Viðskipti innlent

Bein út­sending: Nýting á jarð­hita í Ölfusdal

Atli Ísleifsson skrifar
Á fundinum verður fjallað um leyfi með samstarf um nýtingu jarðhita í Ölfusdal.
Á fundinum verður fjallað um leyfi með samstarf um nýtingu jarðhita í Ölfusdal. Vilhelm

Orkuveita Reykjavíkur, sveitarfélagið Ölfus og Títan ásamt umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytinu boða til blaðamannafundar í Elliðaárstöð í dag.

Þar verður fjallað um áform um að sækja sameiginlega um rannsóknarleyfi með samstarf um nýtingu jarðhita í Ölfusdal í huga. 

Guðlaugur Þór Þórðarson umhverfis-, orku-, og loftslagsráðherra verður einnig á fundinum.

Fundurinn fer fram á Bístró sem er nýopnað kaffihús Elliðaárstöðvar í Elliðaárdal.

Útsendinguna má nálgast í spilaranum hér að neðan:






Fleiri fréttir

Sjá meira


×