Meniga tilkynnir um 2,2 milljarða fjármögnun Atli Ísleifsson skrifar 14. desember 2023 11:28 Dheeraj (Raj) Soni er forstjóri Meniga. Aðsend Meniga hefur tilkynnt um 15 milljóna evru fjármögnun, sem samsvarar um 2,2 milljörðum íslenskra króna, í D-fjármögnunarlotu. Þátttakendur í fjármögnungarlotunni voru stórir evrópskir bankar eins og BPCE og Crédito Agrícola, fjárfestingafélagið Omega ehf, ásamt þátttöku margra af núverandi hluthöfum. Frá þessu segir í tilkynningu frá félaginu. Þar kemur fram að heildarfjárfesting í Meniga, sem hefur þróað lausnir á sviði heimilisfjármála, nemi nú 55 milljón evrum til þessa. Ennfremur segir að hluti af fjármögnuninni verði nýttur til að greiða upp núverandi skuldir og verði fyrirtækið nú nánast skuldlaust. „Fjármögnunin verður einnig nýtt til að styðja við nýja vaxtarstefnu Meniga með áherslu á að þróa enn frekar kjarnavörur sem snúa að gagnaauðgun og virðisaukandi persónusniðnum skilaboðum í fjármálaþjónustu. Þar að auki felur ný stefna í sér aukna áherslu á greiðslulausnir fyrir banka sem byggja á hinu ört vaxandi opna bankakerfi,“ segir í tilkynningunni. Um Meniga segir að það sé leiðandi fyrirtæki þegar komi stafrænum bankalausnum á alþjóðamarkaði þar sem yfir 100 milljón viðskiptavinir banka hafi aðgang að vörum fyrirtækisins í fleiri en þrjátíu löndum í Evrópu, Norður-Ameríku, Miðausturlöndum og Asíu. „Á meðal viðskiptavina fyrirtækisins eru margir áhrifamestu bankar á þessum svæðum eins og UOB, UniCredit, Groupe BPCE, Credíto Agrícola, Swedbank og Commercial Bank of Dubai. Ný stefna Meniga, sem var mörkuð í kjölfarið af innkomu nýs framkvæmdastjóra, Raj Soni, sumarið 2023, leggur upp með einföldun á vöruframboði fyrirtækisins, útvíkkun viðskiptavina þvert á fjármálastarfsemi en ekki bundin við banka og sókn á ný tækifæri á vaxandi mörkuðum í Miðausturlöndum, Suður-Ameríku og Asíu. Þá er stefnt að opnun nýrra rekstrareininga með áherslu á vöxt og þjónustu við viðskiptavini í framhaldi af innleiðingu á vörum Meniga,“ segir í tilkynningunni. Nýsköpun Kaup og sala fyrirtækja Mest lesið Afsala sér milljörðum í tekjur til að baktryggja losunarskuldbindingar Viðskipti innlent „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ Atvinnulíf Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Viðskipti erlent 2 Guys á Ægisíðu lokað Viðskipti innlent Innlend greiðslumiðlun nauðsynleg til að tryggja þjóðaröryggi Neytendur Bóndi í Borgarfirði keyrði Skoda-bíl yfir milljón kílómetra Samstarf Ríkið greiði of mikið fyrir aðkeypta þjónustu og vörur Viðskipti innlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Til skoðunar að selja almenningi bankann Viðskipti innlent Hætta rekstri Súfistans í Hafnarfirði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Bjarni hættir hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga Afsala sér milljörðum í tekjur til að baktryggja losunarskuldbindingar 2 Guys á Ægisíðu lokað Tekur við sem nýr rekstrarstjóri Snjallgagna Tekur við stöðu framkvæmdastjóra hjá Arango Ráðin framkvæmdastjóri samstarfs hjá Klöppum Til skoðunar að selja almenningi bankann Fyrrverandi ráðherra til ráðgjafarfyrirtækis Ríkið greiði of mikið fyrir aðkeypta þjónustu og vörur Hætta rekstri Súfistans í Hafnarfirði Bein útsending: Skattadagurinn 2025 Hlutur ríkisins í Íslandsbanka seldur á árinu Spá örlítilli fjölgun ferðamanna milli ára „Algjört dauðafæri fyrir Íslendinga“ að horfa til Grænlands Tölvuárásin til rannsóknar og enn unnið að viðgerð Fá rammasamning ekki virkjaðan og sjúklingar þurfa að greiða úr eigin vasa Oculis rauf 3000 króna múrinn og gott betur Lilja og Steinar nýir forstöðumenn hjá Íslandsbanka Þóra kveður Stöð 2 Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Notendalausnir Origo verða Ofar Líkleg tölvuárás á Toyota Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Sjá meira
