Vitum hversu mikið við leggjum á okkur fyrir hvorn annan Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. desember 2023 23:01 Gordon var sáttur að leik loknum. MB Media/Getty Images „Frábær sigur í dag. Hefur verið risastór vika fyrir okkur, góð augnablik og sum erfið sem við fórum í gegnum sem lið,“ sagði Anthony Gordon eftir 1-0 sigur Newcastle United á Manchester United í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Gordon skoraði sigurmark leiksins. Newcastle byrjaði daginn fyrir neðan Man United í töflunni en það var aldrei að sjá á leik liðanna. Sigurinn var síst of stór og hefðu heimamenn auðveldlega getað skorað eitt eða tvö til viðbótar. „Sömu ellefu spiluðu þrjá leiki í röð og komust í gegnum það,“ sagði Gordon einnig en Newcastle er að glíma við mikil meiðsli líkt og gestirnir frá Manchester. „Gerir sigurinn sætari að hafa spilað leikinn á sömu leikmönnum og síðustu leiki. Ekki bara þeir sem eru meiddir heldur líka þeir sem eru að spila í gegnum meiðsli. Það er mjög ánægjulegt því við vitum hversu mikið við leggjum á okkur fyrir hvorn annan. Að ná í sigur í dag er risastórt.“ Manchester United lose to Newcastle three straight times in all competitions for the first time since 1922 pic.twitter.com/5L8VLol6pF— B/R Football (@brfootball) December 2, 2023 Um mark dagsins sagði Gordon: „Þeir vörðust vel sem lið í fyrri hálfleik svo við þurftum að finna leið í gegnum þá. Þetta var frábært mark, góður spilkafli, góðar sendingar og þægileg afgreiðsla.“ „Þetta er bestu stuðningsmannakjarni i landinu. Munurinn á því hvernig við spilum á heima- og útivelli er alfarið þeim að þakka,“ sagði Gordon að endingu. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Enski boltinn Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Fótbolti Benoný Breki áfram á skotskónum Enski boltinn Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Fótbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Handbolti Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Handbolti Fleiri fréttir Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Benoný Breki áfram á skotskónum „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Sjá meira
Newcastle byrjaði daginn fyrir neðan Man United í töflunni en það var aldrei að sjá á leik liðanna. Sigurinn var síst of stór og hefðu heimamenn auðveldlega getað skorað eitt eða tvö til viðbótar. „Sömu ellefu spiluðu þrjá leiki í röð og komust í gegnum það,“ sagði Gordon einnig en Newcastle er að glíma við mikil meiðsli líkt og gestirnir frá Manchester. „Gerir sigurinn sætari að hafa spilað leikinn á sömu leikmönnum og síðustu leiki. Ekki bara þeir sem eru meiddir heldur líka þeir sem eru að spila í gegnum meiðsli. Það er mjög ánægjulegt því við vitum hversu mikið við leggjum á okkur fyrir hvorn annan. Að ná í sigur í dag er risastórt.“ Manchester United lose to Newcastle three straight times in all competitions for the first time since 1922 pic.twitter.com/5L8VLol6pF— B/R Football (@brfootball) December 2, 2023 Um mark dagsins sagði Gordon: „Þeir vörðust vel sem lið í fyrri hálfleik svo við þurftum að finna leið í gegnum þá. Þetta var frábært mark, góður spilkafli, góðar sendingar og þægileg afgreiðsla.“ „Þetta er bestu stuðningsmannakjarni i landinu. Munurinn á því hvernig við spilum á heima- og útivelli er alfarið þeim að þakka,“ sagði Gordon að endingu.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Enski boltinn Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Fótbolti Benoný Breki áfram á skotskónum Enski boltinn Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Fótbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Handbolti Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Handbolti Fleiri fréttir Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Benoný Breki áfram á skotskónum „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Sjá meira