Innlent

Bein út­sending frá gos­stöðvunum

Árni Sæberg skrifar
Nokkur hús í Grindavík eru í ljósum logum. Þessi mynd er úr flugi Ragnars Axelssonar yfir Grindavík.
Nokkur hús í Grindavík eru í ljósum logum. Þessi mynd er úr flugi Ragnars Axelssonar yfir Grindavík. Vísir/RAX

Eldgos hófst rétt norðan Grindavíkur klukkan 07:57 á sunnudagsmorgun. Í fréttinni má sjá gosstöðvarnar í beinni útsendingu.

Upptök gossins voru við Sundhnúksgíg, norðan við varnargarðana við Grindavík. Upp úr hádegi á sunnudag opnaðist önnur sprunga rétt norðan Grindavíkur og streymir hraun í átt að bænum. 

Fylgjast má með gosinu í spilurunum hér að neðan:

Í eldgosavaktinni hér að neðan má finna allar nýjustu fréttir af eldgosinu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×