Leik Reading og Port Vale aflýst vegna mótmæla Siggeir Ævarsson skrifar 13. janúar 2024 23:31 Stuðningsmenn Reading á vellinum í dag Twitter@SellBeforeWeDai Leikur Reading og Port Vale í ensku C-deildinni var blásinn af í dag eftir um stundarfjórðungs leik þar sem um þúsund stuðningsmenn Reading stormuðu inn á völlinn til að mótmæla eignarhaldi Dai Yongge á klúbbnum. Ýmislegt hefur gengið á hjá Reading undanfarin misseri en liðið var dæmt í tveggja ára félagaskiptabann sem lauk nú í sumar. Stuðningsmenn liðsins eru mjög ósáttir við eignarhald Dai Yongge sem tók liðið yfir árið 2017 og vilja hann á brott sem allra fyrst. Liðið hefur ítrekað fengið dæmdar á sig refsingar fyrir slæma fjármálastjórnun, m.a. fyrir að borga ekki laun á tilsettum tíma og einnig fyrir að standa ekki skil á skattgreiðslum. Alls hafa 16 stig verið dregin af liðinu síðan í nóvember 2021 og tvisvar á þessum tímabili. Stuðningsmenn liðsins virðast hafa fengið sig fullsadda af ástandinu og létu rödd sína heyrast í dag með afgerandi hætti. In England's 3rd tier, READING fans have stormed the pitch to protest owner Dai Yongge. Catastrophic mismanagement has seen club twice deducted points this season. Assistant manager sacked this week as Reading say there's no money for one.pic.twitter.com/o464aAQ25O— Men in Blazers (@MenInBlazers) January 13, 2024 Lið Reading er sem stendur í 21. sæti C-deildarinnar með 23 stig, jafnmörg stig og Cheltenham og eru bæði liðin í fallsæti. Alls hafa fjögur stig verið dregin af Reading, en þrjú stig skilja næsta lið frá þeim í töflunni. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Fleiri fréttir Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Sjá meira
Ýmislegt hefur gengið á hjá Reading undanfarin misseri en liðið var dæmt í tveggja ára félagaskiptabann sem lauk nú í sumar. Stuðningsmenn liðsins eru mjög ósáttir við eignarhald Dai Yongge sem tók liðið yfir árið 2017 og vilja hann á brott sem allra fyrst. Liðið hefur ítrekað fengið dæmdar á sig refsingar fyrir slæma fjármálastjórnun, m.a. fyrir að borga ekki laun á tilsettum tíma og einnig fyrir að standa ekki skil á skattgreiðslum. Alls hafa 16 stig verið dregin af liðinu síðan í nóvember 2021 og tvisvar á þessum tímabili. Stuðningsmenn liðsins virðast hafa fengið sig fullsadda af ástandinu og létu rödd sína heyrast í dag með afgerandi hætti. In England's 3rd tier, READING fans have stormed the pitch to protest owner Dai Yongge. Catastrophic mismanagement has seen club twice deducted points this season. Assistant manager sacked this week as Reading say there's no money for one.pic.twitter.com/o464aAQ25O— Men in Blazers (@MenInBlazers) January 13, 2024 Lið Reading er sem stendur í 21. sæti C-deildarinnar með 23 stig, jafnmörg stig og Cheltenham og eru bæði liðin í fallsæti. Alls hafa fjögur stig verið dregin af Reading, en þrjú stig skilja næsta lið frá þeim í töflunni.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Fleiri fréttir Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Sjá meira