„Finn til með stelpunum sem lögðu ótrúlega mikið í þennan leik“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. desember 2023 19:19 Arnar Pétursson var heldur súr en trúir því að með tíð og tíma verði auðveldara að horfa til baka. EPA-EFE/Beate Oma Dahle „Þetta er það,“ sagði Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari Íslands eftir súrt jafntefli við Angóla á HM kvenna í handbolta. Jafnteflið þýðir að Ísland er á leið í Forsetabikarinn en sigur hefði komið liðinu í milliriðil. „Ekki góð tilfinning að sitja eftir (í neðsta sæti riðilsins) eftir þennan leik. Maður finnur að það eru sár. Finnur vel fyrir þessu, finn til með stelpunum sem lögðu ótrúlega mikið í þennan leik og stóðu sig heilt yfir mjög vel.“ Það var mikið vesen á ritaraborðinu í dag, er eitthvað þar sem Arnar var ósáttur við? „Alveg hellingur en það hefur ekkert upp á sig. Fannst ákveðið bíó í kringum þetta, áttum leikhlé og þá var farið í VAR. Svo fannst mér nokkrir dómar arna ekki falla með okkur. Ég náttúrulega sé þetta mögulega með öðrum gleraugum en þau og þarf að skoða þetta aftur. Því verður hvort eð er ekkert breytt. Þurfum að halda áfram, sætta okkur við þetta í kvöld og áfram gakk.“ Hvaða tilfinningar eru í gangi eftir leik dagsins? „Þær eru súrar, mjög súrar núna. Við fengum hörkuleik sem mér fannst stelpurnar standa sig heilt yfir mjög vel í. Er enn og aftur stoltur af þeirra framlagi og þeirra frammistöðu.“ „Þegar mesta fýlan rennur af manni þá er ég nokkuð viss um að við munum læra rosalega mikið af þessu. Fáum úrslitaleik sem er ákveðið verkefni, ákveðið próf sem mér fannst við standast heilt yfir nokkuð vel. „Er pottþéttur á því að eftir nokkurn tíma munum við horfa á þennan leik sem mjög mikilvægan á þeirri vegferð sem við erum. Ef við nýtum hann rétt og lærum af honum þá mun hann nýtast okkur mjög vel inn í framtíðina.“ Klippa: Finn til með stelpunum sem lögðu ótrúlega mikið í þennan leik Forsetabikarinn næst á dagskrá. „Þurfum aðeins að setjast yfir það, ætluðum okkur ekkert þangað þó það sé raunin núna. Förum í rólegheitum yfir það, veit ekki einu sinni hvaða liðum við erum að fara mæta svo við skulum aðeins bíða og sjá með það allt saman.“ Handbolti Landslið kvenna í körfubolta HM kvenna í handbolta 2023 Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Fleiri fréttir „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ „Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða“ Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Sjá meira
„Ekki góð tilfinning að sitja eftir (í neðsta sæti riðilsins) eftir þennan leik. Maður finnur að það eru sár. Finnur vel fyrir þessu, finn til með stelpunum sem lögðu ótrúlega mikið í þennan leik og stóðu sig heilt yfir mjög vel.“ Það var mikið vesen á ritaraborðinu í dag, er eitthvað þar sem Arnar var ósáttur við? „Alveg hellingur en það hefur ekkert upp á sig. Fannst ákveðið bíó í kringum þetta, áttum leikhlé og þá var farið í VAR. Svo fannst mér nokkrir dómar arna ekki falla með okkur. Ég náttúrulega sé þetta mögulega með öðrum gleraugum en þau og þarf að skoða þetta aftur. Því verður hvort eð er ekkert breytt. Þurfum að halda áfram, sætta okkur við þetta í kvöld og áfram gakk.“ Hvaða tilfinningar eru í gangi eftir leik dagsins? „Þær eru súrar, mjög súrar núna. Við fengum hörkuleik sem mér fannst stelpurnar standa sig heilt yfir mjög vel í. Er enn og aftur stoltur af þeirra framlagi og þeirra frammistöðu.“ „Þegar mesta fýlan rennur af manni þá er ég nokkuð viss um að við munum læra rosalega mikið af þessu. Fáum úrslitaleik sem er ákveðið verkefni, ákveðið próf sem mér fannst við standast heilt yfir nokkuð vel. „Er pottþéttur á því að eftir nokkurn tíma munum við horfa á þennan leik sem mjög mikilvægan á þeirri vegferð sem við erum. Ef við nýtum hann rétt og lærum af honum þá mun hann nýtast okkur mjög vel inn í framtíðina.“ Klippa: Finn til með stelpunum sem lögðu ótrúlega mikið í þennan leik Forsetabikarinn næst á dagskrá. „Þurfum aðeins að setjast yfir það, ætluðum okkur ekkert þangað þó það sé raunin núna. Förum í rólegheitum yfir það, veit ekki einu sinni hvaða liðum við erum að fara mæta svo við skulum aðeins bíða og sjá með það allt saman.“
Handbolti Landslið kvenna í körfubolta HM kvenna í handbolta 2023 Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Fleiri fréttir „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ „Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða“ Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Sjá meira
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti