Vitum hversu mikið við leggjum á okkur fyrir hvorn annan Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. desember 2023 23:01 Gordon var sáttur að leik loknum. MB Media/Getty Images „Frábær sigur í dag. Hefur verið risastór vika fyrir okkur, góð augnablik og sum erfið sem við fórum í gegnum sem lið,“ sagði Anthony Gordon eftir 1-0 sigur Newcastle United á Manchester United í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Gordon skoraði sigurmark leiksins. Newcastle byrjaði daginn fyrir neðan Man United í töflunni en það var aldrei að sjá á leik liðanna. Sigurinn var síst of stór og hefðu heimamenn auðveldlega getað skorað eitt eða tvö til viðbótar. „Sömu ellefu spiluðu þrjá leiki í röð og komust í gegnum það,“ sagði Gordon einnig en Newcastle er að glíma við mikil meiðsli líkt og gestirnir frá Manchester. „Gerir sigurinn sætari að hafa spilað leikinn á sömu leikmönnum og síðustu leiki. Ekki bara þeir sem eru meiddir heldur líka þeir sem eru að spila í gegnum meiðsli. Það er mjög ánægjulegt því við vitum hversu mikið við leggjum á okkur fyrir hvorn annan. Að ná í sigur í dag er risastórt.“ Manchester United lose to Newcastle three straight times in all competitions for the first time since 1922 pic.twitter.com/5L8VLol6pF— B/R Football (@brfootball) December 2, 2023 Um mark dagsins sagði Gordon: „Þeir vörðust vel sem lið í fyrri hálfleik svo við þurftum að finna leið í gegnum þá. Þetta var frábært mark, góður spilkafli, góðar sendingar og þægileg afgreiðsla.“ „Þetta er bestu stuðningsmannakjarni i landinu. Munurinn á því hvernig við spilum á heima- og útivelli er alfarið þeim að þakka,“ sagði Gordon að endingu. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Körfubolti Slot mætti með Salah brandara á blaðamannafundinn Sport „Við erum brothættir“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Anfield, Bónus deild kvenna og margt fleira Sport Fleiri fréttir Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Sjá meira
Newcastle byrjaði daginn fyrir neðan Man United í töflunni en það var aldrei að sjá á leik liðanna. Sigurinn var síst of stór og hefðu heimamenn auðveldlega getað skorað eitt eða tvö til viðbótar. „Sömu ellefu spiluðu þrjá leiki í röð og komust í gegnum það,“ sagði Gordon einnig en Newcastle er að glíma við mikil meiðsli líkt og gestirnir frá Manchester. „Gerir sigurinn sætari að hafa spilað leikinn á sömu leikmönnum og síðustu leiki. Ekki bara þeir sem eru meiddir heldur líka þeir sem eru að spila í gegnum meiðsli. Það er mjög ánægjulegt því við vitum hversu mikið við leggjum á okkur fyrir hvorn annan. Að ná í sigur í dag er risastórt.“ Manchester United lose to Newcastle three straight times in all competitions for the first time since 1922 pic.twitter.com/5L8VLol6pF— B/R Football (@brfootball) December 2, 2023 Um mark dagsins sagði Gordon: „Þeir vörðust vel sem lið í fyrri hálfleik svo við þurftum að finna leið í gegnum þá. Þetta var frábært mark, góður spilkafli, góðar sendingar og þægileg afgreiðsla.“ „Þetta er bestu stuðningsmannakjarni i landinu. Munurinn á því hvernig við spilum á heima- og útivelli er alfarið þeim að þakka,“ sagði Gordon að endingu.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Körfubolti Slot mætti með Salah brandara á blaðamannafundinn Sport „Við erum brothættir“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Anfield, Bónus deild kvenna og margt fleira Sport Fleiri fréttir Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Sjá meira