Svo virðist sem eldgosið sé stærra en fyrri gos á Reykjanesskaga. En á myndböndum hér að neðan má sjá það úr lofti.
Eldgosið myndað úr lofti
Jón Þór Stefánsson skrifar

Hér fyrir neðan má sjá tvö myndbönd sem eru tekin af eldgosinu, sem hófst á Reykjanesskaga í kvöld, úr þyrlu Landhelgisgæslunnar.