Snorra fannst ekkert fyndið við auglýsinguna Ágúst Orri Arnarson skrifar 12. janúar 2024 11:37 Snorri Steinn Guðjónsson hló ekki mikið að auglýsingu TV2. Þegar fréttamaður stöðvarinnar leitaði eftir viðbrögðum Snorra var hann ískaldur í svörum. Vísir/Vilhelm Snorra Steini Guðjónssyni fannst ekki mikið koma til dönsku auglýsingarinnar þar sem grín var gert að íslenska liðinu og það sagt sækjast í silfur. Snorri svaraði kaldhæðnislega í viðtali við sjónvarpsstöðina og sagðist ekki sjá húmorinn. Danska sjónvarpsstöðin TV2 sendi út auglýsingu á dögunum þar sem búið var að klippa saman leikhlé hjá öðrum liðum, því íslenska meðal annars, og setja danskan texta undir það sem leikmenn og þjálfarar sögðu. Textinn við auglýsinguna passaði engan veginn við það sem sagt var. Grínið gekk út á það að öll önnur lið væru aðeins mætt á mótið til að sækja silfur, gullið væri frátekið fyrir Danina sjálfa. Snorri var svo í viðtali á TV2 þar sem fréttamaður reyndi að knýja fram viðbrögð. „Við erum að berjast um silfur. Er það ekki það sem þið sögðuð?“ svaraði Snorri þegar fréttamaður spurði hann um markmið liðsins á mótinu. Þannig að þú hefur séð auglýsinguna? - Já, ég hef séð hana. Hvað fannst þér um hana? - Hún var góð. Hún er mjög góð. Sérðu húmorinn í henni? - Nei, ég get það ekki, en hún var góð. Af hverju fannst hún þér hún góð? - Mér fannst hún bara góð. Geturðu ekki útskýrt hvað var svona gott? - Nei það get ég ekki. Fer það í taugarnar á þér að auglýsingin tali svona um önnur lið? - Nei, það kveikir ekki undir mér. Ég hef minn metnað og mér er alveg sama hvað segir í auglýsingu. Ég er ekkert sérstaklega áhugasamur um það, en auglýsingin er góð. En þú getur séð húmorinn í því og að það sé gert til gamans? - Nei það ég get ekki. Ég var að segja að þetta sé góð auglýsing, en mér finnst hún ekki fyndin. EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Segir hegðun Brynjars Karls „ekkert annað en ofbeldi“ Körfubolti „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Handbolti „Fokking aumingjar“ Körfubolti Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Handbolti Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Handbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Dagur og lærisveinar hans í úrslit Handbolti Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ Körfubolti Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Handbolti Fórnaði sér fyrir strákaliðið Sport Fleiri fréttir Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Lærisveinar Alfreðs úr leik eftir framlengdan leik Anton tekur við kvennaliði Vals Danir flugu inn í undanúrslitin Dagur fyrstur Íslendinga til að fara með karlalið í undanúrslit á HM Hágrét af sorg þegar hann tók við viðurkenningunni Ósáttur bæjarstjóri gaf öllum frí til að styðja sveina Dags Báðu Dag að sýna tilfinningar: „Ég er glaður“ Sigurmark frá miðju og Dagur mætir Frökkum Sturluð endurkoma og Dagur í undanúrslit Strákarnir hans Arons kvöddu með sigri Segir að Viktor Gísli sé einn af þremur bestu markvörðum heims „Við getum bara verið fúlir“ Aðeins tvær þjóðir spiluðu hægar en Ísland á HM Fyrsta liðið sem situr eftir með átta stig Sjá meira
Danska sjónvarpsstöðin TV2 sendi út auglýsingu á dögunum þar sem búið var að klippa saman leikhlé hjá öðrum liðum, því íslenska meðal annars, og setja danskan texta undir það sem leikmenn og þjálfarar sögðu. Textinn við auglýsinguna passaði engan veginn við það sem sagt var. Grínið gekk út á það að öll önnur lið væru aðeins mætt á mótið til að sækja silfur, gullið væri frátekið fyrir Danina sjálfa. Snorri var svo í viðtali á TV2 þar sem fréttamaður reyndi að knýja fram viðbrögð. „Við erum að berjast um silfur. Er það ekki það sem þið sögðuð?“ svaraði Snorri þegar fréttamaður spurði hann um markmið liðsins á mótinu. Þannig að þú hefur séð auglýsinguna? - Já, ég hef séð hana. Hvað fannst þér um hana? - Hún var góð. Hún er mjög góð. Sérðu húmorinn í henni? - Nei, ég get það ekki, en hún var góð. Af hverju fannst hún þér hún góð? - Mér fannst hún bara góð. Geturðu ekki útskýrt hvað var svona gott? - Nei það get ég ekki. Fer það í taugarnar á þér að auglýsingin tali svona um önnur lið? - Nei, það kveikir ekki undir mér. Ég hef minn metnað og mér er alveg sama hvað segir í auglýsingu. Ég er ekkert sérstaklega áhugasamur um það, en auglýsingin er góð. En þú getur séð húmorinn í því og að það sé gert til gamans? - Nei það ég get ekki. Ég var að segja að þetta sé góð auglýsing, en mér finnst hún ekki fyndin.
EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Segir hegðun Brynjars Karls „ekkert annað en ofbeldi“ Körfubolti „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Handbolti „Fokking aumingjar“ Körfubolti Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Handbolti Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Handbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Dagur og lærisveinar hans í úrslit Handbolti Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ Körfubolti Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Handbolti Fórnaði sér fyrir strákaliðið Sport Fleiri fréttir Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Lærisveinar Alfreðs úr leik eftir framlengdan leik Anton tekur við kvennaliði Vals Danir flugu inn í undanúrslitin Dagur fyrstur Íslendinga til að fara með karlalið í undanúrslit á HM Hágrét af sorg þegar hann tók við viðurkenningunni Ósáttur bæjarstjóri gaf öllum frí til að styðja sveina Dags Báðu Dag að sýna tilfinningar: „Ég er glaður“ Sigurmark frá miðju og Dagur mætir Frökkum Sturluð endurkoma og Dagur í undanúrslit Strákarnir hans Arons kvöddu með sigri Segir að Viktor Gísli sé einn af þremur bestu markvörðum heims „Við getum bara verið fúlir“ Aðeins tvær þjóðir spiluðu hægar en Ísland á HM Fyrsta liðið sem situr eftir með átta stig Sjá meira