Margir leitað skjóls í fjöldahjálparstöðvum 11. nóvember 2023 02:08 Frá fjöldahjálparstöðinni í Kórnum í Kópavogi. Vísir/TelmaT Margir hafa leitað skjóls í þremur fjöldahjálparmiðstöðvum sem opnaðar voru vegna rýmingar í Grindavík, á Selfossi, Reykjanesbæ og í Kópavogi. Um miðnætti voru sjálfboðaliðar Rauða krossins í óða önn að setja upp svefnbedda í Kórnum í Kópavogi, en almenningur og fyrirtæki hafa lagt til ýmsar nauðsynjar, til að mynda mat, drykki, sængur, kodda og teppi. Þá hafa búr fyrir gæludýr verið lánuð til fólks sem hefur tekið dýrin sín með sér. Gylfi Þór Þorsteinsson fjöldhjálparstjóri segir um 50 manns hafa komið í Kórinn, von sé á fleirum þótt óljóst sé hve mörgum, það má þó búast við töluverðum fjölda. Hann segir að um blandaðan hóp sé að ræða, Íslendinga og aðflutta. Einnig sé nokkuð um börn í hópnum, sem Gylfi Þór segir að séu skelkuð, þreytt og kvíðin. Og fólki sé brugðið. Rauði krossinn reynir að veita eins mikla aðstoð og hægt er, húsaskjól, sálrænan stuðning og gerir það sem þarf, að sögn Gylfa Þórs. Undirbúningur snýr að því að taka á móti mörg hundruð manns. Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá og heyra hvernig fer um Grindvíkinga í Kórnum og hvaða þjónusta þeim stendur til boða. Eldgos og jarðhræringar Kópavogur Hjálparstarf Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Árborg Reykjanesbær Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Um miðnætti voru sjálfboðaliðar Rauða krossins í óða önn að setja upp svefnbedda í Kórnum í Kópavogi, en almenningur og fyrirtæki hafa lagt til ýmsar nauðsynjar, til að mynda mat, drykki, sængur, kodda og teppi. Þá hafa búr fyrir gæludýr verið lánuð til fólks sem hefur tekið dýrin sín með sér. Gylfi Þór Þorsteinsson fjöldhjálparstjóri segir um 50 manns hafa komið í Kórinn, von sé á fleirum þótt óljóst sé hve mörgum, það má þó búast við töluverðum fjölda. Hann segir að um blandaðan hóp sé að ræða, Íslendinga og aðflutta. Einnig sé nokkuð um börn í hópnum, sem Gylfi Þór segir að séu skelkuð, þreytt og kvíðin. Og fólki sé brugðið. Rauði krossinn reynir að veita eins mikla aðstoð og hægt er, húsaskjól, sálrænan stuðning og gerir það sem þarf, að sögn Gylfa Þórs. Undirbúningur snýr að því að taka á móti mörg hundruð manns. Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá og heyra hvernig fer um Grindvíkinga í Kórnum og hvaða þjónusta þeim stendur til boða.
Eldgos og jarðhræringar Kópavogur Hjálparstarf Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Árborg Reykjanesbær Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira