Katla María sú þriðja íslenska hjá Örebro Sindri Sverrisson skrifar 9. janúar 2024 17:01 Katla María og Íris Una Þórðardætur hafa spilað saman hjá Selfossi síðustu tvö tímabil en voru áður hjá Fylki og Kelfavík. Selfoss Knattspyrnukonan Katla María Þórðardóttir, sem borið hefur fyrirliðabandið í leikjum U23-landsliðsins á þessu ári, er farin frá Selfossi út í atvinnumennsku og hefur samið við sænska félagið Örebro. Samningur Kötlu Maríu er til næstu tveggja ára. Hún er þriðji Íslendingurinn sem fer til Örebro á tiltölulega skömmum tíma. Bergþóra Sól Ásmundsdóttir fór fyrst til Örebro frá Breiðabliki í haust, áður en síðasta tímabili lauk, og í vetur fór svo samherji Kötlu Maríu frá Selfossi, Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir, til sænska félagsins. „Þetta er mjög góð tilfinning og ég hlakka til að flytja til Svíþjóðar. Ekki síst því ég hef heyrt margt gott um deildina. Það verður auðvitað stórt skref fyrir mig að spila í svona sterkri deild, en ég hef heyrt víða að Örebro sé duglegt við að þróa leikmenn og gefa ungum leikmönnum tækifæri til að sanna sig. Þetta heillaði mig,“ segir Katla María á vef Örebro. „Ég vona að þessi skipti gefi mér tækifæri til að þróast sem leikmaður og öðlast dýrmæta reynslu. Markmiðið er að sanna sig sem leikmaður á hæsta stigi,“ segir Katla María sem leikur bæði sem varnarsinnaður miðjumaður og sem miðvörður. Katla María er úr Keflavík og hefur, ásamt Írisi Unu tvíburasystur sinni, spilað fyrir Keflavík, Fylki og svo Selfoss síðustu tvö ár. Alls á Katla María, sem verður 23 ára í næsta mánuði, að baki 79 leiki í efstu deild hér á landi, einn A-landsleik og 41 leik fyrir yngri landslið Íslands. Sænski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Sjá meira
Samningur Kötlu Maríu er til næstu tveggja ára. Hún er þriðji Íslendingurinn sem fer til Örebro á tiltölulega skömmum tíma. Bergþóra Sól Ásmundsdóttir fór fyrst til Örebro frá Breiðabliki í haust, áður en síðasta tímabili lauk, og í vetur fór svo samherji Kötlu Maríu frá Selfossi, Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir, til sænska félagsins. „Þetta er mjög góð tilfinning og ég hlakka til að flytja til Svíþjóðar. Ekki síst því ég hef heyrt margt gott um deildina. Það verður auðvitað stórt skref fyrir mig að spila í svona sterkri deild, en ég hef heyrt víða að Örebro sé duglegt við að þróa leikmenn og gefa ungum leikmönnum tækifæri til að sanna sig. Þetta heillaði mig,“ segir Katla María á vef Örebro. „Ég vona að þessi skipti gefi mér tækifæri til að þróast sem leikmaður og öðlast dýrmæta reynslu. Markmiðið er að sanna sig sem leikmaður á hæsta stigi,“ segir Katla María sem leikur bæði sem varnarsinnaður miðjumaður og sem miðvörður. Katla María er úr Keflavík og hefur, ásamt Írisi Unu tvíburasystur sinni, spilað fyrir Keflavík, Fylki og svo Selfoss síðustu tvö ár. Alls á Katla María, sem verður 23 ára í næsta mánuði, að baki 79 leiki í efstu deild hér á landi, einn A-landsleik og 41 leik fyrir yngri landslið Íslands.
Sænski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Sjá meira