Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Oddur Ævar Gunnarsson skrifar
Hádegisfréttir Bylgjunnar verða á sínum stað klukkan tólf.
Hádegisfréttir Bylgjunnar verða á sínum stað klukkan tólf.

Upplýsingafundur almannavarna vegna eldhræringa á Reykjanesi og rýmingar í Grindavík verður fyrirferðarmikill í hádegisfréttum Bylgjunnar sem hefjast kl. 12:00. 

Rætt verður við Þorvald Þórðarson, eldfjallafræðing um nýjustu vendingar á Reykjanesi, íbúa Grindavíkur sem dvelja nú í Reykjavík.

Þá verður rætt við starfsfólk Rauða krossins í fjöldahjálparstöð í Kórnum. Þar gistu 75 Grindvíkingar í nótt.


Tengdar fréttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×