Blaðamenn drepnir í loftárás Ísraels Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 7. janúar 2024 13:19 Blaðamaðurinn Wael al-Dahdouh kveður son sinn. Hann hafði þegar misst eiginkonu sína og tvö börn í loftárásum. AP/Hatem Ali Ísraelsk árás á borgina Rafah í suðurhluta Gasasvæðisins drap tvo palestínska blaðamenn sem voru að fjalla um stríðið samkvæmt heilbrigðisyfirvöldum á svæðinu. Blaðamennirnir hétu Hamza al-Dahdouh og Mustafa Thuraya og störfuðu sjálfstætt. al-Dahdoud hafði starfað áður fyrir fréttaveituna Al Jazeera og var sonur Wael al-Dahdouh sem hafði þegar misst stóran hluta fjölskyldu sinnar í árásum Ísraelshers. Blaðamenn hríðfalla Enn bætist í raðir fréttafólks sem látið hefur lífið af völdum loftárása Ísraels og eftirlitssamtök fyrir blaðamenn, CPJ, segja að 77 blaðamenn hefðu þegar verið drepnir síðan stríð hófst þann 7. október. Þar af voru sjötíu palestínskir, fjórir ísraelskir og þrír líbanskir. Myndband sem birt var af Al Jazeera sýnir föður Hamza, blaðamanninn Wael al-Dahdoud, gráta yfir líki sonar sinn og halda í hönd á honum. Al Jazeera's Gaza bureau chief Wael Dahdouh is mourning his son, Hamza Dahdouh, who has been killed in an Israeli air strike that targeted his car in southern Gaza.In October, Israeli forces killed Wael's wife, other son, daughter and grandson pic.twitter.com/5Y4WM2whsw— Al Jazeera English (@AJEnglish) January 7, 2024 „Allur heimurinn þarf að sjá hvað er að eiga sér stað hér,“ sagði Wael síðar. Wael al-Dahdoud hlaut mikla athygli í fyrra þegar fréttir bárust að hann hefði misst eiginkonu sína, annan son, dóttur og barnabarn í loftárás Ísraels. Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Fleiri fréttir Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Sjá meira
Blaðamennirnir hétu Hamza al-Dahdouh og Mustafa Thuraya og störfuðu sjálfstætt. al-Dahdoud hafði starfað áður fyrir fréttaveituna Al Jazeera og var sonur Wael al-Dahdouh sem hafði þegar misst stóran hluta fjölskyldu sinnar í árásum Ísraelshers. Blaðamenn hríðfalla Enn bætist í raðir fréttafólks sem látið hefur lífið af völdum loftárása Ísraels og eftirlitssamtök fyrir blaðamenn, CPJ, segja að 77 blaðamenn hefðu þegar verið drepnir síðan stríð hófst þann 7. október. Þar af voru sjötíu palestínskir, fjórir ísraelskir og þrír líbanskir. Myndband sem birt var af Al Jazeera sýnir föður Hamza, blaðamanninn Wael al-Dahdoud, gráta yfir líki sonar sinn og halda í hönd á honum. Al Jazeera's Gaza bureau chief Wael Dahdouh is mourning his son, Hamza Dahdouh, who has been killed in an Israeli air strike that targeted his car in southern Gaza.In October, Israeli forces killed Wael's wife, other son, daughter and grandson pic.twitter.com/5Y4WM2whsw— Al Jazeera English (@AJEnglish) January 7, 2024 „Allur heimurinn þarf að sjá hvað er að eiga sér stað hér,“ sagði Wael síðar. Wael al-Dahdoud hlaut mikla athygli í fyrra þegar fréttir bárust að hann hefði misst eiginkonu sína, annan son, dóttur og barnabarn í loftárás Ísraels.
Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Fleiri fréttir Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Sjá meira