Nýr forstjóri Man United kemur frá nágrönnum þeirra í City Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. janúar 2024 21:46 Omar Berrada (til hægri). Mike Egerton/Getty Images Greint hefur verið frá því að Omar Berrada verði forstjóri enska knattspyrnufélagsins Manchester United. Hann hefur undanfarin ár starfað fyrir Manchester City. Það var David Ornstein, blaðamaður The Athletic, sem greindi fyrst frá þessu. Í frétt miðilsins segir að um óvænt tíðindi séu að ræða. Berrada tekur við starfi Richard Arnold sem var látinn taka poka sinn eftir að Jim Ratcliffe og INEOS festu kaup á 25 prósent hluta í félaginu. EXCLUSIVE: Man Utd to name Man City s Omar Berrada as new CEO. Led by INEOS with Glazer backing. Will take exec leadership of football + business, seat on board + report to owners. Highly regarded & many will see as major coup @TheAthleticFC #MUFC #MCFC https://t.co/qEAfDwFZIi— David Ornstein (@David_Ornstein) January 20, 2024 Síðan þá hefur félagið sjálft staðfest komu Berrada. Hann er talinn ein helsta ástæða þess að Man City hefur náð þeim árangri sem raun ber vitni undanfarin ár. Man United vildi einhvern sem hefur náð árangri innan vallar en er að sama skapi fær þegar kemur að viðskiptahlið knattspyrnunnar. We are pleased to announce the appointment of Omar Berrada as our new Chief Executive Officer.#MUFC— Manchester United (@ManUtd) January 20, 2024 Berrada, sem hefur einnig starfað fyrir Barcelona, mun vera viðloðandi bæði hjá Man United sem og hann mun fá sæti í stjórn félagsins og vera í beinum samskiptum við eigendur félagsins, það er Glazer-fjölskylduna sem á enn 75 prósent hlut í Man Utd. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Sjá meira
Það var David Ornstein, blaðamaður The Athletic, sem greindi fyrst frá þessu. Í frétt miðilsins segir að um óvænt tíðindi séu að ræða. Berrada tekur við starfi Richard Arnold sem var látinn taka poka sinn eftir að Jim Ratcliffe og INEOS festu kaup á 25 prósent hluta í félaginu. EXCLUSIVE: Man Utd to name Man City s Omar Berrada as new CEO. Led by INEOS with Glazer backing. Will take exec leadership of football + business, seat on board + report to owners. Highly regarded & many will see as major coup @TheAthleticFC #MUFC #MCFC https://t.co/qEAfDwFZIi— David Ornstein (@David_Ornstein) January 20, 2024 Síðan þá hefur félagið sjálft staðfest komu Berrada. Hann er talinn ein helsta ástæða þess að Man City hefur náð þeim árangri sem raun ber vitni undanfarin ár. Man United vildi einhvern sem hefur náð árangri innan vallar en er að sama skapi fær þegar kemur að viðskiptahlið knattspyrnunnar. We are pleased to announce the appointment of Omar Berrada as our new Chief Executive Officer.#MUFC— Manchester United (@ManUtd) January 20, 2024 Berrada, sem hefur einnig starfað fyrir Barcelona, mun vera viðloðandi bæði hjá Man United sem og hann mun fá sæti í stjórn félagsins og vera í beinum samskiptum við eigendur félagsins, það er Glazer-fjölskylduna sem á enn 75 prósent hlut í Man Utd.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Sjá meira