Kristian og félagar töpuðu gegn Brighton og Rómverjar lágu í Prag Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 9. nóvember 2023 19:57 Kristian Hlynsson lék tæpan klukkutíma fyrir Ajax i kvöld. ANP OLAF KRAAK (Photo by ANP via Getty Images Kristian Hlynsson og félagar hans í Ajax máttu þola 2-0 tap á heimavelli er liðið tóka á móti Brighton í B-riðli Evrópudeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. Á sama tíma vann Slavia Prague góðan 2-0 sigur gegn Roma. Kristian var í byrjunarliði Ajax í kvöld og lék tæpan klukkutíma fyrir heimamenn, en það voru gestirnir sem tóku forystuna strax á 15. mínútu þegar Ansu Fati kom boltanum í netið eftir stoðsendingu frá Simon Adingra. Dæmið snerist svo við í síðari hálfleik þegar Adingra lagði upp fyrir Andu Fati á 53. mínútu og þar við sat. Niðurstaðan 2-0 sigur Brighton sem nú trónir á toppi B-riðils með sjö stig eftir fjóra leiki, tveimur stigum meira en Marseille sem á leik til góða. Kristian og félagar í Ajax sitja hins vegar á botninum með aðeins tvö stig og eru í vondum málum. FT: Albion seal their first ever victory away from home in Europe! 🌍[0-2] 📲 https://t.co/S3j1TIedJv // #BHAFC 🟢⚫ pic.twitter.com/ot1671cyBK— Brighton & Hove Albion (@OfficialBHAFC) November 9, 2023 Þá vann Slavia Prag góðan 2-0 heimasigur gegn Roma í G-riðli þar sem þeir Vaclav Jurecka og Lukas Masopust sáu um markaskorun heimamanna í síðari hálfleik. Slavia Prague situr nú á toppi riðilsins með níu stig, líkt og Roma en með betri markatölu. Sigurinn þýðir einnig að bæði Slavia Prague og Roma hafa nú tryggt sér sæti í útsláttarkeppni Evrópudeildarinnar á kostnað Servette og FC Sheriff. Úrslit B-riðill Ajax 0-3 Brighton E-riðill LASK 3-0 St. Gilloise Toulouse 3-2 Liverpool F-riðill Maccabi Haifa 1-2 Villareal Rennes 3-1 Panathinaikos G-riðill Servette 2-1 FC Sheriff Slavia Prague 2-0 Roma H-riðill Qarabag 0-1 Bayer Leverkusen Evrópudeild UEFA Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Handbolti Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Handbolti Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum Fótbolti „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Fótbolti Fleiri fréttir Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum San Marínó vann aftur og komst upp Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum 27 þúsund miðar seldir á leikinn á morgun Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Jóhann Berg um Aron Einar: Ég veit hvernig honum líður Kane í viðtali við nýju styttuna af honum Svona var blaðamannafundur Íslands í Wales Aron Einar ekki með á morgun Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Ekki útlit fyrir breytingar á hópnum fyrir stórleikinn gegn Wales Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Hin 38 ára Marta gerði tvær að fíflum með ótrúlegu marki Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Birkir Valur yfirgefur HK Sjá meira
Kristian var í byrjunarliði Ajax í kvöld og lék tæpan klukkutíma fyrir heimamenn, en það voru gestirnir sem tóku forystuna strax á 15. mínútu þegar Ansu Fati kom boltanum í netið eftir stoðsendingu frá Simon Adingra. Dæmið snerist svo við í síðari hálfleik þegar Adingra lagði upp fyrir Andu Fati á 53. mínútu og þar við sat. Niðurstaðan 2-0 sigur Brighton sem nú trónir á toppi B-riðils með sjö stig eftir fjóra leiki, tveimur stigum meira en Marseille sem á leik til góða. Kristian og félagar í Ajax sitja hins vegar á botninum með aðeins tvö stig og eru í vondum málum. FT: Albion seal their first ever victory away from home in Europe! 🌍[0-2] 📲 https://t.co/S3j1TIedJv // #BHAFC 🟢⚫ pic.twitter.com/ot1671cyBK— Brighton & Hove Albion (@OfficialBHAFC) November 9, 2023 Þá vann Slavia Prag góðan 2-0 heimasigur gegn Roma í G-riðli þar sem þeir Vaclav Jurecka og Lukas Masopust sáu um markaskorun heimamanna í síðari hálfleik. Slavia Prague situr nú á toppi riðilsins með níu stig, líkt og Roma en með betri markatölu. Sigurinn þýðir einnig að bæði Slavia Prague og Roma hafa nú tryggt sér sæti í útsláttarkeppni Evrópudeildarinnar á kostnað Servette og FC Sheriff. Úrslit B-riðill Ajax 0-3 Brighton E-riðill LASK 3-0 St. Gilloise Toulouse 3-2 Liverpool F-riðill Maccabi Haifa 1-2 Villareal Rennes 3-1 Panathinaikos G-riðill Servette 2-1 FC Sheriff Slavia Prague 2-0 Roma H-riðill Qarabag 0-1 Bayer Leverkusen
B-riðill Ajax 0-3 Brighton E-riðill LASK 3-0 St. Gilloise Toulouse 3-2 Liverpool F-riðill Maccabi Haifa 1-2 Villareal Rennes 3-1 Panathinaikos G-riðill Servette 2-1 FC Sheriff Slavia Prague 2-0 Roma H-riðill Qarabag 0-1 Bayer Leverkusen
Evrópudeild UEFA Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Handbolti Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Handbolti Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum Fótbolti „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Fótbolti Fleiri fréttir Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum San Marínó vann aftur og komst upp Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum 27 þúsund miðar seldir á leikinn á morgun Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Jóhann Berg um Aron Einar: Ég veit hvernig honum líður Kane í viðtali við nýju styttuna af honum Svona var blaðamannafundur Íslands í Wales Aron Einar ekki með á morgun Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Ekki útlit fyrir breytingar á hópnum fyrir stórleikinn gegn Wales Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Hin 38 ára Marta gerði tvær að fíflum með ótrúlegu marki Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Birkir Valur yfirgefur HK Sjá meira