Kóðinn færður aftur niður á grænan Árni Sæberg skrifar 5. janúar 2024 16:14 Öruggt er talið að fljúga yfir Grímsvötn, líkt og Ragnar Axelsson, RAX, gerði þegar hann tók þessa mynd. RAX Fluglitakóðinn fyrir Grímsvötn hefur aftur verið færður niður í grænan eftir að hafa verið færður upp í gulan seinnipartinn í gær. Töluvert hefur dregið úr skjálftavirkni á svæðinu. Sjö skjálftar yfir einum mældust á einum klukkutíma nærri Grímsvötnum í gær. Skjálftahrinan byrjaði klukkan rétt rúmlega fjögur og stærsti skjálftinn var um 1,6 að stærð. Vegna þessa var fluglitakóðinn á svæðinu færður upp í gulan. Í tilkynningu frá Veðurstofu Íslands segir að síðan þá hafi ekki mælst frekari aukning í virkni og einungis einn smáskjálfti af stærðinni 0,6 mælst í morgun. Önnur aðgengileg vöktunargögn sýni ekki marktækar breytingar. Fluglitakóði fyrir Grímsvötn hafi því verið færður aftur niður á grænan þótt jarðskjálftavirkni í Grímsvötnum hafi verið yfir bakgrunnsvirkni síðustu fjóra mánuði. Fluglitakóðinn sé notaður til þess að miðla skammtímabreytingum en ekki yfir lengri tíma. Grímsvötn séu eldstöð sem Veðurstofan vaktar náið og muni tilkynna ef virkni í Grímsvötnum eykst á ný. Fréttir af flugi Grímsvötn Eldgos og jarðhræringar Skaftárhreppur Tengdar fréttir Gos í Grímsvötnum líklega í vændum Búast má við gosi í Grímsvötnum á næstu dögum eða vikum að mati eldfjallafræðings. Fluglitakóði yfir eldstöðinni var færður á gult í gær vegna óvenjulegrar skjálftahrinu en gosmökkurinn gæti haft áhrif á flugumferð. 5. janúar 2024 12:02 Fluglitakóði færður í gulan yfir Grímsvötnum Fluglitakóðinn fyrir Grímsvötn hefur verið færður upp í gulan eftir að sex skjálftar yfir einum mældust á einum klukkutíma nærri Grímsvötnum. Skjálftahrinan byrjaði rétt rúmlega fjögur í dag og var stærsti skjálftinn um 1,6 að stærð. 4. janúar 2024 18:02 Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Sjö skjálftar yfir einum mældust á einum klukkutíma nærri Grímsvötnum í gær. Skjálftahrinan byrjaði klukkan rétt rúmlega fjögur og stærsti skjálftinn var um 1,6 að stærð. Vegna þessa var fluglitakóðinn á svæðinu færður upp í gulan. Í tilkynningu frá Veðurstofu Íslands segir að síðan þá hafi ekki mælst frekari aukning í virkni og einungis einn smáskjálfti af stærðinni 0,6 mælst í morgun. Önnur aðgengileg vöktunargögn sýni ekki marktækar breytingar. Fluglitakóði fyrir Grímsvötn hafi því verið færður aftur niður á grænan þótt jarðskjálftavirkni í Grímsvötnum hafi verið yfir bakgrunnsvirkni síðustu fjóra mánuði. Fluglitakóðinn sé notaður til þess að miðla skammtímabreytingum en ekki yfir lengri tíma. Grímsvötn séu eldstöð sem Veðurstofan vaktar náið og muni tilkynna ef virkni í Grímsvötnum eykst á ný.
Fréttir af flugi Grímsvötn Eldgos og jarðhræringar Skaftárhreppur Tengdar fréttir Gos í Grímsvötnum líklega í vændum Búast má við gosi í Grímsvötnum á næstu dögum eða vikum að mati eldfjallafræðings. Fluglitakóði yfir eldstöðinni var færður á gult í gær vegna óvenjulegrar skjálftahrinu en gosmökkurinn gæti haft áhrif á flugumferð. 5. janúar 2024 12:02 Fluglitakóði færður í gulan yfir Grímsvötnum Fluglitakóðinn fyrir Grímsvötn hefur verið færður upp í gulan eftir að sex skjálftar yfir einum mældust á einum klukkutíma nærri Grímsvötnum. Skjálftahrinan byrjaði rétt rúmlega fjögur í dag og var stærsti skjálftinn um 1,6 að stærð. 4. janúar 2024 18:02 Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Gos í Grímsvötnum líklega í vændum Búast má við gosi í Grímsvötnum á næstu dögum eða vikum að mati eldfjallafræðings. Fluglitakóði yfir eldstöðinni var færður á gult í gær vegna óvenjulegrar skjálftahrinu en gosmökkurinn gæti haft áhrif á flugumferð. 5. janúar 2024 12:02
Fluglitakóði færður í gulan yfir Grímsvötnum Fluglitakóðinn fyrir Grímsvötn hefur verið færður upp í gulan eftir að sex skjálftar yfir einum mældust á einum klukkutíma nærri Grímsvötnum. Skjálftahrinan byrjaði rétt rúmlega fjögur í dag og var stærsti skjálftinn um 1,6 að stærð. 4. janúar 2024 18:02