Orri einn sá verðmætasti meðal ungra leikmanna á Norðurlöndum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. desember 2023 10:00 Orri Steinn Óskarsson í leik með íslenska landsliðinu í undankeppni EM. Getty/Carlos Rodrigues/ Íslenski landsliðsframherjinn Orri Steinn Óskarsson hefur verið að stimpla sig inn hjá bæði FC Kaupmannahöfn og íslenska landsliðinu á þessu ári. Orri verður vonandi í sviðsljósinu í kvöld þegar FCK mætir í lokaleik riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Fólkið hjá CIES Football Observatory er duglegt að nýta sér upplýsingar úr fótboltaheiminum til að setja saman alls konar lista. Orri kemst á einn af þessum listum og sá listi er athyglisverður. CIES tók þá saman hvaða framtíðarleikmenn frá Norðurlöndum eru verðmætastir en á listann komust bara leikmenn 23 ára og yngri. Orri er þar sjöunda sæti en CIES verðmetur hann á 9,4 milljónir evra eða 1,4 milljarða íslenskra króna. Orri Steinn er nítján ára og hefur verið í Kaupmannahöfn frá 2020. Hann fór á láni hjá Sönderjyske í janúar en kom aftur til FCK í sumar. Orri hefur skorað sjö mörk fyrir FC Kaupmannahöfn á leiktíðinni og sín tvö fyrstu mörk fyrir íslenska landsliðið. Tveir liðsfélagar Orra hjá FCK eru fyrir ofan hann en það eru Elias Jelert (16,3 milljónir) og Roony Bardghji (14,2 milljónir). Jelert er tvítugur hægri bakvörður en Bardghji er átján ára vængmaður. Sá verðmætasti er aftur á móti Albert Grönbæk sem spilar sem miðjumaður hjá Bodö/Glimt í Noregi. Grönbæk er 22 ára Dani sem kom til Noregs frá AGF árið 2022. View this post on Instagram A post shared by CIES Football Observatory (@cies_football) Danski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Í beinni: Real Madrid - Athletic Bilbao | Erfitt verkefni bíður Madrídinga Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Sjá meira
Orri verður vonandi í sviðsljósinu í kvöld þegar FCK mætir í lokaleik riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Fólkið hjá CIES Football Observatory er duglegt að nýta sér upplýsingar úr fótboltaheiminum til að setja saman alls konar lista. Orri kemst á einn af þessum listum og sá listi er athyglisverður. CIES tók þá saman hvaða framtíðarleikmenn frá Norðurlöndum eru verðmætastir en á listann komust bara leikmenn 23 ára og yngri. Orri er þar sjöunda sæti en CIES verðmetur hann á 9,4 milljónir evra eða 1,4 milljarða íslenskra króna. Orri Steinn er nítján ára og hefur verið í Kaupmannahöfn frá 2020. Hann fór á láni hjá Sönderjyske í janúar en kom aftur til FCK í sumar. Orri hefur skorað sjö mörk fyrir FC Kaupmannahöfn á leiktíðinni og sín tvö fyrstu mörk fyrir íslenska landsliðið. Tveir liðsfélagar Orra hjá FCK eru fyrir ofan hann en það eru Elias Jelert (16,3 milljónir) og Roony Bardghji (14,2 milljónir). Jelert er tvítugur hægri bakvörður en Bardghji er átján ára vængmaður. Sá verðmætasti er aftur á móti Albert Grönbæk sem spilar sem miðjumaður hjá Bodö/Glimt í Noregi. Grönbæk er 22 ára Dani sem kom til Noregs frá AGF árið 2022. View this post on Instagram A post shared by CIES Football Observatory (@cies_football)
Danski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Í beinni: Real Madrid - Athletic Bilbao | Erfitt verkefni bíður Madrídinga Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Sjá meira