Tottenham að fá Werner á láni Dagur Lárusson skrifar 6. janúar 2024 18:00 Timo Werner er að mæta aftur í ensku úrvalsdeildina. Vísir/getty Timo Werner, leikmaður RB Leipzig og fyrrum leikmaður Chelsea, virðist vera á leið til Tottenham á láni. Þessar fréttir komu eins og þruma úr heiðskíru lofti í morgun en lítið sem ekkert hefur verið fjallað um þessi félagsskipti síðan félagsskiptaglugginn opnaði á ný. Nú eru hinsvegar allir helstu miðlar Bretlandseyja að greina frá þessu og virðast félögin vera búin að ná samkomulagi ef marka má nýjustu fréttir frá David Ornstein, fréttamanni hjá The Athletic. Um er að ræða lánsamning fram á sumarið með valmöguleika um kaup. Timo Werner spilaði með Chelsea á árunum 2020 til 2022 en hann var mikið gagnrýndur fyrir frammistöðu sína hjá liðinu en hann átti erfitt uppdráttar við markaskorun og var því seldur aftur til RB Leipzig. Það verður því fróðlegt að fylgjast með gangi mála hjá Þjóðverjanum hjá sínu nýja liði. EXCL: Tottenham Hotspur reach total agreement with RB Leipzig to sign Timo Werner. 27yo joining on loan until summer + option to buy believed to be in region of 15-20m. Medical as soon as possible & #THFC covering full salary @TheAthleticFC #RBLeipzig https://t.co/DwjjShjhup— David Ornstein (@David_Ornstein) January 6, 2024 Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Fótbolti Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Íslenski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Fleiri fréttir Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Sjá meira
Þessar fréttir komu eins og þruma úr heiðskíru lofti í morgun en lítið sem ekkert hefur verið fjallað um þessi félagsskipti síðan félagsskiptaglugginn opnaði á ný. Nú eru hinsvegar allir helstu miðlar Bretlandseyja að greina frá þessu og virðast félögin vera búin að ná samkomulagi ef marka má nýjustu fréttir frá David Ornstein, fréttamanni hjá The Athletic. Um er að ræða lánsamning fram á sumarið með valmöguleika um kaup. Timo Werner spilaði með Chelsea á árunum 2020 til 2022 en hann var mikið gagnrýndur fyrir frammistöðu sína hjá liðinu en hann átti erfitt uppdráttar við markaskorun og var því seldur aftur til RB Leipzig. Það verður því fróðlegt að fylgjast með gangi mála hjá Þjóðverjanum hjá sínu nýja liði. EXCL: Tottenham Hotspur reach total agreement with RB Leipzig to sign Timo Werner. 27yo joining on loan until summer + option to buy believed to be in region of 15-20m. Medical as soon as possible & #THFC covering full salary @TheAthleticFC #RBLeipzig https://t.co/DwjjShjhup— David Ornstein (@David_Ornstein) January 6, 2024
Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Fótbolti Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Íslenski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Fleiri fréttir Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Sjá meira