Balotelli í hörðum árekstri í gærkvöldi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. nóvember 2023 07:00 Mario Balotelli slapp ótrúlega vel eftir að hafa klessukeyrt bílinn sinn. Hér er hann með Piu dóttur sinni. Getty/Francesco Pecoraro Ítalski knattspyrnumaðurinn Mario Balotelli er engum líkur og honum tókst að koma sér tvisvar í fréttirnar í gær. Balotelli byrjaði daginn á því að kalla eftir því að hann fengi annað tækifæri með ítalska landsliðinu en endaði daginn hins vegar á því að klessa bílinn sinn. Balotelli slapp sem betur fer ómeiddur eftir að klessukeyrt Audi bílinn sinn í Brescia á Ítalíu. View this post on Instagram A post shared by La Gazzetta dello Sport (@gazzettadellosport) Balotelli eyddi landsleikjahléinu heima á Ítalíu en hann er leikmaður Adana Demirspor í Tyrklandi. Hann var að keyra um götur Brescia þegar hann missti stjórn á bílnum. Bílinn leit mjög illa út eftir áreksturinn en Balotelli komst út úr honum af sjálfsdáðum og leit út fyrir að hafa sloppið ótrúlega vel. Allir loftpúðarnir sprungu út og það var lítið eftir af framhluta bílsins. Lögreglan vildi kanna áfengismagn í blóði hans en Balotelli neitaði að taka prófið samkvæmt frá Gazzetta dello Sport. View this post on Instagram A post shared by La Gazzetta dello Sport (@gazzettadellosport) Fyrr um daginn var ítalski framherjinn líka í fréttum í heimalandinu en hann vildi þá að landsliðsþjálfarinn Luciano Spalletti heyrði í sér. „Ef ég er heill þá er ég enn þá besti ítalski framherjinn. Leyfið mér að fá einn leik, jafnvel bara til að leysa menn af í meiðslum. Langar ykkur að vinna Evrópumótið? Grunar ykkur það að þið missið af möguleikanum? Hringið þá bara í mig, sagði Balotelli við Gazzetta dello Sport. Mario Balotelli crashed his £100k Audi Q8 last night in Brescia. Thankfully, nobody was hurt pic.twitter.com/0QN2LxeYK3— Fentuo Tahiru Fentuo (@Fentuo_) November 24, 2023 Ítalski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Fleiri fréttir Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Sjá meira
Balotelli slapp sem betur fer ómeiddur eftir að klessukeyrt Audi bílinn sinn í Brescia á Ítalíu. View this post on Instagram A post shared by La Gazzetta dello Sport (@gazzettadellosport) Balotelli eyddi landsleikjahléinu heima á Ítalíu en hann er leikmaður Adana Demirspor í Tyrklandi. Hann var að keyra um götur Brescia þegar hann missti stjórn á bílnum. Bílinn leit mjög illa út eftir áreksturinn en Balotelli komst út úr honum af sjálfsdáðum og leit út fyrir að hafa sloppið ótrúlega vel. Allir loftpúðarnir sprungu út og það var lítið eftir af framhluta bílsins. Lögreglan vildi kanna áfengismagn í blóði hans en Balotelli neitaði að taka prófið samkvæmt frá Gazzetta dello Sport. View this post on Instagram A post shared by La Gazzetta dello Sport (@gazzettadellosport) Fyrr um daginn var ítalski framherjinn líka í fréttum í heimalandinu en hann vildi þá að landsliðsþjálfarinn Luciano Spalletti heyrði í sér. „Ef ég er heill þá er ég enn þá besti ítalski framherjinn. Leyfið mér að fá einn leik, jafnvel bara til að leysa menn af í meiðslum. Langar ykkur að vinna Evrópumótið? Grunar ykkur það að þið missið af möguleikanum? Hringið þá bara í mig, sagði Balotelli við Gazzetta dello Sport. Mario Balotelli crashed his £100k Audi Q8 last night in Brescia. Thankfully, nobody was hurt pic.twitter.com/0QN2LxeYK3— Fentuo Tahiru Fentuo (@Fentuo_) November 24, 2023
Ítalski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Fleiri fréttir Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Sjá meira