Leikur Bournemouth og Luton líklega spilaður aftur frá byrjun Siggeir Ævarsson skrifar 17. desember 2023 15:00 Leikmenn ganga af velli eftir atvikið í dag. Vísir/Getty Leikur Bournemouth og Luton, sem blásinn var af á 65. mínútu í gær, verður að öllum líkindum endurtekinn frá byrjun um leið og færi gefst. Tom Lockyer, leikmaður og fyrirliði Luton Town, hneig niður á vellinum í gær á 65. mínútu og var leikurinn flautaður af af dómara leiksins í kjölfarið 20 mínútum síðar enda ljóst að leikmenn beggja liða voru ekki í andlegu ástandi til að halda leik áfram. Staðan í leiknum var 1-1 þegar hann var blásinn af en samkvæmt reglum ensku deildarinnar má spila hann upp á nýtt frá grunni. Í þeim segir að ef leikur er blásinn af vegna aðstæðna sem hvorugt lið hefur stjórn á skuli leikurinn spilaður aftur á dagsetningu sem liðin koma sér saman um. Ef slíkt samkomulag næst ekki getur deildin úthlutað nýjum leikdegi. Reglurnar bjóða upp á að leikurinn verði spilaður frá 65. mínútu en liðin þurfa að koma sér saman um fyrirkomulagið, annars mun knattspyrnusambandið stíga inn í. Líklegast þykir að bæði lið samþykki að spila leikinn aftur í heild sinni. Forráðamenn Luton gáfu út yfirlýsingu eftir leik þar sem fram kom að Lockyer hefði verið með meðvitund þegar hann var fluttur af vellinum og á sjúkrahús og líðan hans sé stöðug. Ekkert liggur þó fyrir um hvenær eða hvort hann snúi aftur á völlinn, en þetta var í annað sinn á árinu sem Lockyer hnígur niður í leik. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Leikur flautaður af eftir að leikmaður Luton hné niður á vellinum Tom Lockyer leikmaður Luton Town í ensku úrvalsdeildinni hneig niður á vellinum í leik liðsins gegn Bournemouth. Leikurinn var stöðvaður um leið og gengu leikmenn til búningsherbergja skömmu síðar. 16. desember 2023 16:55 Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Sjá meira
Tom Lockyer, leikmaður og fyrirliði Luton Town, hneig niður á vellinum í gær á 65. mínútu og var leikurinn flautaður af af dómara leiksins í kjölfarið 20 mínútum síðar enda ljóst að leikmenn beggja liða voru ekki í andlegu ástandi til að halda leik áfram. Staðan í leiknum var 1-1 þegar hann var blásinn af en samkvæmt reglum ensku deildarinnar má spila hann upp á nýtt frá grunni. Í þeim segir að ef leikur er blásinn af vegna aðstæðna sem hvorugt lið hefur stjórn á skuli leikurinn spilaður aftur á dagsetningu sem liðin koma sér saman um. Ef slíkt samkomulag næst ekki getur deildin úthlutað nýjum leikdegi. Reglurnar bjóða upp á að leikurinn verði spilaður frá 65. mínútu en liðin þurfa að koma sér saman um fyrirkomulagið, annars mun knattspyrnusambandið stíga inn í. Líklegast þykir að bæði lið samþykki að spila leikinn aftur í heild sinni. Forráðamenn Luton gáfu út yfirlýsingu eftir leik þar sem fram kom að Lockyer hefði verið með meðvitund þegar hann var fluttur af vellinum og á sjúkrahús og líðan hans sé stöðug. Ekkert liggur þó fyrir um hvenær eða hvort hann snúi aftur á völlinn, en þetta var í annað sinn á árinu sem Lockyer hnígur niður í leik.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Leikur flautaður af eftir að leikmaður Luton hné niður á vellinum Tom Lockyer leikmaður Luton Town í ensku úrvalsdeildinni hneig niður á vellinum í leik liðsins gegn Bournemouth. Leikurinn var stöðvaður um leið og gengu leikmenn til búningsherbergja skömmu síðar. 16. desember 2023 16:55 Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Sjá meira
Leikur flautaður af eftir að leikmaður Luton hné niður á vellinum Tom Lockyer leikmaður Luton Town í ensku úrvalsdeildinni hneig niður á vellinum í leik liðsins gegn Bournemouth. Leikurinn var stöðvaður um leið og gengu leikmenn til búningsherbergja skömmu síðar. 16. desember 2023 16:55