„Við vorum bara góðir í dag“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. janúar 2024 17:21 Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði sex flott mörk í dag. Vísir/Vilhelm Óðinn Þór Ríkharðsson átti annan flottan leikinn í röð og nýtti öll sex skotin sín í fimm marka sigri á Króötum á EM í handbolta í dag. Það var erfitt framan af móti hjá Óðni en í síðustu leikjum hefur hann sýnt hvað hann er öflugur leikmaður. „Mér fannst við vera að gera marga hluti vel í vörninni og svo erum við að fá góða varða bolta. Hraðaupphlaupin og seinni bylgjan voru að ganga vel. Við erum að slútta vel. Þetta var góður leikur og eins gott að við unnum hann,“ sagði Óðinn Þór í viðtali við Sindra Sverrisson. „Við fórum bara á fullu inn í þetta og mér fannst það skila sér. Kannski var aukaorka en við spiluðum bara vel,“ sagði Óðinn. Íslenska liðið lenti í áföllum í leiknum, misstu menn í veikindi fyrir leik og svo meiddist Gísli Þorgeir og Ýmir Örn Gíslason fékk rautt spjald. „Ég var ekkert mikið að pæla í þessu, ótrúlegt en satt. Þú ert eiginlega bara að minna mig á þetta núna og það segir sitt. Við vorum lítið að spá í þessu. Þetta gerðist bara og auðvitað er það vont. Það er bara næsta sókn og næsta vörn,“ sagði Óðinn. Þetta var fyrsti sigur Íslands á Króatíu á stórmóti. „Ég var ekki meðvitaður um það að við höfðum ekki unnið þá á stórmóti áður en það er skemmtileg staðreynd. Góður sigur. Við vorum bara góðir í dag, geggjað,“ sagði Óðinn. „Í hálfleik ætluðum við bara að vera þéttari í vörninni. Bjöggi var geggjaður og var að taka stórar vörslur á risamómentum í leiknum. Eðlilega var það bara lykilatriði í þessu,“ sagði Óðinn. Íslenska liðið gæti lent í úrslitaleik í lokaleiknum á móti Austurríki í baráttunni um sæti í umspilinu. „Það er risaleikur en við verðum að sjá hvernig þetta fer. Við ætlum að vinna þann leik ,“ sagði Óðinn. Klippa: Viðtal við Óðinn EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Bein útsending: Stemmningin hjá Sérsveitinni í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Sjá meira
Það var erfitt framan af móti hjá Óðni en í síðustu leikjum hefur hann sýnt hvað hann er öflugur leikmaður. „Mér fannst við vera að gera marga hluti vel í vörninni og svo erum við að fá góða varða bolta. Hraðaupphlaupin og seinni bylgjan voru að ganga vel. Við erum að slútta vel. Þetta var góður leikur og eins gott að við unnum hann,“ sagði Óðinn Þór í viðtali við Sindra Sverrisson. „Við fórum bara á fullu inn í þetta og mér fannst það skila sér. Kannski var aukaorka en við spiluðum bara vel,“ sagði Óðinn. Íslenska liðið lenti í áföllum í leiknum, misstu menn í veikindi fyrir leik og svo meiddist Gísli Þorgeir og Ýmir Örn Gíslason fékk rautt spjald. „Ég var ekkert mikið að pæla í þessu, ótrúlegt en satt. Þú ert eiginlega bara að minna mig á þetta núna og það segir sitt. Við vorum lítið að spá í þessu. Þetta gerðist bara og auðvitað er það vont. Það er bara næsta sókn og næsta vörn,“ sagði Óðinn. Þetta var fyrsti sigur Íslands á Króatíu á stórmóti. „Ég var ekki meðvitaður um það að við höfðum ekki unnið þá á stórmóti áður en það er skemmtileg staðreynd. Góður sigur. Við vorum bara góðir í dag, geggjað,“ sagði Óðinn. „Í hálfleik ætluðum við bara að vera þéttari í vörninni. Bjöggi var geggjaður og var að taka stórar vörslur á risamómentum í leiknum. Eðlilega var það bara lykilatriði í þessu,“ sagði Óðinn. Íslenska liðið gæti lent í úrslitaleik í lokaleiknum á móti Austurríki í baráttunni um sæti í umspilinu. „Það er risaleikur en við verðum að sjá hvernig þetta fer. Við ætlum að vinna þann leik ,“ sagði Óðinn. Klippa: Viðtal við Óðinn
EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Bein útsending: Stemmningin hjá Sérsveitinni í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Sjá meira