Halla var því með upptöku í gangi þegar einn af þeim stóru á fimmta tímanum dundi yfir.
„Þetta er hræðilegt,“ segir Halla Togga í samtali við Vísi.
Halla Togga Þórðardóttir, íbúi í Grindavík, ætlaði að senda vinkonu sinni myndbandsskilaboð síðdegis þegar harður skjálfti reið yfir.
Halla var því með upptöku í gangi þegar einn af þeim stóru á fimmta tímanum dundi yfir.
„Þetta er hræðilegt,“ segir Halla Togga í samtali við Vísi.
Rýmingu í Grindavík er lokið eftir að neyðarstigi var lýst yfir fyrr í kvöld. Ástæðan er sú að ekki er hægt að útiloka að kvikugangur sem er að myndast gæti náð til Grindavíkur.