Súperstjarnan Diljá á toppnum á báðum stöðum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. nóvember 2023 09:31 Diljá Ýr Zomers var létt á æfingu belgíska liðsins enda að spila sinn besta bolta á ferlinum þessa dagana. Instagram/@ohlwomen Íslenska landsliðskonan Diljá Ýr Zomers hefur sprungið út hjá belgíska félaginu OH Leuven í vetur og félagið kallar hana súperstjörnu á miðlum sínum. Diljá Ýr kom aftur til Belgíu eftir landsleikjahlé og skoraði tvívegis í 3-1 útisigri á meisturum Anderlecht um síðustu helgi. OH Leuven heur lent í öðru sæti á eftir Anderlecht undanfarin þrjú tímabil en Anderlecht hefur orðið belgískur meistari á sex tímabilum í röð. Nú lítur út fyrir að það sé nýjar drottningar í belgíska boltanum. View this post on Instagram A post shared by OH Leuven Women (@ohlwomen) Þessi tvö mörk þýða líka að Diljá er nú komin með átta mörk í deildarleikjum sínum með belgíska liðinu. Hún varð um leið markahæsti leikmaður deildarinnar, komst einu marki upp fyrir Daviniu Vanmechelen hjá Club Brugge. OH Leuven er líka með sex stiga forskot á Standard Liege á toppnum eftir sjö sigra og eitt jafntefli í fyrstu átta leikjum sínum. Súperstjarnan Diljá Ýr er því á toppnum á báðum stöðum. OH Leuven sýndi bæði mörkin hjá Dilja á miðlum sínum og má sjá þau hér fyrir neðan. Í fyrra markinu var hún á réttum stað á fjærstönginni og í því seinna afgreiddi hún stungusendingu af mikilli fagmennsku. View this post on Instagram A post shared by OH Leuven Women (@ohlwomen) Ef Instagram færslurnar birtast ekki er gott að endurhlaða fréttina. Belgíski boltinn Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Fleiri fréttir „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Sjá meira
Diljá Ýr kom aftur til Belgíu eftir landsleikjahlé og skoraði tvívegis í 3-1 útisigri á meisturum Anderlecht um síðustu helgi. OH Leuven heur lent í öðru sæti á eftir Anderlecht undanfarin þrjú tímabil en Anderlecht hefur orðið belgískur meistari á sex tímabilum í röð. Nú lítur út fyrir að það sé nýjar drottningar í belgíska boltanum. View this post on Instagram A post shared by OH Leuven Women (@ohlwomen) Þessi tvö mörk þýða líka að Diljá er nú komin með átta mörk í deildarleikjum sínum með belgíska liðinu. Hún varð um leið markahæsti leikmaður deildarinnar, komst einu marki upp fyrir Daviniu Vanmechelen hjá Club Brugge. OH Leuven er líka með sex stiga forskot á Standard Liege á toppnum eftir sjö sigra og eitt jafntefli í fyrstu átta leikjum sínum. Súperstjarnan Diljá Ýr er því á toppnum á báðum stöðum. OH Leuven sýndi bæði mörkin hjá Dilja á miðlum sínum og má sjá þau hér fyrir neðan. Í fyrra markinu var hún á réttum stað á fjærstönginni og í því seinna afgreiddi hún stungusendingu af mikilli fagmennsku. View this post on Instagram A post shared by OH Leuven Women (@ohlwomen) Ef Instagram færslurnar birtast ekki er gott að endurhlaða fréttina.
Belgíski boltinn Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Fleiri fréttir „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Sjá meira