Frá þessu segir í tilkynningu frá félaginu. Þar kemur fram að heildarfjárfesting í Meniga, sem hefur þróað lausnir á sviði heimilisfjármála, nemi nú 55 milljón evrum til þessa. Ennfremur segir að hluti af fjármögnuninni verði nýttur til að greiða upp núverandi skuldir og verði fyrirtækið nú nánast skuldlaust. „Fjármögnunin verður einnig nýtt til að styðja við nýja vaxtarstefnu Meniga með áherslu á að þróa enn frekar kjarnavörur sem snúa að gagnaauðgun og virðisaukandi persónusniðnum skilaboðum í fjármálaþjónustu. Þar að auki felur ný stefna í sér aukna áherslu á greiðslulausnir fyrir banka sem byggja á hinu ört vaxandi opna bankakerfi,“ segir í tilkynningunni. Um Meniga segir að það sé leiðandi fyrirtæki þegar komi stafrænum bankalausnum á alþjóðamarkaði þar sem yfir 100 milljón viðskiptavinir banka hafi aðgang að vörum fyrirtækisins í fleiri en þrjátíu löndum í Evrópu, Norður-Ameríku, Miðausturlöndum og Asíu. „Á meðal viðskiptavina fyrirtækisins eru margir áhrifamestu bankar á þessum svæðum eins og UOB, UniCredit, Groupe BPCE, Credíto Agrícola, Swedbank og Commercial Bank of Dubai. Ný stefna Meniga, sem var mörkuð í kjölfarið af innkomu nýs framkvæmdastjóra, Raj Soni, sumarið 2023, leggur upp með einföldun á vöruframboði fyrirtækisins, útvíkkun viðskiptavina þvert á fjármálastarfsemi en ekki bundin við banka og sókn á ný tækifæri á vaxandi mörkuðum í Miðausturlöndum, Suður-Ameríku og Asíu. Þá er stefnt að opnun nýrra rekstrareininga með áherslu á vöxt og þjónustu við viðskiptavini í framhaldi af innleiðingu á vörum Meniga,“ segir í tilkynningunni.
Nýsköpun Kaup og sala fyrirtækja Mest lesið Afsala sér milljörðum í tekjur til að baktryggja losunarskuldbindingar Viðskipti innlent „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ Atvinnulíf Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Viðskipti erlent 2 Guys á Ægisíðu lokað Viðskipti innlent Innlend greiðslumiðlun nauðsynleg til að tryggja þjóðaröryggi Neytendur Bóndi í Borgarfirði keyrði Skoda-bíl yfir milljón kílómetra Samstarf Ríkið greiði of mikið fyrir aðkeypta þjónustu og vörur Viðskipti innlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Til skoðunar að selja almenningi bankann Viðskipti innlent Hætta rekstri Súfistans í Hafnarfirði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Bjarni hættir hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga Afsala sér milljörðum í tekjur til að baktryggja losunarskuldbindingar 2 Guys á Ægisíðu lokað Tekur við sem nýr rekstrarstjóri Snjallgagna Tekur við stöðu framkvæmdastjóra hjá Arango Ráðin framkvæmdastjóri samstarfs hjá Klöppum Til skoðunar að selja almenningi bankann Fyrrverandi ráðherra til ráðgjafarfyrirtækis Ríkið greiði of mikið fyrir aðkeypta þjónustu og vörur Hætta rekstri Súfistans í Hafnarfirði Bein útsending: Skattadagurinn 2025 Hlutur ríkisins í Íslandsbanka seldur á árinu Spá örlítilli fjölgun ferðamanna milli ára „Algjört dauðafæri fyrir Íslendinga“ að horfa til Grænlands Tölvuárásin til rannsóknar og enn unnið að viðgerð Fá rammasamning ekki virkjaðan og sjúklingar þurfa að greiða úr eigin vasa Oculis rauf 3000 króna múrinn og gott betur Lilja og Steinar nýir forstöðumenn hjá Íslandsbanka Þóra kveður Stöð 2 Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Notendalausnir Origo verða Ofar Líkleg tölvuárás á Toyota Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Sjá meira