Eldur í húsi Tyreek Hill sem yfirgaf æfingu Dolphins Smári Jökull Jónsson skrifar 3. janúar 2024 20:00 Tyreek Hill er einn af bestu leikmönnum NFL-deildarinnar. Vísir/Getty Eldur kom upp í glæsihúsi NFL útherjans Tyreek Hill nú í kvöld. Hill er leikmaður Miami Dolphins í NFL-deildinni og yfirgaf æfingu liðsins nú síðdegis. Í frétt NBC 6 South kemur fram að slökkviliðsmenn væru að berjast við eldinn og að hvítur og svartur reykur sæist koma frá húsinu. Slökkviliðið hefði gert göt á þak hússins til að komast að eldinum. Hill leikur sem útherji hjá Miami Dolphins og er af flestum talinn einn af betri leikmönnum deildarinnar. Hann var á æfingu hjá Dolphins-liðinu og var enginn í húsinu þegar eldurinn kom upp. Firefighters are battling a fire at the home of #Dolphins WR Tyreek Hill, per @wsvn. Worrisome situation. Hoping for the best... pic.twitter.com/4lJTEeLo9C— Ari Meirov (@MySportsUpdate) January 3, 2024 Hill keypti húsið árið 2022 fyrir 6,9 milljónir dollara. Húsið er engin smásmíði því þar er að finna átta baðherbergi, bíósal, körfuboltavöll, risastóra sundlaug og tvö gestahús. Í frétt 7News kemur fram að búist sé við fleiri slökkviliðsmönnum á svæðið og að búið sé að uppfæra útkallið í annars stigs útkall. Búið er að koma upplýsingum um eldinn til Tyreek Hill og yfirgaf hann æfingu Dolphins í kjölfarið. Per team source, Tyreek Hill is aware and has left Dolphins practice.Everyone is out of the house and safe https://t.co/tYBDtfiNWU— Marcel Louis-Jacques (@Marcel_LJ) January 3, 2024 The house of Miami Dolphins WR Tyreek Hill is on fire. pic.twitter.com/j3afGpKfoi— Citizen Free Press (@CitizenFreePres) January 3, 2024 NFL Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Skúbbaði í miðju kynlífi Sport UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Dagskráin: Litla körfuboltaliðið í Vesturbænum í beinni UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Skúbbaði í miðju kynlífi Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Systur sömdu á sama tíma Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni Sjá meira
Í frétt NBC 6 South kemur fram að slökkviliðsmenn væru að berjast við eldinn og að hvítur og svartur reykur sæist koma frá húsinu. Slökkviliðið hefði gert göt á þak hússins til að komast að eldinum. Hill leikur sem útherji hjá Miami Dolphins og er af flestum talinn einn af betri leikmönnum deildarinnar. Hann var á æfingu hjá Dolphins-liðinu og var enginn í húsinu þegar eldurinn kom upp. Firefighters are battling a fire at the home of #Dolphins WR Tyreek Hill, per @wsvn. Worrisome situation. Hoping for the best... pic.twitter.com/4lJTEeLo9C— Ari Meirov (@MySportsUpdate) January 3, 2024 Hill keypti húsið árið 2022 fyrir 6,9 milljónir dollara. Húsið er engin smásmíði því þar er að finna átta baðherbergi, bíósal, körfuboltavöll, risastóra sundlaug og tvö gestahús. Í frétt 7News kemur fram að búist sé við fleiri slökkviliðsmönnum á svæðið og að búið sé að uppfæra útkallið í annars stigs útkall. Búið er að koma upplýsingum um eldinn til Tyreek Hill og yfirgaf hann æfingu Dolphins í kjölfarið. Per team source, Tyreek Hill is aware and has left Dolphins practice.Everyone is out of the house and safe https://t.co/tYBDtfiNWU— Marcel Louis-Jacques (@Marcel_LJ) January 3, 2024 The house of Miami Dolphins WR Tyreek Hill is on fire. pic.twitter.com/j3afGpKfoi— Citizen Free Press (@CitizenFreePres) January 3, 2024
NFL Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Skúbbaði í miðju kynlífi Sport UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Dagskráin: Litla körfuboltaliðið í Vesturbænum í beinni UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Skúbbaði í miðju kynlífi Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Systur sömdu á sama tíma Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni Sjá meira