Sædís fullkomnar árið með samningi í Noregi Sindri Sverrisson skrifar 20. desember 2023 11:37 Sædís Rún Heiðarsdóttir varð A-landsliðskona og atvinnumaður á þessu ári, auk þess að spila í lokakeppni EM U19-landsliða. vísir/Arnar Knattspyrnukonan unga Sædís Rún Heiðarsdóttir hefur vægast sagt átt gott ár og er nú komin út í atvinnumennsku því hún skrifaði undir þriggja ára samning við Noregsmeistara Vålerenga. Sædís, sem er aðeins 19 ára gömul, kemur til norska stórliðsins frá Stjörnunni þar sem hún hefur spilað allan sinn feril í meistaraflokki, en Sædís er uppalin hjá Víkingi í Ólafsvík. View this post on Instagram A post shared by Va lerenga Fotball Damer (@vifdamene) Hún hefur átt frábært ár því hún var fyrirliði U19-landsliðsins sem fór í lokakeppni EM í sumar og vann sér einnig inn sæti í A-landsliðinu þar sem hún lék sína fimm fyrstu leiki í haust og vetur. Sædís sér til þess að áfram verður Íslendingur í herbúðum Vålerenga þrátt fyrir að Ingibjörg Sigurðardóttir hafi nú yfirgefið félagið, eftir að samningur hennar rann út. Samningur Sædísar við félagið er til næstu þriggja ára. Sædís Rún Heiðarsdóttir til varnar í sínum fyrsta byrjunarliðsleik fyrir A-landsliðið, 19 ára gömul.VÍSIR/HULDA MARGRÉT „Ég hef trú á því að ég muni geta hjálpað til við að gera liðið betra, og ég hlakka mikið til að þróast sem leikmaður með liðinu. Vålerenga er stórt félag með stór markmið, og vonandi náum við þeim saman,“ sagði Sædís á heimasíðu félagsins. Besta deild kvenna Stjarnan Norski boltinn Mest lesið Uppgjörið: LASK - Víkingur 1-1 | Víkingar fara í umspilseinvígi eftir áramót Fótbolti Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Enski boltinn „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ Körfubolti „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ Körfubolti Albert og félagar í Fiorentina höfnuðu í þriðja sæti Sambandsdeildarinnar Fótbolti Fara til Grikklands eða Slóveníu: Víkingar gætu mætt Sverri Fótbolti Fullt hús stiga hjá Chelsea og Marc Guiu markahæstur Fótbolti „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara Körfubolti Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Albert og félagar í Fiorentina höfnuðu í þriðja sæti Sambandsdeildarinnar Fullt hús stiga hjá Chelsea og Marc Guiu markahæstur Fara til Grikklands eða Slóveníu: Víkingar gætu mætt Sverri Uppgjörið: LASK - Víkingur 1-1 | Víkingar fara í umspilseinvígi eftir áramót Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Klósettpappír og blys trufla leiki í Sambandsdeildinni Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Bróðir Pogba dæmdur fyrir að kúga af honum fé Úlfur metinn besti framherjinn í nýliðavali MLS Örlög Víkinga gætu ráðist í fjölda landa KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Freyr ekki heyrt frá KSÍ: „Í engum vafa um hvað ég hef fram að færa“ Þjálfararáðning bíði líklega nýs árs Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið 156 prósent hærra verðlaunafé í boði fyrir stelpurnar okkar Ronaldo fékk sömu jólagjöf og liðsfélagarnir Donnarumma fékk takka í andlitið og endaði upp á spítala „Þeir reyndu að gera lítið úr mér“ Glódís Perla með sjálfsmark í Meistaradeildinni Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Barcelona burstaði Man. City og tók toppsæti riðilsins Real Madrid fyrsti álfumeistarinn Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks „Vissi hvað ég var að fara út í“ Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Trinity Rodman: „Hann er kannski blóðpabbi minn en ekkert annað“ Sjá meira
Sædís, sem er aðeins 19 ára gömul, kemur til norska stórliðsins frá Stjörnunni þar sem hún hefur spilað allan sinn feril í meistaraflokki, en Sædís er uppalin hjá Víkingi í Ólafsvík. View this post on Instagram A post shared by Va lerenga Fotball Damer (@vifdamene) Hún hefur átt frábært ár því hún var fyrirliði U19-landsliðsins sem fór í lokakeppni EM í sumar og vann sér einnig inn sæti í A-landsliðinu þar sem hún lék sína fimm fyrstu leiki í haust og vetur. Sædís sér til þess að áfram verður Íslendingur í herbúðum Vålerenga þrátt fyrir að Ingibjörg Sigurðardóttir hafi nú yfirgefið félagið, eftir að samningur hennar rann út. Samningur Sædísar við félagið er til næstu þriggja ára. Sædís Rún Heiðarsdóttir til varnar í sínum fyrsta byrjunarliðsleik fyrir A-landsliðið, 19 ára gömul.VÍSIR/HULDA MARGRÉT „Ég hef trú á því að ég muni geta hjálpað til við að gera liðið betra, og ég hlakka mikið til að þróast sem leikmaður með liðinu. Vålerenga er stórt félag með stór markmið, og vonandi náum við þeim saman,“ sagði Sædís á heimasíðu félagsins.
Besta deild kvenna Stjarnan Norski boltinn Mest lesið Uppgjörið: LASK - Víkingur 1-1 | Víkingar fara í umspilseinvígi eftir áramót Fótbolti Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Enski boltinn „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ Körfubolti „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ Körfubolti Albert og félagar í Fiorentina höfnuðu í þriðja sæti Sambandsdeildarinnar Fótbolti Fara til Grikklands eða Slóveníu: Víkingar gætu mætt Sverri Fótbolti Fullt hús stiga hjá Chelsea og Marc Guiu markahæstur Fótbolti „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara Körfubolti Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Albert og félagar í Fiorentina höfnuðu í þriðja sæti Sambandsdeildarinnar Fullt hús stiga hjá Chelsea og Marc Guiu markahæstur Fara til Grikklands eða Slóveníu: Víkingar gætu mætt Sverri Uppgjörið: LASK - Víkingur 1-1 | Víkingar fara í umspilseinvígi eftir áramót Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Klósettpappír og blys trufla leiki í Sambandsdeildinni Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Bróðir Pogba dæmdur fyrir að kúga af honum fé Úlfur metinn besti framherjinn í nýliðavali MLS Örlög Víkinga gætu ráðist í fjölda landa KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Freyr ekki heyrt frá KSÍ: „Í engum vafa um hvað ég hef fram að færa“ Þjálfararáðning bíði líklega nýs árs Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið 156 prósent hærra verðlaunafé í boði fyrir stelpurnar okkar Ronaldo fékk sömu jólagjöf og liðsfélagarnir Donnarumma fékk takka í andlitið og endaði upp á spítala „Þeir reyndu að gera lítið úr mér“ Glódís Perla með sjálfsmark í Meistaradeildinni Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Barcelona burstaði Man. City og tók toppsæti riðilsins Real Madrid fyrsti álfumeistarinn Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks „Vissi hvað ég var að fara út í“ Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Trinity Rodman: „Hann er kannski blóðpabbi minn en ekkert annað“ Sjá meira