Valinn sá besti í fyrstu vikunni sinni eftir langt leikbann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. desember 2023 17:00 Ja Morant hefur verið frábær síðan að hann kom til baka og Memphis Grizzlies er taplaust með hann innanborðs. Getty/Sean Gardner Bandaríski körfuboltamaðurinn Ja Morant hefur snúið til baka í NBA deildina með látum eftir að hafa tekið út 25 leikja bann í upphafi leiktíðar. Hann var í gær valinn besti leikmaður vikunnar í Vesturdeildinni en Memphis Grizzlies liðið hefur unnið fjóra leiki í röð eftir endurkomu hans. Ja Morant has been named player of the week in his first week back Tough pic.twitter.com/MJNXByuUZB— NBACentral (@TheDunkCentral) December 26, 2023 Morant hélt upp á verðlaunin með því að skora 31 stig í sigri á New Orleans Pelicans í nótt. Hann var með 28,0 stig, 9,0 stoðsendingar og 5,7 fráköst að meðaltali í fyrstu þremur leikjum sínum sem unnust allir en hann var kosinn sá besti í vikunni fyrir frammistöðu sína í þessum þremur leikjum. Morant skorað 34 stig og sigurkörfuna í fyrsta leiknum á móti Pelicans, var síðan með 20 stig og 8 stoðsendingar í sigri á Indiana Pacers og loks var hann með 30 stig og 11 stoðsendingar í sigri á Atlanta. Morant var dæmdur í þetta langa leikbann eftir að hafa sést veifa byssu í Instagram myndbandi í maí aðeins tveimur mánuðum eftir að hafa hafa fengið átta leikja bann fyrir samskonar hegðun í mars. Grizzlies var í miklu basli án síns besta manns og vann aðeins 6 af fyrstu 25 leikjum sínum. Joel Embiid hjá Philadelphia 76ers var valinn besti leikmaður vikunnar í Austurdeildinni en hann var með 40,7 stig, 12,0 fráköst og 6,0 stoðsendingar að meðaltali í leik. NBA Players of the Week for Week 9. West: Ja Morant (@memgrizz)East: Joel Embiid (@sixers) pic.twitter.com/LNXV4DhaDN— NBA (@NBA) December 26, 2023 NBA Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Körfubolti Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Handbolti Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Körfubolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Fleiri fréttir „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu Sjá meira
Hann var í gær valinn besti leikmaður vikunnar í Vesturdeildinni en Memphis Grizzlies liðið hefur unnið fjóra leiki í röð eftir endurkomu hans. Ja Morant has been named player of the week in his first week back Tough pic.twitter.com/MJNXByuUZB— NBACentral (@TheDunkCentral) December 26, 2023 Morant hélt upp á verðlaunin með því að skora 31 stig í sigri á New Orleans Pelicans í nótt. Hann var með 28,0 stig, 9,0 stoðsendingar og 5,7 fráköst að meðaltali í fyrstu þremur leikjum sínum sem unnust allir en hann var kosinn sá besti í vikunni fyrir frammistöðu sína í þessum þremur leikjum. Morant skorað 34 stig og sigurkörfuna í fyrsta leiknum á móti Pelicans, var síðan með 20 stig og 8 stoðsendingar í sigri á Indiana Pacers og loks var hann með 30 stig og 11 stoðsendingar í sigri á Atlanta. Morant var dæmdur í þetta langa leikbann eftir að hafa sést veifa byssu í Instagram myndbandi í maí aðeins tveimur mánuðum eftir að hafa hafa fengið átta leikja bann fyrir samskonar hegðun í mars. Grizzlies var í miklu basli án síns besta manns og vann aðeins 6 af fyrstu 25 leikjum sínum. Joel Embiid hjá Philadelphia 76ers var valinn besti leikmaður vikunnar í Austurdeildinni en hann var með 40,7 stig, 12,0 fráköst og 6,0 stoðsendingar að meðaltali í leik. NBA Players of the Week for Week 9. West: Ja Morant (@memgrizz)East: Joel Embiid (@sixers) pic.twitter.com/LNXV4DhaDN— NBA (@NBA) December 26, 2023
NBA Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Körfubolti Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Handbolti Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Körfubolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Fleiri fréttir „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti