Inn á borð lögreglu fyrir að fagna titli inn á fótboltavelli Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. janúar 2024 14:30 Isaac Kiese Thelin varð sænskur meistari með Malmö FF. Getty/Ulrik Pedersen Isaac Kiese Thelin varð sænskur meistari með fótboltaliði Malmö í lok síðasta árs en framherjinn virðist hafa farið yfir strikið þegar hann fagnaði titlinum með félögum sínum í liðinu. Firade guldet med bengal nu straffas Isaac Kiese Thelin av förbundet https://t.co/RPdLojcWTm pic.twitter.com/v2xOx8Prtq— Sydsvenskan Sporten (@SydisSporten) January 16, 2024 Lögreglan rannsakar nú nefnilega fagnaðarlæti Thelin eftir lokaleikinn en ástæðan er sú að hann notaði blys í fögnuðinum. Göteborg-Posten segir frá málinu. Thelin fékk blys frá stuðningsmanni þegar hann fagnaði sigri Malmö inn á velli eftir leik. Það er stranglega bannað að vera með blys inn á velli enda stafar af þeim mikil hætta. Með því að taka við blysinu þá kom Thelin sér í mikil vandræði. Sænska knattspyrnusambandið hefur þegar ákveðið að sekta leikmanninn um tíu þúsund sænskar krónur vegna þessa en það gera rúmlega 131 þúsund íslenskar krónur. Kiese Thelin straffas efter bengalbränninghttps://t.co/N9GMkC8XFE— SVT Sport (@SVTSport) January 16, 2024 Hann ætti að ráða við það en hefur kannski meiri áhyggjur af því að vera kærður af lögreglu. Thelin er 31 árs gamall og var á sínu öðru ári með Malmö. Hann skoraði 16 mörk í 28 deildarleikjum á meistaratímabilinu og varð markakóngur. Fréttin í Göteborg-Posten.Göteborg-Posten Sænski boltinn Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti Fleiri fréttir Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Hlín í keppni við sjálfa sig um besta markið Frekari breytingar á landsliðshópnum Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Sjá meira
Firade guldet med bengal nu straffas Isaac Kiese Thelin av förbundet https://t.co/RPdLojcWTm pic.twitter.com/v2xOx8Prtq— Sydsvenskan Sporten (@SydisSporten) January 16, 2024 Lögreglan rannsakar nú nefnilega fagnaðarlæti Thelin eftir lokaleikinn en ástæðan er sú að hann notaði blys í fögnuðinum. Göteborg-Posten segir frá málinu. Thelin fékk blys frá stuðningsmanni þegar hann fagnaði sigri Malmö inn á velli eftir leik. Það er stranglega bannað að vera með blys inn á velli enda stafar af þeim mikil hætta. Með því að taka við blysinu þá kom Thelin sér í mikil vandræði. Sænska knattspyrnusambandið hefur þegar ákveðið að sekta leikmanninn um tíu þúsund sænskar krónur vegna þessa en það gera rúmlega 131 þúsund íslenskar krónur. Kiese Thelin straffas efter bengalbränninghttps://t.co/N9GMkC8XFE— SVT Sport (@SVTSport) January 16, 2024 Hann ætti að ráða við það en hefur kannski meiri áhyggjur af því að vera kærður af lögreglu. Thelin er 31 árs gamall og var á sínu öðru ári með Malmö. Hann skoraði 16 mörk í 28 deildarleikjum á meistaratímabilinu og varð markakóngur. Fréttin í Göteborg-Posten.Göteborg-Posten
Sænski boltinn Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti Fleiri fréttir Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Hlín í keppni við sjálfa sig um besta markið Frekari breytingar á landsliðshópnum Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Sjá meira