viðskipti innlent Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Viðskipti innlent Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS Viðskipti erlent Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Yfirlýsingar í fjölmiðlum um verðhækkanir gætu verið lögbrot Fá á baukinn frá Neytendastofu fyrir skort á íslensku Lykilatriði að nota alltaf sama kortið til að greiða fargjaldið Verð á raforku rokið upp um tugi prósenta á einu ári Hægt að borga með korti í strætó Drekinn og King Kong fá á baukinn fyrir að auglýsa nikótínvörur Loka verslun í Smáralind Verðstríð á jólabókamarkaði og hátt í þrefaldur verðmunur „Gamla góða“ Cocoa Puffsið aftur í verslanir Bilun hjá Símanum Freyju og Góu blöskrar ummæli frá Nóa Siríus ÁTVR hafi haldið dýrari og sterkari bjór að neytendum Lækka það sem fæst hjá öðrum en hækka hitt Dominos hækkar verð á þriðjudagstilboðinu Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Gæðin að batna og nóg af klementínum eftir helgi Flóðin á Spáni hafa áhrif á jólahefð Íslendinga Fékk 542 þúsund króna rukkun fyrir hreindýrakjötið Sektuð vegna fullyrðinga um aukinn hárvöxt og minni hrukkur EasyJet lengir flugtímabil frá London til Akureyrar Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Sjá meira
Fyrst og fremst vonbrigði fyrir Norðurland Bæjarstjóri Akureyrar segir mikil vonbrigði fyrir íbúa Norðurlands að félagið Niceair sé farið í þrot. Of litlum markaði fyrir utanlandsflug frá Akureyri sé ekki um að kenna, heldur öðrum þáttum. Gjafabréf sem fólk á inni hjá félaginu eru líklegast ónýt, að sögn formanns Neytendasamtakanna. 20. maí 2023 12:02
„Þessum kafla er lokið hjá mér“ Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson, stofnandi og framkvæmdastjóri Niceair, segist hafa lagt líf og sál í flugfélagið. Fall þess megi helst rekja til „sviksamlegra viðskipta erlends samstarfsaðila.“ Þessum kafla sé nú lokið. 19. maí 2023 21:12
Niceair gjaldþrota Stjórn flugfélagsins Niceair ætlar að gefa félagið upp til gjaldþrotaskipta. Stjórnin harmar aðstæðurnar en segir að allar kröfur muni fara í lögformlegan farveg. 19. maí 2023 20:00