Meinaður aðgangur að blaðamannafundi Ten Hag Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 5. desember 2023 23:31 Blaðamannafundur Erkis ten Hag var ekki jafn fjölmennur og oft áður í dag. Matthew Peters/Manchester United via Getty Images Fulltrúum fjögurra fjölmiðla var meinaður aðgangur að blaðamannafundi Erik ten Hag, knattspyrnustjóra Manchester United, sem haldinn var í dag fyrir leik liðsins gegn Chelsea sem fram fer annað kvöld. Fjölmiðlafólk á vegum Sky Sports, ESPN, Manchester Evening News og The Mirror fengu ekki að sitja blaðamannafund þjálfarans í dag eftir að miðlarnir greindu frá meintu ósætti leikmanna liðsins við þjálfarann. Forráðamönnum Manchester United þykir félagið ekki hafa fengið færi á því að svara þessum neikvæðu fréttum um félagið og brugðu því á það ráð að banna fulltrúum þeirra miðla einfaldlega að mæta á blaðamannafund liðsins í dag. „Við erum að grípa til aðgerða gegn nokkrum fjölmiðlafyrirtækjum. Ekki vegna þess að þau hafa birt fréttir sem okkur líkar ekki, heldur vegna þess að þau gerðu það án þess að hafa samband við okkur fyrst til að gefa okkur tækifæri til að svara fyrir okkur eða setja hlutina í samhengi,“ sagði í yfirlýsingu Manchester United í dag. „Við höfum trú á því að það sé mikilvægt að geta varið sig og við vonum að þetta muni verða til þess að við endurhugsum það hvernig við vinnum saman.“ Manchester United banned several media outlets from attending Erik ten Hag's press conference after reports surfaced that he had lost parts of the dressing room. In a statement: 'not for publishing stories we don't like, but for doing so without contacting us first and give us… pic.twitter.com/OnG9OZmaDP— B/R Football (@brfootball) December 5, 2023 Manchester United og Chelsea eigast við í ensku úrvalsdeildinni annað kvöld klukkan 20:15. Enski boltinn Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Körfubolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Fleiri fréttir Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Sjá meira
Fjölmiðlafólk á vegum Sky Sports, ESPN, Manchester Evening News og The Mirror fengu ekki að sitja blaðamannafund þjálfarans í dag eftir að miðlarnir greindu frá meintu ósætti leikmanna liðsins við þjálfarann. Forráðamönnum Manchester United þykir félagið ekki hafa fengið færi á því að svara þessum neikvæðu fréttum um félagið og brugðu því á það ráð að banna fulltrúum þeirra miðla einfaldlega að mæta á blaðamannafund liðsins í dag. „Við erum að grípa til aðgerða gegn nokkrum fjölmiðlafyrirtækjum. Ekki vegna þess að þau hafa birt fréttir sem okkur líkar ekki, heldur vegna þess að þau gerðu það án þess að hafa samband við okkur fyrst til að gefa okkur tækifæri til að svara fyrir okkur eða setja hlutina í samhengi,“ sagði í yfirlýsingu Manchester United í dag. „Við höfum trú á því að það sé mikilvægt að geta varið sig og við vonum að þetta muni verða til þess að við endurhugsum það hvernig við vinnum saman.“ Manchester United banned several media outlets from attending Erik ten Hag's press conference after reports surfaced that he had lost parts of the dressing room. In a statement: 'not for publishing stories we don't like, but for doing so without contacting us first and give us… pic.twitter.com/OnG9OZmaDP— B/R Football (@brfootball) December 5, 2023 Manchester United og Chelsea eigast við í ensku úrvalsdeildinni annað kvöld klukkan 20:15.
Enski boltinn Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Körfubolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Fleiri fréttir Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Körfubolti
Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Körfubolti