Áfall fyrir ungu stjörnuna hjá Barcelona og spænska landsliðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. nóvember 2023 06:34 Gavi Paez heldur sárþjáður um hnéð eftir að hafa meiðst á móti Georgíumönnum í gær. AP/Manu Fernandez Spænski landsliðsmaðurinn Gavi sleit krossband í leik Spánar og Georgíu í undankeppni EM í gær. Spánverjar unnu leikinn 3-1 en þeir voru búnir að tryggja sér sæti á EM fyrir meira en mánuði síðan. Hinn nítján ára gamli miðjumaður verður því lengi frá en hann spilar ekki meira á þessu tímabili og missir væntanlega af Evrópumótinu næsta sumar. Hann hefði líka getað spilað með Spánverjum á Ólympíuleikunum í París en getur því miður einnig afskrifað það. Ferran Torres held up Gavi's shirt after giving Spain the lead against Georgia in honor of his teammate who was injured in the first half pic.twitter.com/ZyPDLe4XV2— ESPN FC (@ESPNFC) November 19, 2023 Spænska knattspyrnusambandið staðfesti meiðslin við spænska fjölmiðla en Gavi á þó eftir að fara í frekari skoðun hjá Barcelona. Gavi var annar af tveimur leikmönnum spænska liðsins sem hélt sæti sínu milli leikja en landsliðsþjálfarinn Luis de la Fuente gerði níu breytingar á byrjunarliðinu sem vann Kýpur á föstudaginn var. Gavi meiddist um miðjan fyrri hálfleik eftir samstuð við Georgíumanninn Luka Lochoshvili. Hann gat haltrað af velli en það var augljóst á svipbrigðunum hjá honum að þetta voru alvarleg hnémeiðsli sem svo kom á daginn. Spænsku leikmennirnir virtust líka strax gera sér grein fyrir alvarleika meiðslanna en liðsfélagi Gavi hjá Barcelona, Ferran Torres, fagnaði marki sínu sem kom Spáni í 2-1, með því að halda uppi treyju Gavi. Both Diario AS and Marca have dedicated today's banner headline to the injured Gavi. pic.twitter.com/vUHGVRygjC— Madrid Universal (@MadridUniversal) November 20, 2023 Spænski boltinn EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enski boltinn Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Fleiri fréttir Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Sjá meira
Spánverjar unnu leikinn 3-1 en þeir voru búnir að tryggja sér sæti á EM fyrir meira en mánuði síðan. Hinn nítján ára gamli miðjumaður verður því lengi frá en hann spilar ekki meira á þessu tímabili og missir væntanlega af Evrópumótinu næsta sumar. Hann hefði líka getað spilað með Spánverjum á Ólympíuleikunum í París en getur því miður einnig afskrifað það. Ferran Torres held up Gavi's shirt after giving Spain the lead against Georgia in honor of his teammate who was injured in the first half pic.twitter.com/ZyPDLe4XV2— ESPN FC (@ESPNFC) November 19, 2023 Spænska knattspyrnusambandið staðfesti meiðslin við spænska fjölmiðla en Gavi á þó eftir að fara í frekari skoðun hjá Barcelona. Gavi var annar af tveimur leikmönnum spænska liðsins sem hélt sæti sínu milli leikja en landsliðsþjálfarinn Luis de la Fuente gerði níu breytingar á byrjunarliðinu sem vann Kýpur á föstudaginn var. Gavi meiddist um miðjan fyrri hálfleik eftir samstuð við Georgíumanninn Luka Lochoshvili. Hann gat haltrað af velli en það var augljóst á svipbrigðunum hjá honum að þetta voru alvarleg hnémeiðsli sem svo kom á daginn. Spænsku leikmennirnir virtust líka strax gera sér grein fyrir alvarleika meiðslanna en liðsfélagi Gavi hjá Barcelona, Ferran Torres, fagnaði marki sínu sem kom Spáni í 2-1, með því að halda uppi treyju Gavi. Both Diario AS and Marca have dedicated today's banner headline to the injured Gavi. pic.twitter.com/vUHGVRygjC— Madrid Universal (@MadridUniversal) November 20, 2023
Spænski boltinn EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enski boltinn Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Fleiri fréttir Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Sjá meira