Þrír handteknir eftir að hafa rænt og gengið í skrokk á manni Atli Ísleifsson skrifar 2. janúar 2024 06:05 Mennirnir gista nú fangageymslur. Vísir/Vilhelm Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók þrjá sem grunaðir um að hafa rænt annan mann og gengið í skrokk á honum til að komast yfir verðmæti hans. Frá þessu segir í tilkynningu frá lögreglu þar sem segir frá verkefnum gærkvöldsins og næturinnar. Atvikið átti sér stað í miðborg Reykjavíkur og kemur fram að lögreglu hafi tekist að hafa hendur í hári ræningjanna og gista þeir nú í fangaklefa. Fram kemur að tilkynnt hafi verið um eld í skóla í hverfi 108. Lögregla og slökkvilið fóru á vettvang og kom þá í ljós að ekki hafi verið um eld að ræða heldur reyk innandyra og er grunur um að mögulega hafi hann verið eftir flugeld. Í hverfi 104 í Reykjavík var tilkynnt um innbrot í fyrirtæki og sást aðili hlaupa frá vettvangi. Greint er frá því að lögreglumenn hafi handtekið mann skammt frá og reyndist sá vera með sjóðsvél úr fyrirtækinu. Sömuleiðis var maðurinn með hnífa í fórum sínum og var hann vistaður í fangaklefa í kjölfarið. Á svæði lögreglustöðvar 4 var tilkynnt um ósætti leigubílstjóra og farþega vegna fargjalds þar sem farþeginn átti að hafa veist að leigubílstjóranum og gert heiðarlega tilraun til þess að hlaupa undan lögreglu. Það tókst ekki og var hann fluttur í fangaklefa. Þá varð umferðaróhapp á Heiðmerkurvegi þar sem bíll rann á dráttarbíl sem þar var við störf. Fljúgandi hálka var á vettvangi sem að átti stóran þátt í óhappinu. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Innlent Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Innlent Gulli hafi loksins unnið formannsslag Innlent Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Innlent Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Innlent Fleiri fréttir Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Sjá meira
Frá þessu segir í tilkynningu frá lögreglu þar sem segir frá verkefnum gærkvöldsins og næturinnar. Atvikið átti sér stað í miðborg Reykjavíkur og kemur fram að lögreglu hafi tekist að hafa hendur í hári ræningjanna og gista þeir nú í fangaklefa. Fram kemur að tilkynnt hafi verið um eld í skóla í hverfi 108. Lögregla og slökkvilið fóru á vettvang og kom þá í ljós að ekki hafi verið um eld að ræða heldur reyk innandyra og er grunur um að mögulega hafi hann verið eftir flugeld. Í hverfi 104 í Reykjavík var tilkynnt um innbrot í fyrirtæki og sást aðili hlaupa frá vettvangi. Greint er frá því að lögreglumenn hafi handtekið mann skammt frá og reyndist sá vera með sjóðsvél úr fyrirtækinu. Sömuleiðis var maðurinn með hnífa í fórum sínum og var hann vistaður í fangaklefa í kjölfarið. Á svæði lögreglustöðvar 4 var tilkynnt um ósætti leigubílstjóra og farþega vegna fargjalds þar sem farþeginn átti að hafa veist að leigubílstjóranum og gert heiðarlega tilraun til þess að hlaupa undan lögreglu. Það tókst ekki og var hann fluttur í fangaklefa. Þá varð umferðaróhapp á Heiðmerkurvegi þar sem bíll rann á dráttarbíl sem þar var við störf. Fljúgandi hálka var á vettvangi sem að átti stóran þátt í óhappinu.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Innlent Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Innlent Gulli hafi loksins unnið formannsslag Innlent Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Innlent Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Innlent Fleiri fréttir Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Sjá meira